Mosfellingur - 12.06.2014, Blaðsíða 34

Mosfellingur - 12.06.2014, Blaðsíða 34
w Olga og Bjössi í það he ilaga Stefanía og Bó XD kakan klár Sendið okkur endilega myndir - mosfellingur@mosfellingur.is Beðið eftir klippingu Grétar - Germany. Fannar - Belgía. Kristján - Brazil. BjarKi - Brasilía. tumi tómasson - Who Let The Dogs Out. arnar - Gana. Hvaða lið vinnur HM í knattspyrnu? Brúðkaups selfie Á kosningavaktinni Stjáni og Klingenberg Þjálfi flottur Vertarnir kveðja #mosfellingur - Hverjir voru hvar?34 Landsliðs-Pluffan Fjör í Langbrókarreið Hreiðar Samfó Djamm í Mosó Huldubergs-skvísur í óvissuferð Dr. Evil Framsæknar og flottar Komust ekki til valda Bónus Hlauparar og göngufólk athugið! 7 tinda hlaupið fer fram í sjötta sinn þann 30. ágúst 2014 á bæjarhátíð Mosfellsbæjar Í túninu heima. Boðið er upp á fjórar vegalengdir þannig að allir Göngu- og hlaupahópar hvattir til að taka þátt. Skráning fer fram á hlaup.is www.mos.is/7tindahlaup Hárstofan Sprey Háholt 14 - s. 517 6677 Katrín, Svava og Unnur eru eigendur Sprey Hárstofu, auk þeirra er neminn Linda. Nú á dögunum gerðu þær Sprey Sumar Collection 2014 „Caths the Light.“ „Við vildum gleði, birtu og fegurð í þessa línu, mjúka tóna og hreyfingu í hári. Við unnum með komandi tísku, horfðum á 90’s tímabilið og hvað okkur finnst sumar vera.“ Sumartískan þetta sumarið er rosalega þægileg og létt, litirnir verða mjög mjúkir, pastel tónar, hunangstónar og fallegir bjartir brúnir litir. Kippingarnar verða mjög léttar, meira um styttur og mjúkar línur hjá dömunum og herrarnir fara í styttri klippingar, þægilegar og strákslegar.“ Sprey Sumar ColleCtion 2014

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.