Mosfellingur - 21.08.2009, Page 21
Unglingadeild Skólakórs Varm-
árskóla fór í söngferð til Spánar í
sumar en kórinn er 30 ára um þess-
ar mundir. Ferðin tókst í alla staði
vel og voru stúlkurnar sér og sínum
til mikils sóma.
Kórinn söng ellefu sinnum í ferð-
inni, þar af voru þrennir tónleikar
sem allir tókust mjög vel. Þeir fyrstu
voru á útisviði á Bar Alfredo þar sem
um 100 manns hlýddu á söng kórs-
ins. Bareigandinn, Alfredo Diego-
miranda, bauð kórnum í mat eftir
tónleikana. Hápunktur ferðarinnar
voru tónleikar í Palacio de la Mus-
ica, Tónlistarhöllinni í Torrevieja.
Hljómburður er mjög góður og fékk
kórinn frábærar viðtökur tónleik-
agesta. Einnig kom spænskur ung-
lingakór, Coro Sinfonía de la Es-
cuela Coral, fram á tónleikunum
og sungu kórarnir saman tvö lög í
lokin. Þriðju og síðustu tónleikarnir
voru svo í Norsku sjómannakirkj-
unni í Torrevieja.
Gist var í fjórum sumarhúsum í
eigu Íslendinga í El Melrose garðin-
um. Þegar kórinn átti frí var m.a.
farið á ströndina, í Aquapolis vatna-
garðinn og á útimarkað.
Menningarmálanefnd auglýsir eftir myndlistamönnum sem
óska eftir að bjóða Mosfellsbæ listaverk til kaups á árinu
2009. Menningarmálanefnd setur innkaupum skilyrði hverju
sinni í samræmi við verklagsreglur.
Forsendur listaverkakaupa 2009
1. Myndlistarmenn sem fyrir vali verða skulu uppfylla eitt
eða fleiri af eftirfarandi skilyrðum:
� �� �������������������������������� ����������
t.a.m. með sýningarhaldi.
� �� ����������� ���������������������
� �� �������� ������������������������������
með list sinni lagt íslenskri menningu lið.
2. Ljósmynd af verki, ferilskrá listamanns, verð og texti
um verkið skal skila inn á rafrænu formi eigi síðar en
13. mars, 2009. Leyfilegt er að senda inn tvö verk að
hámarki.
3. Umsóknir skulu merktar Menningarsviði Mosfellsbæjar
og skal skilað í Þjónustuver Mosfellsbæjar á geisladiski
eða sent með rafrænum hætti á netfangið: mos@mos.is
4.� ���������������������������������������������������������
að hluta eða alfarið.
5. Niðurstöður menningarmálanefndar Mosfellsbæjar
munu liggja fyrir eigi síðar en 16. apríl 2009 og eru háðar
samþykki bæjarstjórnar.
Fræðslu- og menningarsvið Mosfellsbæjar
Þverholti 2, 270 Mosfellsbær
Menningarmálanefnd
Mosfellsbæjar auglýsir eftir
listaverkum til kaups
te
fá
n
/
FÍ
T
S
HLUTASTÖRF Í FÉLAGS-
MIÐSTÖÐINNI BÓLINU
Félagsmiðstöðin Ból, Mosfellsbæ óskar eftir að ráða
starfsmenn í hlutastörf, aðallega seinni partinn og
á kvöldin. Störfin eru því tilvalin fyrir skólafólk.
Félagsmiðstöðin heldur uppi þjónustu fyrir ungt fólk í
grunnskólum Mosfellsbæjar á aldrinum 12-16 ára. Starfsmenn
félagsmiðstöðvarinnar s ipuleggja og halda utan um félagsstarf
fyrir unglinga á aldrinum 12-16 ára.
Hæfniskröfur:
Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af að vinna með
ungu fólki. Sjálfstæð vinnubrögð og hæfni í samskiptum.
Lágmarksaldur er 20 ár.
Umsóknir skulu berast Þjónustuveri Mosfellsbæjar,
1. hæð. Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ.
Einnig er hægt að senda inn umsóknir á
heimasíðu Mosfellsbæjar www.mos.is
Allar nánari upplýsingar veitir Edda D víðsdóttir tómstundafulltrúi
í sí a 566-6058 frá l. 10-12 all virka daga eða á edda@mos.is
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar
sveitarfélaga og Starfsmannafélags Mosfellsbæjar.
Við hvetjum karla jafn sem konur til að sækja um starfið
Menningarmálanefnd auglýsir eftir myndlistamönnum sem
óska eftir að bjóða Mosfellsbæ listaverk til kaups á árinu
2009. Menningarmálanefnd setur innkaupum skilyrði hverju
sinni í samræmi við verklagsreglur.
Forsendur listaverkakaupa 2009
1. Myndlistarmenn sem fyrir vali verða skulu uppfylla eitt
eða fleiri af eftirfarandi skilyrðum:
� �� �������������������������������� ����������
t.a.m. með sýningarhaldi.
� �� ����������� ���������������������
� �� �������� ������������������������������
með list sinni lagt íslenskri menningu lið.
2. Ljósmynd af verki, ferilskrá listamanns, verð og texti
um verkið skal skila inn á rafrænu formi eigi síðar en
13. mars, 2009. Leyfilegt er að senda inn tvö verk að
hámarki.
3. Umsóknir skulu merktar Menningarsviði Mosfellsbæjar
og skal skilað í Þjónustuver Mosfellsbæjar á geisladiski
eða sent með rafrænum hætti á netfangið: mos@mos.is
4.� ���������������������������������������������������������
að hluta eða alfarið.
5. Niðurstöður menningarmálanefndar Mosfellsbæjar
munu liggja fyrir eigi síðar en 16. apríl 2009 og eru háðar
samþykki bæjarstjórnar.
Fræðslu- og menningarsvið Mosfellsbæjar
Þverholti 2, 270 Mosfellsbær
Menningarmálanefnd
Mosfellsbæjar auglýsir eftir
listaverkum til kaups
te
fá
n
/
FÍ
T
S
SKÁTALEIKIR OG ÞRAUTIR
Á MIÐBÆJARTORGI Í DAG
Skátaleikir og þrautir á Miðbæjartorgi
í dag, föstudag, kl. 16.30
Sú skemmtilega hefð hefur skapast að félagasamtök
og stofnanir í Mosfellsbæ lífga upp á tilveruna með
sprelli og skemmtilegheitum á Miðbæjartorgi
Mosfellinga á föstudagseftirmiðdögum nú í sumar.
Nú er röðin komin að Mosverjum og er
ætlunin að vera með leiki og léttar þrautir
föstudaginn 21. ágúst. Gaman verður að sjá
gesti og gangandi grilla sér sykurpúða eða
tálga sér smá grein í góða veðri u, sem leikið
hefur við okkur í Mosfellsbæ í sumar.
Allir hjartanl ga velkomnir
á milli 16:30 og 18.
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar
Íslandsmót haldið á svietahátíðinni „Kátt í Kjós”
Heyrúllur skreyttar
„Kátt í Kjós” fór fram í Kjósinni um miðjan júlí og var þar mikið um
dýrðir. Sveitabæir voru með opið hús og í Félagsgarði var stærðarinnar
sveitamarkaður auk þess sem kvenfélagið sá um kaffi. Mesta athygli vakti þó
Íslandsmeistarmótið í heyrúlluskreytingum. Það var fyrirtækið Poulsen sem
var bakhjarl keppninnar sem fram fór við Félagsgarð. Dómnefnd keppninn-
ar skipuðu þau Þorlákur Morthens (Tolli), Hrafnhildur Hafsteinsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
Alls tóku 150 þátt í heyrúlluskreytingakeppninni en Íslandsmeistari varð
Benedikt Andrason. Í umsögn dómnefndar sagði: „Rúllan mjög vel nýtt.
Litirnir fallegir og sterkir. Flott og töff „graff“.“ „Kátt í Kjós” fer sívaxandi með
hverju árinu og fjöldi fólks lagði leið sína á þennan opna dag í Kjósinni.
Benedikt
Andrason
ásamt móður
sinni, Elfu Ósk
Skólakór Varmárskóla í söngferð á afmælisári
Spánarferð skólakórsins
Fréttir, bæjarmál og aðsendar grein r - 21