Mosfellingur - 18.08.2006, Blaðsíða 9

Mosfellingur - 18.08.2006, Blaðsíða 9
9Fréttir, bæjarmál og aðsendar greinar - Mosfellingur Varmárskóli Nemendur mæti í skólann miðvikudaginn 23. ágúst sem hér segir: 2. bekkur kl. 9:00 við aðalinnganginn í yngri deild 3. bekkur kl. 9:30 við aðalinnganginn í yngri deild 4. bekkur kl. 10:00 við aðalinnganginn í yngri deild 5. bekkur kl. 10:30 við aðalinnganginn í yngri deild 6. bekkur kl. 11:00 við aðalinnganginn í yngri deild 7. - 8. bekkur kl. 10:00 á sal eldri deildar 9. bekkur kl. 9:30 á sal eldri deildar 10. bekkur kl. 9:00 á sal eldri deildar Nemendur 1. bekkjar eru boðaðir skriflega til viðtals við kennara miðvikudaginn 23. ágúst og fimmtudaginn 24. ágúst. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá hjá 1. bekk, föstudaginn 25. ágúst og þá tekur Dægradvöl til starfa. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá hjá 2. - 10. bekk fimmtudaginn 24. ágúst. Karlakórinn Stefnir getur bætt við sig söngmönnum í allar raddir. Spennandi verkefni í góðum félagsskap. Nánari upplýsingar hjá Herði í síma 694-7525, Atla í síma 864-8019 eða á æfingu í Brúarlandi þriðjudaginn 5. september. Karlakórinn Stefnir söngur og gleði Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar SKÓLASETNING grunnskóla Mosfellsbæjar 2006 Lágafellsskóli Nemendur mæti í hátíðarsal skólans miðvikudaginn 23. ágúst sem hér segir: 2. og 3. bekkur kl. 9:00 4. og 5.bekkur kl. 9:30 6. og 7. bekkur kl. 10:00 8.,9. og 10. bekkur kl. 10:30 Nemendur 1. bekkjar eru boðaðir skriflega til viðtals við kennara miðvikudaginn 23. ágúst og fimmtudaginn 24. ágúst. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá hjá 1. bekk, föstudaginn 25. ágúst og þá tekur Dægradvöl til starfa. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá hjá 2. - 10. bekk fimmtudaginn 24. ágúst. Grunnskólafulltrúi Skrifstofur skólanna eru opnar frá 08:00 – 16:00 LÁGAFELLSSKÓLI VARMÁRSKÓLI

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.