Stjarnan - 01.07.1942, Síða 8

Stjarnan - 01.07.1942, Síða 8
56 STJARNAN til höfuðsitaðarins í Brezku Honduras; Það veitir hinu guðelskandi 'hjarta for- kona landstjórans hjálpaði til að útbýta smekk himneskrar gleði að geta bætt úr honum meðal hinna nauðstöddu. Bæði .*, *. . T > . - ,, meðlimir stjornarraðsins og formenn tru- boðsfélaga, sem þarna voru staddir létu í Vlssað oss um að sem Þér gjörðuð ljósi þakklæti sitt fyrir hjálpina. Þannig einum af þessum minstu bræðrum minum, er aðstoð látin í té þar sem þörfin er mest það gjörðuð þér mér.” bæði heima fyrir og lengra i burtu. Grace D. Mace. I skuld við bæði vitra og fáfróða Vér erum í skuld við mannkynið. Vér erum aðeins að borga skuld vora þegar vér leitumst við að Iþjóna meðbræðrum vorum. Vér komumst í þessa skuld þegar vér gjörðumst lærisveinar Krists og meðtókum frá honum fyrirgefning synda vorra og frelsun frá eilífum dauða. Páll postuli kannaðist við þetta er hann sagði: “Eg er í skuld, bæði við Grikki og ekki Grikki, bæði vitra og tafróða.” Róm. 1:14. Páll var ekki fremur í skuld heldur en aðrir kristnir menn, en hann kannaðist við skuld sína. í skuld við hvað marga? Alla menn. Hvað skuldum vér þeim? Það sem oss hefir verið trúað fyrir: Fagnaðarerindi Krists, gleðiboðskap sáluhjálparinnar. Jesús kom í iheiminn til að leita þess sem glatað var og tfrelsa það. Þetta eru gleðifréttir. Og boðskapurinn er sá, að glatað mannkyn hefir öðlast fullkominn frelsara. Guð hefir lagt á hann syndir vor allra. Hann er orðinn forlíkun fyrir vorar syndir, fyrir alls heimsins syndir. Hver, sem á hann trúir hefir eilíft líf. Hann kom ti'l að frelsa, ekki einungis til að kenna og gefa oss gott eftirdæmi. Hann gjörði það líka, en hann kom til að frelsa manninn. Hann sá, að menn vöru glataðir, ákaf- lega spiltir og vanheilagir, allar hugsanir þeirra spiltar. Skilningurinn var sljófgað- ur, viljinn misbrúkaður, tilfinningar hjart- ans vanheilagar, samvizkan saurguð og spilt innræti stjórnaði líkama þeirra. Allir limir líkamans þjónar syndarinnar fremur en réttlætisins. Frá hvirfli til ilja var alt vanheilt. Menn voru í uppreisn móti Guði, ekki undirgefnir vilja hans. Menn voru alveg hjálparlausir. Þeir gátu ekki snúið sér til Guðs, endurreist hjá sér ímynd hans eða náð vtelþóknun hans. Þeir höfðu enga löngun til þess, engan kraft til að breyta hjarta sínu eða losast við sekt sina- Þeir höfðu engin ráð til að komast hjá hegningu, afmá synda- registur sitt eða afnema dauðadóminn. Jesús kom lil að frelsa mannkynið sem þannig var á sig komið. Hann kom til að afnema dauðadóminn og stöðva eyðilegg- inguna, til að fullnægja réttlætinu og mæta kröfu hins fótumtroðna löigmáls, útslétta syndareikninginn, og líða dauðahegning- Galdralæknir í Belgian Congo í Afríku. una, sem maðurinn hafði verðskuldað, til að breyta stefnu mannsins og gefa honum nýtt hjarta, guðlega náttúru. Jesús tók á sig synd mannsins, dó fyrir hann, afnam dauðadóm hans, fyrirgaf yfir- troðslurnar og 'frelsaði hann. Fyrir synd mannsins kemur réttlæti Kris inngefVð fyrir heilagan anda. I si.r uporeisnar gegn Guði hefir maðurin öðias; nýt! hjarta, lunderni Jesú Kri yndi af að gjöra Guðs vilja. Jesús er kominn aftur til (hi; oan hann kom og situr til Föðursins hægri

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.