Mosfellingur - 11.01.2008, Page 1
1. tbl. 7. árg. föstudagur 11. janúar 2008. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi og í Kjós
Jóhann Ingi Guðbergsson
MOSFELLINGUR
ÁRSINS 2007
MOSFELLINGUR
Til í sölu flott 84,1 m2, 3ja herbergja endaíbúð á 2. hæð
í litlu 2ja hæða fjölbýli við Hulduhlíð 11. Verð 22,9 m.
Hulduhlíð – 3ja herb.EIGN VIKUNNAR
Grenibyggð - parhús
Rauðamýri – 113,4 m2 + bíls
k.
*NÝTT Á SKRÁ*
Vorum að fá í sölu 136,6 m2 p
arhús á einni
hæð með innbyggðum bílskúr
við Grenibyggð
í Mosfellsbæ. Falleg aðkoma e
r að húsinu
og gott hellulagt bílaplan. Í íbú
ðinni eru tvö
svefnherbergi, vinnuherbergi m
/þakglugga,
eldhús m/borðkrók, stórt stofa/
borðstofa og
baðherbergi m/sturtuklefa og b
aðkari. Lítill og
fallegur bakgarður í suðaustur
Verð kr. 38,5 m.
*NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá
113,4 m2, 3ja
herbergja íbúð á 3. hæð ásam
t bílastæði
í bílakjallara í nýju húsi við Ra
uðumýri 1 í
Mosfellsbæ. Þetta er stór og r
úmgóð íbúð,
fullbúin, en án gólfefna, nema
bað, forstofa
og þvottahús er flísalagt. Eika
r innréttingar
og innihurðar og AEG tæki í el
dhúsi. Mjög
mikið útsýni er úr íbúðinni til ve
sturs, yfir
Sundin og að Esjunni.
Verð kr. 27,5 m.
Hulduhlíð – 3ja herb.
Stóriteigur - Raðhús
Til í sölu flott 84,1 m2, 3ja herb
ergja
endaíbúð á 2. hæð í litlu 2ja hæ
ða fjölbýli
við Hulduhlíð 11 í Mosfellsbæ.
Í íbúðinni
eru tvö rúmgóð svefnherbergi
með skápum,
baðherbergi m/ sturtu, sér þvo
ttahús,
geymsla/tölvuherbergi, góð sto
fa og eldhús
með borðkrók. Svalir í suður o
g opinn
stigagangur. Lágafellsskóli, le
ikskóli,
glæsileg sundlaug ofl. í næstu
götu.
**Verð 22,9 m.**
*NÝTT Á SKRÁ* 146,6 m2 rað
hús á
einni hæð með bílskúr ÁSAMT
ca. 60 m2
kjallara í litlum botnlanga við S
tórateig 19 í
Mosfellsbæ. Þetta er vel skipu
lögð íbúð með
4 svefnherbergjum, eldhúsi, sj
ónvarpsholi,
stofu, baðherbergi og gestasa
lerni á jarðhæð
og stóru leikherbergi/vinnuherb
ergi, geymslu
og þvottahús í kjallara. 28 m2
bílskúr og
stórt hellulagt bílaplan fyrir fram
an húsið.
Verð kr. 39,9 m.
Þrastarhöfði – Laus í dag
Bugðutangi – endaraðhús
Afar glæsileg 3ja til 4ra herber
gja endaíbúð
á efstu hæð í nýlegu 3ja hæða
fjölbýli við
Þrastarhöfða 5 í Mosfellsbæ. Í
búðin er mjög
glæsileg, með eikar plankapar
keti og flísum
á gólfi, hnotu innhurðar og inn
réttingar hvítar/
hnota. Hér hefur hvergi verið t
il sparað –
frábær staður, sundlaug, líkam
srækt, skóli,
leikskóli, golfvöllur og göngule
iðir rétt við
húsið. Áhv. 19,4 m. frá Glitni m
/5,0% vöxum.
Íbúðin getur verið laus við kau
psamning.
Verð 32,9 m.
*NÝTT Á SKRÁ*
Vorum að fá í sölu 86,6 m2, 3
ja herbergja
endaraðhús við Bugðutanga 1
2 í Mosfellsbæ.
Steypt hús á einni hæð á góðu
m stað í
Mosfellsbæ, 2 rúmgóð svefnhe
rbergi, ný
upptekið baðherbergi m/sturtu
klefa, geymsla,
góð stofa, sér eldhús og búr/þ
vottahús inn af
eldhúsi. Stór hornlóð með tim
burverönd og
góð aðkoma að húsi.
Verð kr. 29,9 m.
Þverholt - 2ja herb.
Hagaland – 361 m2 einbýli
*NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá
fallega
57,7 m2, 2ja herbergja (ósamþ
ykkt) íbúð
á jarðhæð í miðbæ Mosfellsbæ
jar. Íbúðin
er mjög smekklega innréttuð o
g vel nýtt,
flísar á gólfum, rúmgóð stofa o
g eldhús og
baðherbergi með fullkomnum
sturtuklefa.
Mjög gott aðgengi, sér inngang
ur beint af
bílaplani.
Verð kr. 14,9 m.
Glæsilegt 308,7 m2 einbýlishú
s á tveimur
hæðum ásamt 52,5 m2 tvöföld
um bílskúr
á fallegum stað, neðst í botnla
nga við
Hagaland í Mosfellsbæ. Á aða
lhæð er stórt
eldhús, stofa, borðstofa, 2 sve
fnherbergi
og baðherbergi, og á jarðhæð
er þvottahús,
svefnherbergi, baðherbergi og
ósamþykkt
íbúð með eldhúsi, stofu og tve
imur
svefnherbergjum. Þetta flott e
ign á góðum
stað. Verð 85,0 m.
Klapparhlíð – 2ja herb.
Leirutangi – Glæsilegt einbý
lish.
*NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá
í sölu 66,9 m2,
2ja herbergja íbúð á 2. hæð í 3
ja hæða fjölbýli
við Klapparhlíð 28 í Mosfellsbæ
. Þetta er
rúmgóð og björt íbúð með góð
um suðvestur
svölum. Stór hjónaherbergi, flí
salagt
baðherbergi með baðkari, eldh
ús með
mahony innréttingu og stofa. S
tutt í skóla,
sundlaug og World Class. Eig
nin er laus til
afhendingar við kaupsamning.
Verð kr. 18,9 m.
*NÝTT Á SKRÁ* Vorum að á í
sölu mjög
fallegt 189,3 m2 einbýlishús á
einni hæð á
stórri hornlóð við Leirutanga 2
4 í Mosfellsbæ.
Húsið hefur mikið verið endurb
ætt sl. ár m.a.
er nýjar sérhannaðar innrétting
ar í eldhúsi og
á baði. Bílskúr hefur verið innr
éttaður sem
hobby herbergi og unglingahe
rbergi. Stór
timburverönd með skjólgirðing
u, heitur pottur
og markísur yfir öllum gluggum
. Þetta er eign
í sérflokki.
Verð 67,5 m.
Hjallahlíð – 2ja herb íbúð
Skeljatangi – 4ra herb.
*NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá
2ja herbergja
Permaform íbúð á JARÐHÆÐ
í litlu fjölbýli,
með stórri timburverönd við Hj
allahlíð 25 í
Mosfellsbæ. Stórt hjónaherbe
rgi, baðherbergi
m/sturtu, sér þvottahús, góð g
eymsla - hægt
að nota sem leikherbergi, rúm
góð stofa
og eldhús með flottri innrétting
u. Þetta er
frábær eign fyrir þá sem eru að
kaupa sínu
fyrstu eign - timburveröndin ey
kur notagildi
eignarinnar mikið. Lágafellsskó
li, leikskóli,
glæsileg sundlaug ofl. í næstu
götu.
**Verð 19,9 m.**
*NÝTT Á SKRÁ*
Vorum að fá 4ra herbergja Per
maform íbúð á
JARÐHÆÐ í litlu fjórbýlishúsi v
ið Skeljatanga
38 í Mosfellsbæ. 3 svefnherbe
rgi,
baðherbergi m/sturtu, geymsla
, stofa og
eldhús. Þetta er fín íbúð á barn
væntum stað
– en kominn er tími á endurbæ
tur. Íbúðin er
laus til afhendingar við kaupsa
ming.
Verð kr. 25,9 m.
Einar Páll
Hildur
Lína
Inga María
Kjarna, Þverholti 2
Mosfellsbæ
www.fastmos.is
Sími: 586 8080
EINAR PÁLL KJÆRNEST
ED
Löggiltur fasteignasali
Tröllateigur – 115,6 m2 íbúð
Laxatunga – 244 m2 raðhús
Falleg 115,6 m2, 4ra herbergja
íbúð á
2. hæð í nýju fjórbýlishúsi við T
röllateig
23 í Mosfellsbæ. Gengið er íbú
ðin af
opnum svalagangi. Allar innrét
tingar í eik
og eikarparket og flísar á gólfu
m. Stofa,
borðstofa, sjónvarpshol, flott e
ldhús og þrjú
rúmgóð svefnherbergi, baðher
bergi m/kari
og sturtu, sér þvottahús og ge
ymsla. Mjög
stórar svalir í suður. Þetta er v
önduð íbúð rétt
við miðbæ Mosfellsbæjar.
Verð. 30,9
*NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá
í sölu 6
raðhúsa lengju við Laxatungu
12-22. Íbúðin er
6 herbergja á tveimur hæðum,
samtals 218,2
m2 auk 25,3 m2 bílskúrs. Hús
in afhendast
rúmlega fokhelt, en útveggir og
loft eru
einangruð. Húsin er fullreist í
dag og tilbúin til
skoðunar. Þetta stór og rúmgó
ð hús á flottum
stað í Leirvogstungu... og á fín
u verði.
Verð frá kr. 44,9 m.
Akurholt – Einbýlishús í botnl
anga
Til sölu 208 m2 einbýlishús á e
instökum
stað, neðst í botnlanga við óby
ggt svæði
við Arkarholt 20 í Mosfellsbæ.
Húsið er
einnar hæða einbýlishús með
tvöföldum
bílskúr og 1.500 m2 verðlauna
garði.
4-6 svefnherbergi, fallegt eldhú
s, tvö
baðherbergi. Timburverönd, h
eitur pottur og
skjólgóður garður.
Verð 57,8 m.
Hulduhlíð – 3ja herb.
Til sölu 84,1 m2, 3ja herbergja
endaíbúð á
2. hæð í litlu 2ja hæða fjölbýli
við Hulduhlíð
9 í Mosfellsbæ. Í íbúðinni eru
tvö rúmgóð
svefnherbergi með skápum, ba
ðherbergi m/
sturtu, sér þvottahús, geymsla
/tölvuherbergi,
góð stofa og eldhús með borð
krók. Svalir í
suður og opinn stigagangur. L
ágafellsskóli,
leikskóli, glæsileg sundlaug of
l. í næstu götu.
Verð 24,4 m.
Klapparhlíð – 50 ára og eldri
Klapparhlíð – 50 ára og eldri
90,5 m2, 2ja herbergja íbúð á
EFSTU HÆÐ
í 4ra hæð fjölbýli fyrir 50 ára o
g eldri. Þetta
er vönduð lyftublokk með bílak
jallara. Íbúðin
er björt og rúmgóð, eikarparke
t og flísar á
gólfum og fallegar eikar innrétt
ingar í eldhúsi,
baði og svefnherbergi. Stór sto
fa og borðstofa
og svalir eru yfirbyggðar og me
ð glerhurðum
sem hægt er að opna. Bílastæ
ði í bílageymslu
fylgir. Sundlaug, líkamsrækt og
golfvöllur, allt í
göngufæri við húsið.
Verð 31,5 m.
*NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá
fallega 107,4
m2, 3ja herbergja íbúð á JARÐ
HÆÐ í 4ra
hæða lyftuhúsi við Klapparhlíð
3. Íbúðin
er vönduð í alla staði, eikarpar
ket og flísar
á gólfum. Tvö rúmgóð herberg
i, stórt
baðherbergi með tvöföldu bað
kari, sér
þvottahús/geymsla, stórt stofa
og glæsilegt
eldhús með eikarinnréttingu og
eyju. Úr stofu
er gengið út á stóra afgirta ver
önd sem eykur
notagildi íbúðarinnar mikið.
Verð kr. 30,9 m.
Kvíslartunga – 278,4 m2 parh
ús
Stórikriki 1 - Fjölbýli
*NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá
í sölu glæsileg
hannað keðjuhús á tveimur hæ
ðum á flottum
stað við Kvíslartungu 53 í Leirv
ogstungu. Þetta
er stílhreint hús með stórum g
luggum, enda
útsýni mikið frá húsinu. 4-5 sve
fnherbergi
og stór rými. Af 2. hæð er gen
gið út á ca.
40 m2 svalir. Húsið afhendist
vel rúmlega
fokhelt, en flestir innveggir ver
ða komnir,
útveggir einangraðir og tilb. un
dir sandspartl.
Afhending í apríl nk.
Verð kr. 48,8 m.
Erum með í sölu fjölbýlishúsið v
ið Stórakrika
1 í Mosfellsbæ. Í húsinu eru 15
stórar íbúðir,
2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir.
Íbúðirnar
verða seldar fullbúnar, með gólf
efnum, ísskáp,
uppþvottavél, þvottavél og þurrk
ara. Í húsinu eru
tveir stigagangar og lyftur í hvor
um gangi. Aðeins
5 íbúðir eftir. Afhending í febrúa
r og apríl 2008.
Verðdæmi:
- 2ja herb 102,5 m2 verð frá 2
5,4 m 2 óseldar
- 3ja herb, 121,7 m2 verð frá 2
7,9 m. 2 óseldar
- 4ra herb. 137,3 m2 verð 31,9
m. 1 eftir óseld
Hafravatn – 45 m2 hús – 2.040
m2 lóð Laxatunga – 183,5 m2 ra
ðhús
Þrastarhöfði – Nýtt 250 m2, 6
herbergja einbýlishús
Til sölu 44,8 m2 sumarhús á 2
.040 m2
eignarlóð í sumarhúsahverfi vi
ð Hafravatn
í Mosfellsbæ. Húsið er byggt á
rið 1979 og
þarnast endurbóta, en samþyk
kt deiliskipulag
gerir ráð fyrir allt að 70 m2 frís
tundahúsi á
lóðinni. Töluverður trjágróður e
ru á lóðinni
Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá
sem vilja
eignast húsnæði á þessum frá
bæra stað –
þetta er sannarlega sveit við b
org.
Verð 18,4 m.
Glæsilegt 250 m2, 6 herb.
einbýlihús á einni hæð með
innbyggðum bílskúr við
Þrastarhöfða 16 í Mosfellsbæ.
Húsið er einangrað að utan og
klætt með flísum og harðvið.
Mikil lofthæð í húsinu sem
setur sterkan svip á hönnun
þess. Íbúðin er fallega innréttu
ð
með hvítum innréttingum og
eikarparketi og flísum á gólfum
.
4 stór svefnherbergi,
1 vinnuherb. 2 baðherbergi,
stórt þvottahús og 44 m2
bílskúr. Flott sundlaug, World
Class, skóli og golfvöllur í inna
n
við 100 metra fjarlægð.
Verð 76,9 m.
Erum með í sölu mjög falleg ra
ðhús á einni hæð á einum bes
ta stað í nýju hverfi í Mosfellsb
æ.
Um er að ræða forsteypt einin
garhús sem verða afhent rúml
ega fokheld, þ.e. auk fokheldis
verða innveggir forsteyptir að m
estum hluta og tilbúnir undir sa
ndspartl, gluggar ísettir og þak
verður einangrað sem og útve
ggir. Laxatunga 51-57 stendu
r á afar fallegum stað með mik
lu
útsýni út á Leirvogoginn – hús
in eru að verða fokhelt í dag, e
n þau verða tilbúin til afhendin
gar
í janúar/febrúar 2008. Verð:
Laxatunga 51 – 183,5 m2 end
araðhús – verð 45,5 millj.
Laxatunga 53 – 181,5 m2 mið
juraðhús – verð 43,5 millj.
Laxatunga 55 – 181,5 m2 mið
juraðhús – SELT
Laxatunga 57 – 183,5 m2 end
arðhús – SELT
Sjá nánar á bls. 10-11
Jóhann Ingi, sundlaugarvörður
í Lágafellslaug, er Mosfellingur
ársins 2007. Jóhann Ingi bjargaði lífi
tveggja ára stúlku sem hafði verið
á kafi í tæpar tvær mínútur áður en
endulífgun hófst. Hann gafst ekki
upp þrátt fyrir lítinn árangur í fyrstu
en eftir ítrekaðar tilraunir komst
hún til meðvitundar. Jóhann Ingi
hafði nýlokið skyndihjálparnám-
skeiði og átti ekki von á því að þurfa
nýta þessa kunnáttu eftir að hafa
starfað í einungis viku við sundlaug-
ina. „Þetta er kraftaverki líkast og
þessi atburður á seint eftir að líða
mér úr minni. Það besta við þetta
er að stúlkunni varð ekki meint
af.” Jóhann Ingi er 18 ára gamall og
mælir hiklaust með því að fólk læri
skyndihjálp og kunni að nota hana.Mynd/Magnús Már