Mosfellingur - 21.10.2010, Qupperneq 22

Mosfellingur - 21.10.2010, Qupperneq 22
 - Uppskeruhátíð Aftureldingar22 Starfsbikar UMFÍ er viðurkenning fyrir gott starf deildar á árinu og hlaut hanknattleiksdeild bikar- inn í ár. Stjórnin hefur haldið geysilega vel utan um starf deildarinnar, bæði faglegt og félagslegt og rekið deildina af mikilli röggsemi. Vinnuþjarkur Aftureldingar er Kolbrún G. Þorsteinsdóttir. Vinnu- þjarksbikarinn er gefinn af Guðrúnu Markúsdóttur fyrir dugnað og eljusemi fyrir félagið. Bikarinn hlaut að þessu sinni formaður knatt- spyrnudeildar, Kolbrún G. Þorsteinsdóttir. Á myndinni tekur kolbrún við bikarnum úr höndum Jóns Pálssonar formanns Aftureldingar. Íþróttamenn deildanna Badmintondeild Ólafur Jón Thoroddsen og Dagný Ágústsdóttir, Frjálsíþróttadeild Sigurgeir Thoroddsen og Sandra Eiríksdóttir Fimleikadeild Anna Valdís Einarsdóttir Handknattleiksdeild Smári Guðfinnsson og Rakel Kristín Jónsdóttir Karatedeild Telma Rut Frímanns- dóttir og Kristján Helgi Carrasco Knattspyrnudeild Sigríður Þóra Birgis- dóttir og Gunnar Davíð Gunnarsson Sunddeild Stefán Orri Ragnarsson og Aðalbjörg Egilsdóttir Teakwondodeild Gísli Gylfason Fjöldi viðurkenninga var veittur á glæsilegri uppskeruhátíð í íþróttahúsinu að Varmá 16. október Uppskeruhátíð Aftureldingar Uppskeruhátíð Aftureldingar fór fram laug- ardaginn 16. október. Mikill fjöldi verðlauna vara afnhentur enda mikill efniviður sem fé- lagið á. Hér á síðunum verður farið yfir aðeins brot af þeim viðurkenningum sem veittar voru. Íþróttmenn Aftureldingar voru kjörin Sigríður Þóra og Kristján Helgi. Í umsögn um þau segir: Kristján Helgi Carrasco, 17 ára, hefur stundar karate í 9 ár. Árangur hans hefur frá- bær á þessu ári þar sem hann hefur 8 sinnum unnið til verðlauna og þar af verið í 1.sæti í fjögur skipti. Kristján æfði og keppti með Landsliðinu á þessu ári. Hann hefur verið til mikilla fyrirmyndar fyrir aðra iðkendur Aft- ureldingar og hefur einnig lokið þjálfaranám- skeiði á vegum ÍSÍ. Sigríður Þóra Birgisdóttir, 19 ára, er fram- úrskarandi knattspyrnumaður og hefur verið lykilmaður í meistaraflokki kvenna síðastliðin fjögur ár jafnframt því að vera góð fyrirmynd. Hún hefur verið valin í bæði U-17 ára og U-19 ára landslið Íslands. Æskuskjöldurinn var gefinn af einum heiðursfélaga Aftureld- ingar, Sveini Þórarinssyni á 90 ára afmæli félagsins. Honum skal veita ömmu eða afa iðkenda í félaginu sem hefur tekið virkan þátt í starfi félagsins. Æskuskjöldinn hljóta Ólöf Halldórsdóttir og Haraldur Sigurðsson. 1975 Lárus Halldórsson handknattleiksmaður 1976 Jón Þ. Sverrisson frjálsíþróttamaður 1977 Þorvaldur Hreinsson knattspyrnumaður 1978 Inga Úlfsdóttir frjálsíþróttakona 1979 Emil B. Karlsson handknattleiksmaður 1980 Sigrún Guðný Markúsd. frjálsíþróttakona 1981 Sigurjón Eiríksson handknattleiksmaður 1982 Steinar Tómasson handknattleiksmaður 1987 Heiða Björg Bjarnadóttir frjálsíþróttakona 1988 Fríða Rún Þórðardóttir frjálsíþróttakona 1989 Fríða Rún Þórðardóttir frjálsíþróttakona 1991 Hrafnhildur Hákonardóttir sundkona 1992 Fríða Rún Þórðardóttir frjálsíþróttakona 1993 Róbert Sighvatsson handknattleiksmaður 1994 Fríða Rún Þórðardóttir frjálsíþróttakona 1995 Silja Rán Ágústsdóttir knattspyrnukona 1996 Gunnar Steinþórsson sundmaður 1997 Rafn Árnason frjálsíþróttamaður 1998 Rafn Árnason frjálsíþróttamaður 1999 Bjarki Sigurðsson handknattleiksmaður 2000 Gintaras Savukynas handknattleiksmaður 2001 Geir Rúnar Birgisson knattspyrnumaður 2002 Sigurjón Jóhannsson badmintonmaður 2003 Einar Ingi Hrafnsson handknattleiksmaður 2004 Halldór Lárusson frjálsíþróttamaður 2005 Halldór Lárusson frjálsíþróttamaður 2006 Halldór Lárusson frjálsíþróttamaður Brynja Finnsdóttir frjálsíþróttakona 2007 Hilmar Stefánsson handknattleiksmaður María Rannveig Guðmundsd. knattspyrnukona 2008 Paul Clapson knattspyrnumaður Telma Rut Frímannsdóttir karatekona 2009 Kristján Helgi Carrasco karatemaður Telma Rut Frímannsdóttir karatekona 2010 Kristján Helgi Carrasco karatemaður Sigríður Þóra Birgisdóttir knattspyrnukona Íþróttamenn aftureldingar Glæsilegur hópur afreksmanna úr röðum Aftureldingar.

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.