Mosfellingur - 12.06.2014, Blaðsíða 13
B-listi
Framsóknarflokkur
282 atkvæði
D-listi
Sjálfstæðisflokkur
1.905 atkvæði
S-listi
Samfylkingin
672 atkvæði
V-listi
Vinstri græn
464 atkvæði
M-listi
Íbúahreyfingin
354 atkvæði
X-listi
Mosfellslistinn
231 atkvæði
7,2% 48,7% 17,2% 11,9%11,2
%
49
,8
%
12
,1
%
11
,7
%
15
,2
%
9,1% 5,9%
KoSningaúrSlit í MoSfellSBæ 2014
Haraldur
Sverrisson (D)
Bryndís
Haraldsdóttir (D)
Hafsteinn
Pálsson (D)
Kolbrún
Þorsteinsdóttir (D)
Theódór
Kristjánsson (D)
Bjarki
Bjarnason (V)
Anna Sigríður
Guðnadóttir (S)
Ólafur Ingi
Óskarsson (S)
Sigrún
Pálsdóttir (M)
nýKjörin BæjarStjórn
Anna Sigríður Guðnadóttir og Ólafur Ingi Óskarsson eru nýir bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar.
Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur flokka í Mosfellsbæ með nær helming atkvæða. Hafsteinn, Kolbrún, Haraldur, Bryndís og Theódór eru bæjarfulltrúar D-lista.
Hér fyrir ofan og til hliðar má sjá hressa Mosfellinga
taka á móti gestum í kosningakaffi flokkanna. Það
var víða líf og fjör á kjördag eins og sjá má.M
yn
di
r/
H
ilm
ar
Kosningar í Mosfellsbæ - 13
29.-31. ágúst
Íbúar, félagasamtök og fyrirtæki í
Mosfellsbæ eru hvött til að taka virkan
þátt í hátíðinni. Ef einhverjir luma á
hugmyndum eða vilja vera með viðburð
Í túninu heima, þá má senda tölvupóst
á ituninuheima@simnet.is.
Viltu taka
þátt?