Mosfellingur - 21.08.2009, Síða 4

Mosfellingur - 21.08.2009, Síða 4
 - Fréttir, bæjarmál og aðsendar greinar4 KIRKJUSTARFIÐ Sunnudagurinn 23. ágúst Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11 Sr. Ragnheiður Jónsdóttir Sunnudagurinn 30. ágúst Göngumessa „timpurleiðin“ gengin. Mæting er við Lágafells- kirkju kl. 10:30. Þaðan verður ekið með rútu að Langatanga og þaðan gengið að Lágafellskirkju. Helgistund í kirkjunni að lokinni göngu. Sr. Skírnir Garðarsson Sunnudagurinn 6. september Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11 Sr. Ragnheiður Jónsdóttir og sr. Skírnir Garðarsson. www.lagafellskirkja.is Helgihald næstu vikur: SÓKN Í SÓKN – LIFANDI SAMFÉLAG Vertu með í sókninni! Björgunarbát stolið á Hafravatni Sunnudaginn 26. júlí var björg unarbát Reykjalundar á Hafravatni stolið. Vitni segja að á sunnudeginum hafi komið tveir einstaklingar á gráum Yaris og leikið sér á björgunarbátnum. Þeir voru með eigin mótor. Skömmu eftir að þessir tveir voru búnir að leika sér kom stór grár amerískur „pick-up“ með stóra kerru í eftirdragi og tók bátinn. Báturinn er svartur, harðbotna plastbátur sem var smíðaður fyrir Reykjalund. Róður á Hafra- vatni er hluti af því endurhæfi ng- arstarfi sjúklinga sem fram fer á Reykjalundi yfi r sumartímann. Hvarf bátsins er mjög bagalegt fyrir starfsemina þar sem ekki er hægt að stunda róður á vatninu nema hafa björgunarbát til taks. Allar ábendingar væru vel þegn- ar til lögreglunnar. www.lagafel lsk irkja. is Nýtt miðbæjarskipulag liggur fyrir og hugað er að friðlýsingu klappanna Hverfisverndarsvæði klappanna fært til Bæj ar stjórn hef ur sam þykkt að aug lýsa til lögu að nýju mið bæj ar- skipu lagi og geta íbú ar kynnt sér þær á vef Mos fells bæj ar. Einn ig verð- ur sett ur upp sér stak ur kynn ing ar- bás um til lög urn ar á bæj ar há tíð inni Í tún inu heima. Mik ið var lagt upp úr því að fl étta hug mynd ir bæj ar búa inn í hið nýja skipu lag líkt og áður hefur komið fram í Mosfellingi. Í til lög um um nýtt mið bæj ar - skipu lag er gert ráð fyr ir að nýtt menn ing ar hús og kirkja verði byggð á klöpp un um sem eru hverfi s vernd- að svæði. Í því skyni að koma í veg fyr ir að geng ið sé á hverfi s vernd ina hef ur Mos fells bær ákveð ið að færa til hverfi s vernd ar svæð ið í stað þess að afl étta því. Töluvert raskað svæði Nauð syn legt er að afl étta hverfi s- vernd af 2673 fer metra svæði en þess í stað bæt ist við hverfi s vernd á öðr- um stað á klapp ar svæð inu um 2645 fer metra. „Þetta ger ir að verk um að hverfi s vernd ar svæð ið minnk ar um 28 fer metra á papp ír un um. Verð- launa til laga nýs menn ing ar húss og kirkju ger ir hins veg ar ekki ráð fyr ir að nýta all an bygg ing ar reit inn sem ætl að ur er fyr ir hús ið sam kvæmt nýju skipu lagi og bæt ast þann ig á sjötta hundr að fer metra við hverf- is vernd ar svæð is mið að við sem nú er,“ seg ir Jó hanna B. Han sen, bæj ar- verk fræð ing ur í Mos fells bæ. Hverfi s vernd ar svæði klapp anna stækkar því í raun um 583 fer metra, að sögn Jóhönnu. „Þess má einn- ig geta að svæð ið sem ver ið er að afl étta hverfi s vernd af er tölu vert rask að. Þar eru tvö hús að liggj andi og bíla stæði,“ bend ir Jó hanna á. „Við- bót ar svæð ið er hins veg ar óhreyft og því tals vert verð mæt ara út frá nátt- úru vernd ar sjón ar mið um.“ Hverfi svernd en ekki friðlýst Jó hanna bend ir á að ákveð inn mis skiln ing ur sé á ferð varð andi Um hverfi s stofn un og klapp ar svæð- ið. „Því hef ur ver ið hald ið fram að nauð syn sé að leita álits Um hverf- is stofn un ar varð andi breyt ingu á deili skipu lagi á þessu svæði. Svo er ekki þar sem svæð ið er hverfi s vernd- að en ekki frið lýst og því bæj ar ins en ekki Um hverfi s stofn un ar að taka ákvörð un um fram kvæmd ir á svæð- inu,“ seg ir hún. Engu að síð ur ákvað bæj ar stjórn að óska eft ir áliti Um- hverfi s stofn un ar á nátt úru fræði legu gildi svæð is ins. Verðmætur hluti af miðbænum Har ald ur Sverr is son bæj ar stjóri seg ir að klapp ar holt ið sé ákafl ega verð mæt ur hluti af mið bænum. „Mos fells bær gerði til lögu um frið- lýs ingu á klöpp un um á sín um tíma en af ein hverjum sök um lauk Nátt- úru vernd rík is ins ekki mál inu. Nýtt mið bæj ar skipu lag er ær ið til efni til þess að huga að þessu máli aft ur því að í skipu lag inu er gert ráð fyr ir því að klapp irn ar skipi veg leg an sess í hjarta mið bæj ar ins,“ seg ir Har ald ur. Har ald ur bend ir á að í verð launa- til lögu um nýtt menn ing ar hús og kirkju sé klöpp un um gert hátt und ir höfði. „Hús ið er skipu lagt sem „hlið- ið“ að klapp ar svæð inu sjálfu,“ bætir Har ald ur við. Ráðandi þáttur í tillögunni Krist ján Garð ars son arki tekt seg- ir að klapp irn ar hafi ver ið ráð andi þátt ur við gerð verð launa til lög unn- ar. „Það ger um við með því að nýta okk ur hæð ar legu lands ins og fær um klapp irn ar nán ast inn í bygg ing una með fram veit inga sölu og bóka safni þann ig að all ir fái not ið þeirra. Þar er einn ig teng ing út á göngu stíga- kerfi klapp ar holts ins og fög ur út sýn yfi r klapp irn ar, byggð ina og alla leið að Esju,“ seg ir Krist ján. Sam kvæmt upplýsingum frá Um hverf is stofn un hef ur Mos fells bær gert til lög ur um 14 nátt úru mynd an ir og svæði sem rétt þyk ir að frið lýsa en flest ar til lög urn ar koma einn ig fram í að al skipu lagi Mos fells bæj ar 2002–2024. Þar á með al er til laga um frið lýs ingu klapp ar holts ins. Skráning er hafin sjá nánar á worldclass.is og í síma: 566 - 7888 Haustdagskrá World Class í Mosfellsbæ Minnum á kynningarbás Í TÚNINU HEIMA laugardaginn 29. ágúst Ný tímatafla tekur gildi 31. ágúst Súperþrek í sal Salsa Jóga NÝTT í Mosfellsbæ: Mömmutímar Mömmutímar Átak konur Sjálfsvarnarnámskeið (stelpur 12 - 14 ára) Dans DWC 7 - 9 ára, 10 - 12 ára og 13 - 15 ára Námskeið sem hefjast í september C M Y CM MY CY CMY K Mosó 1 sept 2009 1.pdf 1 18.8.2009 15:26:01 Kveikt í ruslagámi við Brúarland Slökkvilið höfuðborgarsvæðis- ins var kallað út að kvöldi 1. ágúst vegna elds, sem logaði í ruslagámi við Framhaldsskóla Mosfellsbæjar að Brúarlandi. Vel gekk að slökkva eldinn en tré, sem voru við gáminn, sviðnuðu. Að sögn varðstjóra hjá slökkvi- liðinu var mikið af timbri í gámn- um og því logaði glatt í honum. Ljóst þykir að kveikt hafi verið í timbrinu. Myndina tók Haukur Eyþórsson. Frekari umræðu um mið- bæjar skipulagið má sjá í aðsendum greinum aftar í blaðinu.

x

Mosfellingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.