Mosfellingur - 12.01.2006, Page 9
Dönsku konungshjónin
heimsækja Reykjalund
Athygli er vakin á að samkvæmt lögum um
húsaleigubætur nr. 138/1997 skal endurnýja
umsókn um húsaleigubætur árlega í upphafi
árs og gildir umsóknin til ársloka.
Umsækjendur um húsaleigubætur í Mosfells-
bæ eru minnti á að skila umsókn fyrir árið
2006 í þjónustuver Mosfellsbæjar, Þverholti 2
í síðasta lagi 16. janúar næstkomandi.
Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast í
þjónustuveri og á heimasíðu bæjarfélagsins,
www.mos.is/stjórnsýsla/umsóknir.
FJÖLSKYLDUSVIÐ
Húsaleigubætur
Húsnæðisfulltrúi Mosfellsbæjar
ÞJÓNUSTA Í MOSFELLSBÆ
Aristó hárstofa
Háholti 14.
Sími: 566 - 8989.
Hársnyrtistofan Belló
Háholti 14.
Sími: 586 - 8989.
Bylgja Matthíasdóttir Lcph
Hómópati bylgjam@bakkar.is
www.lifslind.is S:586-8883
Innrömmun ESS
Þverholti 5.
Opið 12 - 18 virka daga
Sími: 566 - 7625
Saumastofa Jónu - Háholti 14.
Gluggatjaldaviðgerðir
og breytingar. Sími: 565 - 9222.
Herbalife Mosfellsbæ
Shapeworks – NouriFusion
Berglind & Kjartan. Sími: 551-2099
Bílapartar ehf.
Grænumýri 3 - Sími 587-7659
bilapartar@bilapartar.is
www.bilapartar.is
Bæjardekk
Langatanga 1a.
Sími: 566 - 8188.
Gegnheilt nýtt viðarparket til sölu.
Mjög fallegur hlynur, um 46fm og 12mm þykkt.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 8689332 eða olofd79@yahoo.com
Bráðvantar 2-3 herbergja íbúð til leigu í Mosfellsbæ
sem fyrst. Upplýsingar í síma 696 8306. Ágústa.
SMÁAUGLÝSINGAR
Félagsstarf, handavinna og spil er á þriðjud.
og fi mmtudögum kl. 13-16.
Leikfi min er að byrja aftur á þriðjudögum í DAMOS
kl. 15.30, kennari er Margrét Bjarnadóttir.
Púttkennsla er í íþróttahúsinu á sunnudögum kl. 11-12.
Skráning er hafi n glerlist, postulínsmálun
og tréskurði. Uppl. í síma 5868014 e.h.
og GSM 6920814 hjá Svanhildi.
Eldri borgarar!
Guðný Helga Kristjánsdóttir,
nuddari og höfuðbeina- og
spjaldhryggjar meðferðaraðili hefur
fl utt starfsemi sína í Kærleikssetrið
Álfabakka 12 Reykjavík sími 5675088
Gamlir og nýjir viðskiptarvinir
hjartanlega velkomnir.
9