Mosfellingur - 16.05.2012, Page 31

Mosfellingur - 16.05.2012, Page 31
sumar2012 fyrir börn og unglinga NáNari upplýsiNgar um Námskeið á mos.is SumarnámSkeið www.mos.is Rauði kRoss kjósaRsýsludeildRauði krossinn verður með námskeið, Börn og umhverfið í maí, Mannúð og menning í júní og Gleðidagar í júlí. Skráning og nánari upplýsingar fer fram á síðunni www.raudikrossinn.is/kjos og á netfanginu kjos@redcross.is Ævintýra- og útivistarnámskeið mosverja Námskeiðin eru tilvalin fyrir hressa krakka sem vilja fara í alvöru ævintýri í sumar. Skráning fer fram á heimasíðu Mosverja: www.mosverjar.is Frekari upplýsingar: Embla Rún Gunnarsdóttir - emblarun@mosverjar.is Leikjanámskeið ÍTOmÍþrótta-og tómstundaskóli Mosfellsbæjar verður með átta námskeið í sumar, fjögur í Íþróttamið-stöðinni Lágafelli og fjögur í Íþróttamiðstöðinni að Varmá. Upplýsingar í Íþróttamiðstöðinni að Varmá í síma 566 6754. Skráningar hefjast 2. maí. Golfnámskeið á Hlíðarvelli fyrir börn oG unGlinGaÍ sumar mun Golfklúbburinn Kjölur halda golfnámskeið fyrir börn og unglinga. Nánari upplýsingar á www. gkj.is SundnámSkeið fyrir börn 5 ára og eldri í lágafellSlaug Námskeiðin verða hald in í Lágafellslaug 11.-2 2. júní. Nánari upplýsinga r eru í síma 895 7675 eða í Lágafellslaug í sím a 517 6080. SumarnámSkeið TómSTundaSkólanSTómstundaskólinn í Mosfellsbæ mun bjóða upp á þrjú námskeið í sumar. Tölvutónlist – ljósmyndanámskeið – töfrabragðanámskeið. Nánari upplýsingar veitir Helga Jóhannesdóttir í síma 695 6694. SundnámSkeið kobba krókódílS og Hönnu Hafmeyju Hið vinsæla sundnámsk eið Kobba krókódíls og Hönnu hafmeyju verða haldin í Varmárlaug frá 7.-22. júní. Nánari uppl ýsingar og skráningar í Íþróttamiðstöðinni að V armá í síma 566 6754. Vinnuskóli MosfellsbæjarNánari upplýsingar eru á bolid@mos.is Drekaævintýri taekwonDo DeilDar afturelDingar Í sumar mun taekwond odeild Aftureldingar standa fyrir ævintýraná mskeiðum fyrir börn á öllum aldri. Frekari upp lýsingar og skráningar eru afturelding@tki.is e ða www.afturelding.isBókasafn MosfellsBæjarSumarlestur fyrir börn hefst 1. júní og stendur til 24. ágúst. Nánari upplýsingar eru á Bókasafninu. Reiðskóli Hestamen ntaR Við bjóðum upp á vikun ámskeið frá mánudegi til föstudags. Reiðskóli Hestamennta r er staddur í hesthúsah verfinu við Varmárbakka. Skráning ar og nánari upplýsinga r eru í síma 899 6972 eða á hestam ennt@hestamennt.is Reiðskólinn Vindhól Reiðskólinn Vindhóll í M osfellsdal er fyrir börn á aldrinum 6 til 14 ára. Nánari upplýsingar veitir Bára í síma 861 4186. Handknattleiksdeild Aft ureldingar mun standa fyrir handboltaskóla og handboltaakademíu í ágústmánuði fyrir hre ssa krakka og ung- menni. Nánari upplýsin gar og skráningar eru á handbolti@umfa.is eð a www.afturelding.is knattspyrnusk óli aftureldingar Knattspyrnuskólin n verður haldinn á vegum Aftureldingar og f er fram tímabilið 7. júní - 10. ágúst. Nánari upplýsingar veiti r Bjarki í síma 698 6621 eða www.aftureld ing.is Reynir Þór Reynisson þjálfari, Jóhann Már Helgason framkvæmdastjóri, Hilmar Stefánsson Örn Ingi Bjarkason, Davíð Svansson, Böðvar Páll Ásgeirsson, Jóhann Jóhannsson og Ásgeir Sveinsson formaður mfl.ráðs. M yn di r/ Ra gg iÓ la

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.