Mosfellingur - 21.10.2010, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 21.10.2010, Blaðsíða 1
RÉTT INGAVERKSTÆÐ I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is Ný heiMaSíða - www.joNb.iS Þjónustuverkstæði útvegum bílaleigubíla cabastjónaskoðun Ný MOSFELLINGUR 13. tbl. 9. árg. fimmtudagur 21. október 2010 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós eign vikunnar litlikriki - 154,3 m2 raðhús Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is Mosfellsbæ Kjarna • Þverholt i 2 • 270 Mosfel l sbær • S . 586 8080 Einar Pál l Kjærnested, lögg .fasteignasal i • www.fastmos. i s , www.eignamidlun. is EIGN VIKUNNAR Mjög fallegt 154,3 m2 raðhús á einni hæð með bílskúr við Litlakrika 18. Eignin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, tvö rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu, borðstofu og bílskúr. Mjög björt og falleg eign með mikilli lofthæð.  V.40,9m. www.fastmos.is Þverholti 2 • Mosfellsbæ Fasteignasala Mosfellsbæjar Sími: 586 8080 www.fastmos.ishafðu samband E.BAC K M A N Einar Páll Kjærnested • Löggiltur fasteignasali Viltuselja... E .B A C K M A N www.fastmos.is Uppskeruhátíð Aftureldingar fór fram í íþróttahúsinu að Varmá laugardaginn 16. október. Margvíslegar viðurkenn- ingar voru þar veittar ungu og efnilegu íþróttafólki. Knattspyrnukonan Sigríður Þóra Birgisdóttir var kjörin íþrótta- kona Aftureldingar og Kristján Helgi Carrasco karatemaður var kjörinn íþróttakarl Aftureldingar. „Tækifæri til nýjunga í öldrunarþjónustu” Mosfellingurinn Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistuheimilanna 16 Mynd/Hilmar ÍþróTTamenn afTureldingar nýtt á skrá 22-23 Sigríður Þóra Birgisdóttir og Kristján Helgi Carrasco

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.