Velferð - 01.12.2018, Side 26

Velferð - 01.12.2018, Side 26
c------------------------- Annað líf „Ætlað samþykki" lögfest Frá því að grasrótarfélagið Annað lífvar stofnað af nokkrum líffæraþegum og öðru áhugafólki um líffæragjafir hefur aðal- baráttan staðið um að á íslandi yrði tekin upp lagasetning þess efnis að allir íslendingar væru líífæragjafar nema þeir hafi tekið annað sérstaklega fram, þetta er kallað „ætlað samþykki". Nú á vormánuðum 2018 náðist þetta markmið þegar Al- þingi íslands samþykkti með miklum meirihluta að setja ætlað samþykki í lög og munu ný lög taka gildi um næstu áramót eða 01.01.2019. Við fögnum þessum áfanga en minnum um leið á að enn er verk að vinna, því best er að allir, já ALLIR, taki upplýsta ákvörðun um vilja sinn og tilkynni sínum nánustu um hvort þeir vilji gefa úr sér líffæri komi upp sú staða að viðkomandi geti ekki notið þeirra sjálfur lengur. Heimsleikar WTGF Annað lífer félagi í WTGF, World Transplant Games Feder- ation og á sem slíkt þátttökurétt á heimsleikum sem haldnir eru í þeirra nafni, sumarleikar annað hvert ár og vetrarleikar hitt árið. Nú þegar hafa íslendingar tekið þátt í þremur leikum, fyrst í Durban í Suður Afríku þar sem þrír íslendingar tóku þátt, síðan í Mar Del Plata í Argentínu og loks í Malaga á Spáni en á tveimur síðasttöldu leikunum tók einn íslendingur þátt. Ferð þú á heimsleikana? Er það von okkar að fleiri líffæraþegar gefi kost á sér til þátttöku og má benda á að næstu leikar verða haldnir í Newcastle á Englandi 17. til 24. ágúst 2019. Ef þú lesandi góður þekkir líffæraþega sem myndi kannski vilja taka þátt, mátt þú bjóða viðkomandi að hafa samband við undirritaðan á kiartan@hiartaheill.is F.h. Annars lífs, Kjartan Birgisson, formaður Félagafjöldi Hjartaheilla 1. janúar 2018 Hjartaheill FJoldl 2000 ÍSOO , U)» »» MM 3508 043 i r SJM 33XJ'rr~HBri 1111111111111111111 1111111111111111111 lllllllllllllllllli Ot Hjartaheill & V- V- V- V' V' V -V V- V v v ■fáf-/// V V^ V* V V* V N- \y V^ s- V Nr N- V V^ V icepharma Bætt líðan • Betra líf ÍCELANDAIR VVÍNBÚÐIN VARMA VVÍrmtí'd'hcflmi/ o vodafone 26 Málgagn Hjartaheilla

x

Velferð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Velferð
https://timarit.is/publication/1312

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.