Mosfellingur - 04.04.2013, Blaðsíða 7
SumarStörf
• Yfirflokksstjóri í Vinnuskóla Mosfellsbæjar
(lágmarksaldur 23 ára á árinu)
• Flokksstjóri í Vinnuskóla Mosfellsbæjar
(lágmarksaldur 20 ára á árinu)
• Flokksstjóri í garðyrkjudeild
(lágmarksaldur 20 ára árinu)
• Sundlaugavörður í íþróttamiðstöð
(lágmarksaldur 20 ára á árinu)
• Sumarstarfsmaður í garðyrkjudeild
(lágmarksaldur 17 ára á árinu)
• Umsjónarmaður sumarstarfs fatlaðra barna og ungmenna
(lágmarksaldur 23 ára á árinu)
• Aðstoð við fötluð börn og ungmenni á leikjanámskeiðum
(lágmarksaldur 18 ára á árinu)
• Starf í íþrótta- og tómstundaskóla Mosfellsbæjar
(lágmarksaldur 18 ára á árinu)
• Starf í áhaldahúsi
(lágmarksaldur 18 ára á árinu)
SumarátakSStörf
Eingöngu ungmenni búsett í mosfellsbæ og fædd á árunum
1993 – 1996 (17 til 20 ára) geta sótt um þessi störf. markmiðið
er að þau ungmenni sem hafa takmarkaðan aðgang að vinnu-
markaði vegna aldurs njóti forgangs að sumarátaksstörfum.
• Starf í leikskóla
• Aðstoðarflokksstjóri í Vinnuskóla
• Baðvarsla og afgreiðsla í íþróttamiðstöð
• Golfvöllurinn Bakkakot
• Golfklúbburinn Kjölur
• Hestamannafélagið Hörður
• Knattspyrnuskóli Aftureldingar
• MotoMos
• Rauði krossinn
• Skátafélagið Mosverjar
• Skógræktarfélag Mosfellsbæjar
• Sumarstarf fyrir ungmenni með fötlun (í samvinnu við Hitt Húsið)
• Tungubakkar
hjá Mosfellsbæ
moSfEllSbær auglýSir lauS til umSóknar
SumarStörf og SumarátakSStörf 2013
UMSóKnARFReSTUR eR Til 11. ApRíl
Sótt er um störfin í gegnum íbúagátt Mosfellsbæjar.
nánari upplýsingar um störf, starfsheiti, starfssvið, hæfnikröfur, laun og vinnutímabil er að finna á
heimasíðunni www.mos.is. Þeir ganga fyrir um sumarstörf sem eiga lögheimili í Mosfellsbæ.
Vakin er athygli á því að
ekki verður tekið á móti
umsóknum eftir 11. apríl.
Öllum umsóknum sem berast
innan tilskilins umsóknarfrests
verður svarað fyrir 10. maí. Þeir
sem sækja um á réttum tíma
en fá ekki starf í fyrstu umferð
fara sjálfkrafa á biðlista eftir
sumarstarfi/sumarátaksstarfi.
nánari upplýsingar er að finna
á www.mos.is en einnig er hægt
að hringja í Þjónustuver
Mosfellsbæjar í síma 525 6700
milli kl. 8 og 16.
launakjör eru samkvæmt
kjarasamningi Starfsmannafé-
lags Mosfellsbæjar og Sam-
bands íslenskra sveitarfélaga.
VinnuSkólinn
8.-10. bekkur
Opnað verður f
yrir skráningar
nemenda í Vinn
uskóla Mosfell
sbæjar
um miðjan apr
íl. Fylgist með
á
www.mos.is.