Mosfellingur - 16.05.2012, Side 2
stemning á miðbæjartorginu
Vottorð fyrir
burðarVirkismælingar
www.isfugl.is
Allt frá því að Sorpa hóf urðun í Álfsnesi fyrir rúmum 20 árum
hefur staðið styr um starfsemina.
Mismikill þó. Nú hefur byggð færst
nær urðunarstaðnum og
lyktarmengun færst
í aukana. Þrátt fyrir
fyrirbyggjandi aðgerðir
hefur ekki tekist að
draga úr menguninni
sem skyldi.
Sjálfur bý ég Höfðahverfi
og finn ósjald-
an fnykinn
leggja yfir
Leirvoginn. Þá stendur manni ekki á
sama að hafa opna glugga eða setja
frumburðinn út að sofa undir berum
himni. Lyktin er slíkur viðbjóður.
Rúnar Þór formaður íbúasam-takana í Leirvogstungu á hrós
skilið fyrir sína framgöngu í þessu
máli. Nú þurfa fleiri að opna augun
gagnvart þessu vandamáli og þrýsta
á stjórn Sorpu og þau sveitarfélög
sem eiga í hlut og finna annan og
betri framtíðarstað. Það gerist ekki á
einni nóttu en því fyrr því betra.
Nú höfum við fengið nóg og þurfum að láta í okkur heyra.
Skítalyktina burt!MOSFELLINGUR
www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is
Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings Næsti Mosfellingur kemur út 7. júní
- Frítt, frjálst og óháð bæjarblað2
Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar Gunnarsson
Blaðamenn og ljósmyndarar:
Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir,
annaolof@mosfellingur.is
Ruth Örnólfsdóttir, ruth@mosfellingur.is
Prentun: Landsprent
Dreifing: Íslandspóstur
Upplag: 4.000 eintök
Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf.
Próförk: Hjördís Kvaran Einarsdóttir
Tekið er við aðsendum greinum á netfangið mosfellingur@mosfellingur.is
og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast
fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag.
RÉTT INGAVERKSTÆÐ I
Jóns B. ehf
Flugumýri 2, Mosfellsbæ
Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is
Ný heiMaSíða - www.joNb.iS
Þjónustuverkstæði
útvegum bílaleigubíla cabastjónaskoðun
Ný
Markholt - einbýlishús
eign vikunnar www.fastmos.is
586 8080
selja...
Lét drauminn rætast
í Bandaríkjunum
Mosfellingurinn Stefán Bjarnarson leikari
16
7. tbl. 11. árg. Miðvikudagur 16. Maí 2012 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós
MOSFELLINGUR
Gleðileg jól
viLja
sorpu
Burt
úr áLfsnesi
mosfeLLingar
Mynd/RaggiÓla
4
R e s t a u R a n t - B a R - s p o R t B a R
Í tilefni 50 ára afmælis Varmárskóla um þessar
mundir eru hér tvær gamlar myndir frá upphafsárum
skólans.
1 Myndin er tekin í Hlégarði 26. maí, 1962, þegar Lárus Halldórsson skólastjóri Brúarlandsskóla
slítur skólanum í fertugasta sinn. Börnin eru Gunn-
laugur Hreinsson og Hlíf Heiðarsdóttir en þau voru
af þriðju kynslóð Mosfellinga sem voru nemendur
hans. Lárus stýrði starfi Brúarlands- og Varmárskóla
til ársins 1966 að hann lét af störfum.
2 Um 1960 var hafist handa við að reisa nýjan skóla í Mosfellssveit og honum valinn staður skammt
frá gamla bæjarstæðinu að Varmá. Þetta var fyrsta
skólamannvirkið sem reis á Varmársvæðinu. Kennsla
hófst í Varmárskóla í nokkrum kennslustofum í
byrjun október 1962. Umsjón: Birgir D. Sveinsson
Í þá gömlu góðu...
1
2
varmárskóli
árið 1964
brúarlandsskóla
slitið árið 1962
Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • fax 586 8081 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali