Mosfellingur - 16.05.2012, Side 7

Mosfellingur - 16.05.2012, Side 7
Upplýsingar og skráningar í ferðir og námskeið eru á skrifstofu félagsstarfsins Eirhömrum kl. 13-16, símar 586-8014 og í gsm. 692-0814 VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja 50 ára afmæli Varmárskóla Varmárskóli fagnar 50 ára afmæli sínu laugardaginn 2. júní. Allir bæjarbúar eru hvattir til að fagna með okkur þessum tímamótum. Verið velkomin á glæsilega afmælishátíð. 11:00 - 17:00 Skólinn opinn og sýningar í stofum og á göngum. Sýning á myndum og gömlum munum í y.d. Sýning á myndum og gömlum munum í e.d. 11:00 - 13:00 Vinnustofur í y.d. í öllum stofum. 11:00 - 12:00 Kynning á lokaverkefnum 10.bekkja í e.d. 12:00 - 12:30 Tískan og tónlist í 50 ár í e.d. 12:45 - 13:30 Grænfáninn afhentur og honum flaggað. Skólahljómsveit Mosfellsbæjar tekur á móti afmælisgestum í Íþróttahúsinu að Varmá. 13:30 Skólastjórar setja afmælishátíðina. Birgir Sveinsson fv. skólastjóri Varmárskóla flytur ávarp. 13:45 Skólakór Varmárskóla og Skólahljómsveit. Mosfellsbæjar flytja nýjan skólasöng. Skólakór Varmárskóla syngur nokkur lög. Skólahljómsveit Mosfellsbæjar leikur nokkur lög. Allir nemendur Varmárskóla sameinast í salnum og syngja tvö lög. 14:15 Eldri nemendur flytja minningar úr skólanum: - Þórunn Lárusdóttir - Guðný Halldórsdóttir 14:30 Hlé – öllum boðið í kaffi og köku í Íþróttahúsinu. 15:00 Tónleikar í Íþróttahúsinu: - Timburmenn - Gyða Björgvinsdóttir og bræður hennar - Pétur Pétursson - Íris Hólm og Arnar Pétur - Bob Gillan og Ztrandverðirnir - Greta Salóme og Jónsi - Gildran og Karlakór Kjalnesinga 17:00 Skólastjórar slíta afmælishátíðinni. 17:30 og 20:00 Frumsamið leikritið með söngvum: - „Tvennir tímar“ - Sýnt í Bæjarleikhúsi Mosfellsbæjar - Leikstjóri: María Pálsdóttir Kynnir á hátíðinni verður Karl Ágúst Úlfsson. Afmælisdagskrá laugardaginn 2. júní 2012 M yn d/ Ra gg iÓ la

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.