Mosfellingur - 12.01.2006, Side 11

Mosfellingur - 12.01.2006, Side 11
Það er gott að búa í Mosfellsbæ! Já, mér fi nnst gott að búa í Mosfellsbæ. Mig langar að nefna nokkra hluti mér til stuðnings: stutt út í guðs græna nátturuna, góðan golfvöll, mjög góð aðstæða fyrir hestafólk, stutt að fara á skíði ef einhvern snjó væri að hafa, gönguleiðir út um allt frábært íþróttahús, sparkvöllur frá KSÍ og fl eira og fl eira. Mér fi nnst við sem búum hér vera svona fyrsta fl okks sem njótum forrétt inda með að hafa þetta allt í eldhús- glugganum, en af því að ég nefni þetta er að fyrir jól var ég að lesa Mosfellsblöðin og þá var bara talað um hve vont er að búa í Mosfellsbæ og allt svo neikvætt (og það rétt fyrir jólin) auðvitað má alltaf gera betur en fyrr má nú aldeilis fyrr vera að gefa út heilu blöðin til að segja hvað fólki fi nnist allt svo ómögulegt að búa í Mosfellsbæ. Verum jákvæð því það erum við sem búum til þennan bæ enginn annar. Kv. Hilmar Stefánsson ORÐIÐ ER LAUST... Hér gefst lesendum kostur á að láta skoðanir sínar í ljós í stuttu máli. Netfangið er mosfellingur@simnet.isSmásagan Helgi Einarsson Tónlistarmaður og tónlistar- kennari Guðmundur Pétursson Formaður menningar- málanefndar Guðný Halldórsdóttir Kvikmynda- gerðarkona Höskuldur Þráinsson Prófessor Ragnheiður Ríkharðsdóttir Bæjarstjóri Mosfellingur þakkar höfundum og dómnefnd fyrir þátttökuna. Þrír efstu keppendur vinsamlegast sendið okk ur ykkar rétta nafn og heimilisfang sem fyrst á netfangið: mosfellingur@mosfellingur.is 1. sæti með 38 stig Skuldlaus á lokadegi, dulnefni, Þórkatla Þormóðsdóttir. 2. sæti með 31 stig Þar kom að því, dulnefni, Kuldaboli. 3. sæti með 25 stig Hugvekja um litla Kríu, dulnefni, Goggur. 11Fréttir, bæjarmál og aðsendar greinar - Mosfellingur Frábær áramót Brynja hringdi í Mosfelling og sagði: Mig langaði að koma á framfæri hversu vel heppnuð áramótabrennan var og fl ugelda- sýningin æðisleg. Þá var mjög gaman að ylja sér við eldinn og hlusta á lúðrasveitina. Þetta var alveg frábært og vonandi verður þetta enn betra að ári. Dómnefndin var skipuð: Úrslit liggja fyrir í smásögukeppni Mosfellings, alls bárust 17 sögur. Dómnefndin sem skipuð var valinkunnu fólki hefur nú komist að niðurstöðu. Sigsteinn Pálsson fyrrverandi bóndi á Blikastöðum er Mosfellingur ársins 2005 Athafnamaður og stórbóndi í áratugi MOSFELLINGURÁRSINS mosfellingur mosfellingur.is@ www.mosfellingur.is Sigsteinn Pálsson hreppsstjóri á árunum 1964-1984 Sigsteinn ásamt umhverfi sráðherra í 100 ára afmæli sínu á síðasta ári Sigsteinn afhendir Kristjáni Sturlusyni afmælisbaukinn góða Tækjakostur breyttist mikið á búskaparárum Sigsteins. Helga Magnúsdóttir eiginkona Sigsteins. Hún lést árið 1999.

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.