Stjarnan - 01.07.1942, Síða 9

Stjarnan - 01.07.1942, Síða 9
STJARNAN 57 handar, sem æðsti prestur og talsmaður vor. Hann veitir sitt guðdómlega líf fyrir sinn heilaga anda öllum sínum trúu læri- sveinum hér á jörðunni. Áður en hann Læknir og hjúkrunarkona að hjálpa sjúklingi í Bechuanalandi í Afríku. Baráttan móti “óhreinn, óhreinn,” hrópuðu holds- veiku sjúklingarnar á fyrri dögum. Þeir, sem höfðu slíka veiki voru reknir burt frá heimili og vinum og álitnir óhæfir fyrir félagssltap manna. Víða um lönd er það eins enn í dag. Gegnum 16 ára starf í Suður-Afríku og Mið-Afríku hefir undirritaður heimsótt margar Iholdsveikra nýlendur. Það er ómögulegt í ræðu eða riti að koma orðum að því hve skelfilegur þessi sjúkdómur er. Félag það, sem stendur fyrir útgáfu þessa 1)1 aðs hefir fleiri nýlendur fyrir holdsveika í Mið-Afríku, og gjörir sitt ýtrasta til að hjálpa þeim. Amerísku og brezku holds- veikisfélögin íhafa sýnt mesta göfuglyndi og höfðingskap i að styrkja þessar ný- lendur. Árangurinn er sá að margir holds- veikir hafa verið alveig læknaðir og sendir heim heilbrigðir. En aðrir, þar sem sjúk- ’ómurinn var búinn að gjöra mikinn hafa fengið hjálp svo sýkin vrði : " "ð, og æti sig ekki lengra út. En saiv, ■: u ennþá þúsundir þessara vesal- inga, sen þurfa hjálpar með. Nauðsyn krefur að nýlendurnar verði stækkaðar. Fyrir rúmu ári síðan kom holdsveikur maður til föinnar nýlendu vorrar í Nyasa- fór lofaði hann að koma aftur (Jóh. 14: 1-3), og það loforð verður nú bráðum upp- fylt. Hann hefir sett oss kristna menn til að boða friðþæginguna. Hann ihefir veitt oss þá tign og þau einkaréttindi að eiga hlut i hans guðdómlega starfi mönnum tit sálu- hjálpar. Hann sagði til lærisveina sinna: “Farið út um allan heim og kunngjörið gleðiboðskapinn allri skepnu,” Mark. 16:15. Þessvegna verða kristnir menn að þjóna mannkyninu og samtímis kunngjöra þeim alstaðar að “þessi sami Jesús,” sem kom fyrir 19 öldum til að ifrelsa mannkynið, kemur nú bráðum aftur til að veita mönn- um ávöxtinn af þeirri frelsun á nýrri jörð þar sem engin synd né sorg mun framar til vera. Hans endurleystu munu eilíflega búa þar. Þetta er dýrðlegasta auglýsingin sem birt hefir verið í sögu mannkynsins — Jesús kemur bráðum aftur. C. B. Haynes. holdsveikinni landi og bað um inngöngu. Sjúkdómur- inn var kominn á Ihátt stig, og sjúkrahúsið var fult. Læknirinn fann sig neyddan til að segja honum að ekkert pláss væri fyrir hann, svo hann yrði að ifara heim aftur. En sjúklingurinn svaraði: “Eg get ekki farið heim, því fólkið mitt hefir rekið mig út. ó kennari, lofaðu mér að vera.” Læknirinn komst við af neyð hans en varð að svara: “Það hryggir mig sárt að við höfum ekki pláss fyrir þig, og heldur ekki mat tit að fæða þig.” Partur af holdsveikranýlendu í Nyasalandi í Afriku.

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.