Stjarnan - 01.07.1942, Qupperneq 12

Stjarnan - 01.07.1942, Qupperneq 12
(iO STJARNAN Sá sem heimsækir smíðastofuna þarf ekki að furða sig þó hann sjái nemendur vera að smíða líkkistu. Það eru mörg dauðsiföll á fjalllendinu og vér verðum oft sjálf að annast um útfarirnar. Likkistur þær sem nemendurnir smíða eru sterkar og vel gjörðar. Stundum vinna bæði kenn- arar, hjúkrunarkonur og nemendur saman að því að gjöra við leikföng, laga föt og Dauðanum Á tíu sekúnda tímabili höfðu mörg hundruð heimili í borginni Nanning i Kína verið eyðilögð með sprengjum. Brezka trúboðssjúkrahúsið var stórskemt svo ekki var hægt að nota það. Það var aðeins eitt annað sjúkrahús í borginni og það var sjúkrahúsið við trúboðsstöð Sjöunda dags Aðvlentista. Þangað voru yfir 400 særðir og deyjandi menn og konur flutt. Meir en sólarhring urðum vér, án þess að sofna dúr, að taka limi af fólki, hreinsa sár og búa um þau. Samtímis voru hundr- uð manna, sem stóðu hér og hvar í smá- hópum umlhverfis látna ástvini sína í þeim hluta borgarinnar þar sem sprengjurnar höfðu fallið. Nokkru seinna var fólkið rekið burt úr borginni. Það leitaði sér skýlis hvar sem það gat, undir hrísgrjónastrái, í hell- um og gjótum. Margir sváfu undir trjám eða úti á víðavangi. Það var ekki hægt að gæta hreinlætis, alt vatn var óhreint. Hitaveikisflugur svifu í lof.tinu Fjórar mílur frá borginni stóð gamalt musteri, þar söfnuðust saman á daginn um 4 þús- und manna í skugganum undir trjánum. Fólk þetta var sært, veikt og vonlaust, það hafði mist kjarkinn. Tvisvar á viku keyrðu læknar vorir út þangað. útbúnað- urinn, sem þeir höfðu var aðeins borð. Þar keptust þeir við allan daginn frá morgni til kvölds að rannsaka sjúklinga. sem fram hjá gengu og gefa þeim lítið eitt af hita- útbýta matvælum fyrir þurfandi fjölskyld- ur. Þessar stofnanir hingað. og þangað á suður-hálendinu hafa árlega yfir eitt þús- und nemendur, og veita hundruðum manna hjúkrun og læknishjálp án nokkurs kostn- aðar fyrir rikið eða söfnuðina. Slík mann. kæleiksverk verðskulda viðurkenning og stuðning almennings. Mcirguerite M. Jasperson. rignir niður sóttar meðali, eða meðul fyrir sár augu, húðsjúkdóma eða því um hkt. Sár voru hreinsuð og búið um þau. Þegar nauðsyn krafðist að flytja burt. frá Kína þá ferðaðist eg i 13 daga ýmist gangandi eða i bíl og á öllu þvi svæði sem vér fórum yfir var ekki einn einasti út- lendur lærður læknir eða hjúkrunarkona og jafnvel enginn kínverskur læknir, og hitasóttarmeðul var ómögulegt að fá. Þorp og' smáborgir var alt fult af flóttafólki frá Nanning. Vér sáum marga liggja í smá- kofum eða rennunum fram með veginum, sem voru of máttlausir til að ganga og biðu dauðans fyrir skort á meðulum og aðhlynningu. Vér gengum yfir hrísgrjóna- akur og sáum þar marga látna þar sem þeir höfðu hnigið niður yfirkomnir af hita- veiki. Borgirnar í Kína eru aðeins rústir, sem minna á fyrri daga. Dauðinn er þar altaf á ferðinni. Neyð þeirra í Kína, sem hafa orðið að flýja heimili sín er stærri en svo að með orðum verði Iýst. Það er ómögu- legt fyrir iþá, sem ekki hafa séð það með sínum eigin augum að gjöra sér grein fyr- ir ástandinu eins og það er. Þakklátsemi þeirra sem hjálpað hefir verið er nóg end- urgjald fyrir alt, sem lagt hefir verið í sölurnar til að hjálpa þeim. Minnumst Kínverja sem mist hafa alt sitt og veituin þeim svo höfðinglega hjálp, sem kringum- stæður vorar leyfa. L. J. Lillij, M.D.

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.