Mosfellingur - 12.01.2006, Page 7
Mosfellingur 79Fréttir, bæjarmál og aðsendar greinar -
Saga Mosfellsbæjar
kom út. Á myndinni
eru höfundarnir, Bjarki
Bjarnason og Magnús
Guðmundsson.
Opnunartímar:
06:20 - 22:00 alla virka daga
09:00 - 18:00 um helgar
Þá áttu erindi til okkar!
Skref fyrir skref er lokað 12 vikna átaks námskeið
sem byggir á virðingu og vellíðan.
Vigtun og umræðufundur á hverjum miðvikudegi.
Setjum okkur markmið. Nýttumræðuefni og viðfangsefni í hverri viku
Verðlaun á 4 vikna fresti og uppskeruhátíð í lokin.
Námskeiðið hefst miðvikudaginn 18. janúar og stendur til 12. apríl.
Skráning stendur yfi r, takmarkaðurfjöldi.
Magnað tilboð í janúar
–verðlaunin dregin út laugardaginn 4. febrúar
Þeir sem kaupa árskort í janúarmánuði
(klúbbkort eða árskort) verða dregnir út og
eru verðlaunin ekki af verri endanum
Dregin verða út fjögur sumarkort hjá golfklúbbnum Kili
Verðmæti sumarkortsins er 55.000 kr.
ÞAÐ ER ÞVÍ TIL MIKILS AÐ VINNA
Langar þig að taka lífinu létt
og fá tækifæri til að létta á þér?
TILBOÐ
Þriggja mánaða kort
10.900 kr.
Stöðvar/spinning/styrkur
ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINNI AÐ VARMÁ
S: 566-7888
TOPPFORM@MMEDIA.IS
WWW.ITOPPFORMI.IS
12 vikna
átaks
námskeið
Í TOPPFORMI Á NÝJU ÁRI
Svava Ýr Svava Ýr Kristín
Tafl an tók gildi 9. jan - Í Toppformi áskilur sér rétt til breytinga á tímatöfl u, án fyrirvara
Gildir til 20. janúar
Okkar vinsælu unglingatímar eru alla þriðjudaga
og fi mmtudaga kl. 20 - 21:30 og lau 13-14.
Leiðbenendur eru Atli og Yrja. Skráning í afgreiðslu
Halldór Lárusson
frjálsíþróttamaður
sló 27 ára gamalt
Íslandsmet Péturs
Péturssonar í 1500 m
hlaupi á Varmárvelli. Á
myndinni óskar Pétur
Halldóri til hamingju.
Valdemar Jónsson var heiðraður
af bæjar yfi rvöldum fyrir 28
ára farsæla tónlistarkennslu. Á
myndinni er hann með Ragnheiði
Ríkharðs dóttur bæjarstjóra.
Sesselja/Magnea
Morguntími
Alfa
Bodydjamm
hefst 9. febrúar
(unglingatímar)