Mosfellingur - 21.10.2010, Blaðsíða 11

Mosfellingur - 21.10.2010, Blaðsíða 11
Við leitum nú til þín, kæri Mosfellingur, í von um að þú getir hjálpað okkur við að leita leiða til að hagræða í rekstri Mosfellsbæjar og nýta fjármuni sveitar- félagsins sem best. Framundan er krefjandi verkefni sem bæjaryfirvöld óska eftir samvinnu við bæjarbúa um. Ljóst er að í því umhverfi sem við búum nú í þarf að hagræða enn frekar í rekstri sveitarfélagsins. Við óskum eftir að heyra raddir íbúa um hvar þeim finn- ist að megi hagræða og hvar ekki. Að fundinum loknum verða niðurstöður umræðuhópanna dregnar saman og birtar á vef Mosfellsbæjar, www.mos.is Á mos.is verður einnig hægt að senda inn hugmyndir um hagræðingu. Nánari upplýsingar á mos.is/ibuafundur ÁHRIF! Íbúafundur um fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2011 Hlégarði þriðjudaginn 22. október kl. 20-21.30 Kl. 20.00-20.30 Haraldur Sverrisson bæjarstjóri Yfirlit yfir starfsemi Mosfellsbæjar Halldór Hróarr Sigurðsson endurskoðandi frá KPMG Verkefni sveitarfélaga, skylduverkefni/jaðarverkefni Pétur J. Lockton fjármálastjóri Ferli við gerð fjárhagsáætlunar og forsendur Kl. 20.30-20.45 Fyrirspurnir úr sal Kl. 20.45-21.30 Umræður í minni hópum Hvar er hægt að hagræða? Hvar má alls ekki spara? Starfsmenn sveitarfélagsins stjórna umræðum við hvert borð DAGSKRÁ Hlégarði þriðjudaginn 26. október kl. 20-21.30 Hvernig getum við hagrætt í rekstri Mosfellsbæjar? Hvar má alls ekki spara? ÞÚ GETUR HAFT Stemningin engu lík Stemningin sem skapast í gryfjunni á heimaleikjum Aftureldingar er einstök. Stuðningsmannafélagið Rothöggið stendur vel við bakið á handboltastrákunum.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.