Mosfellingur - 14.07.2006, Blaðsíða 11

Mosfellingur - 14.07.2006, Blaðsíða 11
Hverjir voru hvar Góður á grillinu 5bi í tjaldi En di le ga s en di ð ok ku r m yn di r - m o sf el lin gu r@ m o sf el lin gu r.i s Kolli og strákarnir á 17. júní Á ÞINGVÖLLUM Swiiiiiiiinnng á Búlgó? BERGLIND OG ELÍAS Opið öll kvöld GIFTU SIG ÓVÆNT Alvöru sveitakrá 11Mosfellingur - Bæjarmál og aðsendar greinar SMÁAUGLÝSINGAR Hreyfi hömluð fjölskylda í Mosfellsbæ óskar eftir einstaklingum til aðstoðar á heimili sínu Okkur vantar einstaklinga, sem eru tilbúnir í ýmis tilfallandi verk á heimili okkar, svo sem við þrif á heimilinu, aðstoð við innkaup, þrif á bifreið o.fl . Fjölskyldan nýtur heimaþjónustu hjá Mosfellsbæ, en sú þjónusta tekur ekki til allra þarfa fjölskyldunnar. Um er að ræða óreglubundin hlutastörf eftir nánara samkomulagi. Áhugasamir hafi samband við Kolbrúnu í síma 861-4402 eða Ragnar í síma 896-2197 Óskum eftir 2-3 herbergja íbúð til leigu Reyklaust par, með barn á leiðinni, óskar eftir 2-3 herbergja íbúð á sanngjörnu verði í Mosfellsbæ. Einungis langtímaleiga kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Hafi ð samband í síma 896-5325. Bráðvantar íbúð til leigu Fjölskyldu úr Mosfellsbæ bráðvantar íbúð til leigu í vetur eða lengur. helst á Lágafellssvæðinu en þó ekki nauðsynlega. 100 fm+, meðmæli og öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 824-2225 Starfsfólk vantar í heimaþjónustu Mosfellsbæjar Starfsmaður óskast til afl eysinga í ágúst á bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar 4. hæð Um er að ræða störf bæði á dagvakt og næturvakt, laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Efl ingar. Upplýsingar gefur Valgerður Magnúsdóttir forstöðumaður heimaþjónustu í síma 566-8060 Starfi ð felur í sér vinnu í eldhúsi og létt þrif. Vinnutími 7 – 14. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Mosfellsbæjar. Upplýsingar gefur Valgerður Magnúsdóttir forstöðumaður í síma 566-8060 Það er aldrei of varlega farið í umferðinni. Það sannaðist í úrhellisrigningunni nú á dögunum þegar þessi trukkur ásamt tengivagni valt á hliðina í hringtorginu á mótum Langatanga og Vesturlandsvegar. Hann var á leið til Reykjavíkur og fór of krappt í beygjuna miðað við hlassþung- ann og því fór sem fór. Rigningin var svo mikil að fólk á slysstað brá á það ráð að leita skjóls í skúff unni á tengivagninum á meðan unnið var að málinu. Engin meiðsli urðu á mönnum en umferð tafðist nokkuð um tíma. Við látum myndirnar tala sínu máli. Aldrei of varlega farið Alltaf sumar í Blómahúsinu Það var sumarlegt um að litast hjá þeim hjónum í Blómahúsinu þegar Mosfellingur átti leið þar hjá í blíðviðrinu. Að sögn Hlínar er nóg að gera hjá þeim enda margir sem nota tækifærið og gleðja með blómum á sumrin. Alvöru sveitakrá

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.