Mosfellingur - 11.01.2008, Síða 6

Mosfellingur - 11.01.2008, Síða 6
ELDRI BORGARAR Félagsstarf eldri borgara Bókbandsnámskeið byrjar 8. jan. kl. 13. Tréskurðarnámskeið byrjar 10. jan. kl. 12.30. Leikfimi byrjar 14. jan. kl. 13.30. Línudans byrjar 22. jan.. kl. 17. Ferðakynning: Miðvikudaginn 16. jan. kl. 15. verður kynning á tveggja vikna ferð til Costa del Sol 15.-29. september. Kynningin verður á Hlaðhömrum. - Fréttir, bæjarmál og aðsendar greinar6 Mosfellingar kunna að fagna jólum og áramótum Yfir 5000 manns á þrettándabrennu Álfadrottning og álfakóngur Starfsmenn Mosfellsbæjar og björgunarsveitarmenn stóðu vaktina. Hyski sem fylgdi Grýlu og Leppalúða. Björgunarsveitin Kyndill stóð í ströngu í flugeldasölunni eins og venjulega. Vignir og Gulli búnir að sjóða skötuna fyrir svanga gesti á Þorláksmessu. Atli kunni vel að meta skötuhlaðborðið. Allir að komast í hátíðarskap. Kveikt á stjörnuljósum. Trymblarnir í stórhljómsveitinni Brak og brestum sem tróðu upp í Dalnum. Dalbúar létu ekki veðrið aftra sér á gamlárkvöld og héldu eina af örfáum brennum á suðvesturhorninu á gamlárs.Blysum brugðið á loft. Reykjalundarkórinn kom fólki á lagið. Gréta og Erik tóku þátt í þrettándagleði. Systa og Skúli Freyr í skrúðgöngu. Fylgst með glæsilegri flugeldasýningu. Félagar úr Leikfélagi Mosfellssveitar setja ávallt skemmtilegan svip á þrettándann.

x

Mosfellingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.