Morgunblaðið - 03.09.2018, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. SEPTEMBER 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Hljómsveitarmeðlimir U2 voru miður sín yfir að þurfa
að stöðva tónleika sína síðastliðið laugardagskvöld.
Ástæðan var raddleysi söngvarans Bono sem missti
röddina í fimmta lagi. Í laginu „Red Flag Day“ fór hann
að missa tök á röddinni og á myndböndum frá tónleik-
unum, sem fram fóru á Mercedez-Benz-leikvanginum í
Berlín, má sjá vonleysi söngvarans þar sem hann hristir
höfuðið og lætur tónleikagesti sjá um sönginn. Vonandi
nær hann sér fljótt þar sem tónleikaferðalagið hófst á
föstudag og er dagskráin ansi þétt fram í miðjan nóv-
ember. Næstu tónleikar U2 fara fram í Köln á morgun.
U2 stöðvuðu tónleikana eftir nokkur lög.
Bono missti röddina
20.00 Smakk/takk
20.30 Súrefni
21.00 Sjónin Fróðlegur
þáttur um nýjustu vísindi
augnlækninga; lasertækni,
augasteinaskipti, augn-
botnaaðgerðir og meðferð
við augnþurrki.
21.30 Kíkt í skúrinn
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
11.50 Everybody Loves
Raymond
12.15 King of Queens
12.35 How I Met Your Mot-
her
13.00 Dr. Phil
13.45 Superior Donuts
14.10 Madam Secretary
14.55 Black-ish
15.20 Rise
16.10 Everybody Loves
Raymond
16.35 King of Queens
16.55 How I Met Your Mot-
her
17.20 Dr. Phil
18.05 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
18.50 The Late Late Show
with James Corden
19.35 Superstore
20.00 Top Chef Skemmti-
leg matreiðslukeppni þar
sem efnilegir mat-
reiðslumeistarar fá tæki-
færi til að sýna sig og
sanna getu sína.
21.00 MacGyver Spennu-
þáttur um hinn unga og
úrræðagóða Angus ’Mac’
MacGyver sem starfar fyr-
ir bandarísk yfirvöld og
notar óhefðbundnar að-
ferðir og víðtæka þekk-
ingu.
21.50 The Crossing
22.35 Valor
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 CSI
01.30 This is Us
02.15 The Good Fight
03.05 Star
03.50 I’m Dying Up Here
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
1.00 Live: Tennis: Us Open In
New York 3.00 Tennis: Us Open
In New York 6.35 Cycling: Tour Of
Spain , Spain 8.00 Motor Rac-
ing: Blancpain Sprint Series In
Budapest, Hungary 9.00 Olympic
Games: Legends Live On 9.30
Cycling: Tour Of Spain , Spain
11.00 All Sports: Watts 11.15
Cycling: National Tours , Spain
11.45 Cycling: Tour Of Britain
12.30 Live: Cycling: Tour Of Brita-
in 14.25 News: Eurosport 2
News 14.30 Tennis: Us Open In
New York 15.00 Live: Tennis: Us
Open In New York 19.00 Live:
Tennis 19.15 Live: Tennis: Us
Open In New York 23.00 Live:
Tennis 23.15 Live: Tennis: Us
Open In New York
DR1
5.15 Det Søde Sommerliv 5.45
Dyrenes planet 6.35 LIVE! 7.35
Forsyte-sagaen 8.30 Antik-
krejlerne 10.00 Bonderøven
2014 10.30 Kender Du Typen?
2015 11.10 Hammerslag 12.15
Bergerac: Isjomfruen 13.05 Mord
med dr. Blake 15.00 Landsbyho-
spitalet 15.50 TV AVISEN 16.00
Skattejægerne 2011 16.30 TV
AVISEN med Sporten 16.55 Vor-
es vejr 17.05 Aftenshowet 17.55
TV AVISEN 18.00 Bonderøven
18.45 Hash DK – Frit eller for-
budt 19.30 TV AVISEN 19.55
Horisont 20.20 Sporten 20.30
Shetland 22.25 Uforglemt 23.55
Bonderøven 2014
DR2
8.20 Honduras børn i mordskoler
8.45 Malmø-politiet 10.45 Grøn
glæde 11.45 Husker du – da roc-
ken kom til Danmark 12.35 Tids-
maskinen 18.00 Vold på hjernen
19.30 Forført af en svindler
20.00 Jans krig mod stofferne
21.00 JERSILD om Trump 21.30
Hunger 22.30 En escortpiges
dagbog 23.30 Deadline Nat
NRK1
0.05 Oslo-avtalen bak dørene
1.42 Ingen sending
SVT1
12.50 Vägen till Klockrike 14.30
Tomas sista revy 15.30 Sverige
idag 16.00 Rapport 16.13 Kult-
urnyheterna 16.25 Sportnytt
16.30 Lokala nyheter 16.45
Fråga doktorn 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00 Ar-
vinge okänd 19.00 En kvinnas
fall 19.50 Bergman revisited: Ar-
iel 20.05 Hatbrottens offer
21.00 Rapport 21.05 My name
is Emily
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Sommarandakt 14.45
Perspektiv på världen 15.15
Nyheter på lätt svenska 15.20
Nyhetstecken 15.30 Oddasat
15.45 Uutiset 16.00 Engelska
Antikrundan 17.00 Svenska dia-
lektmysterier 17.30 Förväxlingen
18.00 Vetenskapens värld 19.00
Aktuellt 19.39 Kulturnyheterna
19.46 Lokala nyheter 19.55 Ny-
hetssammanfattning 20.00
Sportnytt 20.20 Val 2018: Kold
och millenniekidsen 20.50
Måste få barn – om adoption
21.50 Agenda 22.35 Hundra
procent bonde 23.05 Min squad
XL – finska 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2008-2009 (e)
13.50 Úr Gullkistu RÚV: 89 á
stöðinni (e)
14.10 Bítlarnir að eilífu
(Beatles Forever) (e)
14.20 Pricebræður bjóða til
veislu (Spise med Price)
15.00 Úr Gullkistu RÚV: Út
og suður (e)
15.25 Úr Gullkistu RÚV: Af
fingrum fram (Magnús Þór
Sigmundsson) (e)
16.05 Hreyfifíkn (DR2 Und-
ersøger: Afhængig af træn-
ing) (e)
16.35 Níundi áratugurinn
(The Eighties) (e)
17.20 Úr Gullkistu RÚV:
Brautryðjendur (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Heimssýn barna (The
World According to Kids –
AKA I Spy) Þættir frá BBC
þar sem krakkar á aldrinum
6-11 ára segja okkur hvað
þeim finnst um heiminn á
fyndinn og hjartnæman hátt.
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Saga Danmerkur –
Tími málmanna (Historien
om Danmark: Metallernes
tid)
21.05 Þjóðargersemi (Nat-
ional Treasure) Bresk leikin
þáttaröð í fjórum hlutum um
þjóðþekktan og dáðan
skemmtikraft sem er ákærð-
ur fyrir kynferðisofbeldi. Að-
alhlutverk: Robbie Coltrane,
Julie Walters og Andrea
Riseborough. Bannað börn-
um.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Hljóðupptaka í tímans
rás (Soundbreaking)
23.10 Á meðan við kreistum
sítrónuna (Mens vi presser
citronen) (e) Bannað börn-
um.
23.35 Kastljós (e)
23.50 Menningin Menning-
arþáttur þar sem fjallað er á
snarpan og líflegan hátt um
það sem efst er á baugi
hverju sinni.
23.55 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Strákarnir
07.50 The Middle
08.15 The Mindy Project
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Mayday
10.20 Grand Designs:
House of the Year
11.10 Gulli byggir
11.35 Margra barna mæður
12.10 Fósturbörn
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol
16.35 Friends
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Brother vs. Brother
20.10 American Woman
20.35 Silent Witness
21.30 Suits
22.15 John McCain: For
Whom the Bell Tolls
24.00 60 Minutes
00.45 Major Crimes
01.30 Castle Rock
02.20 Better Call Saul
03.10 Unsolved: The Mur-
ders of Tupac and the
Notorious B.I.G.
04.50 NCIS
05.35 Bones
16.15 Mr. Turner
18.45 Step
20.10 Fly Away Home
22.00 Logan
00.15 American Ultra
01.50 The Program
03.35 Logan
18.00 Nágrannar á norð-
urslóðum (e) Í þáttunum
kynnumst við grönnum
okkar Grænlendingum bet-
ur.
18.30 Nágrannar á norð-
urslóðum (e)
19.00 Nágrannar á norð-
urslóðum (e)
19.30 Nágrannar á norð-
urslóðum (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.23 K3
16.34 Mæja býfluga
16.46 Skoppa og Skrítla
17.24 Mörgæsirnar frá M.
17.47 Doddi og Eyrnastór
18.00 Áfram Diego, áfram!
18.24 Svampur Sveinsson
18.49 Lalli
18.55 Rasmus Klumpur
19.00 Skógardýrið Húgó
08.00 Cardiff C. – Arsenal
09.40 Watf. – T.ham
11.20 Evert. – Huddersf.
13.10 Messan
14.10 Breiðablik – Grinda-
vík
15.50 FH – KR
17.30 Pepsi-mörkin 2018
19.00 Fréttaþáttur Þjóða-
deildarinnar
19.30 Spænsku mörkin
20.00 Football
L. Show
21.00 UFC Unleashed
21.45 Leeds U. – Middlesbr.
23.25 Þróttur – Haukar
07.30 Breiðablik – Grinda-
vík
09.10 FH – KR
10.50 Pepsi-mörkin 2018
12.15 Barcelona – Huesca
13.55 Real Madrid – Lega-
nés
15.35 Formúla 1: Ítalía –
Kappakstur
17.55 Crystal Palace –
Southampton
20.05 Sampdoria – Napoli
21.45 Lazio – Frosinone
23.25 Ísland – Þýskaland
(HM 2019)
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Norðurslóð.
15.00 Fréttir.
15.03 Hugur ræður hálfri sjón: um
fræðistörf Guðmundar Finn-
bogasonar. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá lokatónleikum tónlist-
arhátíðarinnar í Slésvík-Holstein
26. ágúst sl. Fílharmóníusveit
Norður-þýska útvarpsins flytur at-
riði úr óperum eftir Giuseppe Verdi,
Giacomo Puccini og Pietro Mas-
cagni ásamt einsöngvurum Önnu
Netrebko og Yusif Eyvazov. Stjórn-
andi: Jader Bignamini. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Hvítikristur eftir
Gunnar Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Kristján Guðjónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Bandaríska útgáfan af
Shameless er eitthvert það
skemmtilegasta sjónvarps-
efni sem ég hef nokkurn tím-
ann séð. Californication er
annar þáttur sem ég hef mik-
ið álit á. Þættirnir eiga það
oft sameiginlegt að vera sið-
lausir á köflum og oft stórum
köflum og þá sérstaklega
Shameless. Ég tel sjálfan mig
nú ekki vera siðlausan, en
samt laðast ég að siðlausu
sjónvarpi. Frank Gallagher
svífst einskis sem hinn ógeð-
felldi pabbi í Gallagher-
-fjölskyldunni í Shameless.
Hann er til í að gera skelfi-
lega hluti fyrir eilítið af pen-
ingum, sem oftar en ekki
fara í eiturlyf og áfengi. Það
er auðvelt að hata hann og
jafnvel elska að hata hann.
Hank Moody í Californi-
cation er öðruvísi, en að
mörgu leyti siðlaus engu að
síður. Rithöfundur með al-
varlega ritstíflu í blöndu við
gráa fiðringinn og er honum
nokkuð sama um afleiðingar
gjörða sinna. Ég væri tölu-
vert meira til í að eyða kvöldi
með Hank Moody og sjá
hvernig það myndi fara,
enda yrði ég skíthræddur að
lenda í þeim ævintýrum sem
Frank Gallagher lendir í.
Hvað er það sem laðar
dagfarsprúðan mann eins og
mig að eins siðlausum per-
sónum? Kannski er það sem
er bannað bara svona
skemmtilegt.
Siðlaust en svo
skemmtilegt
Ljósvakinn
Jóhann Ingi Hafþórsson
Hank Moody Með alvarlega
ritstíflu og gráan fiðring.
Erlendar stöðvar
19.35 Last Man Standing
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Who Do You Think
You Are?
21.50 Divorce
22.20 Stelpurnar
22.45 The Originals
23.30 Supernatural
00.15 Flash
01.00 Supergirl
01.45 Legends of Tomorrow
Stöð 3
Á þessum degi árið 2006 kom Justin Timberlake lagi
á toppinn í Bretlandi í fyrsta sinn. Var það lagið
„SexyBack“ sem kom út á annarri sólóplötu Timber-
lake, FutureSex/LoveSounds. „SexyBack“ var einnig
fyrsta lag Timberlake sem komst í toppsæti Billboard
Hot 100 listans í Bandaríkjunum og sat á toppnum í
sjö vikur, lengst allra laga það árið. Timbaland og
Danja unnu að laginu með honum og hlaut þríeykið
Grammy-verðlaun árið 2007 fyrir besta danslagið.
Platan varð einnig gríðarlega vinsæl og seldist í yfir
níu milljónum eintaka.
SexyBack varð gríðarlega vinsælt.
Fyrsta topplag Timberlake
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Með kveðju frá
Kanada
21.00 In Search of
the Lords Way
21.30 Jesús Kristur
er svarið
22.00 Catch the fire