Morgunblaðið - 25.09.2018, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 2018 25
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Allsherjaratkvæðagreiðsla
um kjör fulltrúa Eflingar á 43. þing
Alþýðusambands Íslands
Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við
kjör fulltrúa Eflingar – stéttarfélags á 43. þing
Alþýðusambands Íslands sem haldið verður í
Reykjavík dagana 24. – 26. október 2016.
Tillögur vegna þingsins með nöfnum 54
aðalfulltrúa og jafnmörgum til vara ásamt
meðmælabréfum 120 fullgildra félagsmanna
skulu hafa borist skrifstofu Eflingar – stéttar-
félags fyrir kl. 13.00 föstudaginn 28. septem-
ber 2018.
Kjörstjórn Eflingar - stéttarfélags
HLUTHAFAFUNDUR
Hluthafafundur HB Granda hf. verður haldinn þriðjudaginn
16. október 2018 í höfuðstöðvum félagsins að Norðurgarði 1,
101 Reykjavík og hefst hann klukkan 17:00. Fundurinn fer fram á íslensku.
Dagskrá
1. Tillaga um að staðfesta ákvörðun stjórnar um kaup félagsins á öllu hlutafé Ögurvíkur ehf.
2. Önnur mál.
Aðrar uppýsingar
Hver hluthafi á rétt á að fá ákveðin mál tekin til
meðferðar á hluthafafundi ef hann gerir um það
skriflega eða rafræna kröfu til félagsstjórnar á
netfangið hluthafafundur@hbgrandi.is með
það löngum fyrirvara að unnt sé að taka málið á
dagskrá fundarins. Þannig skulu óskir hluthafa
liggja fyrir eigi síðar en kl. 17:00 laugardaginn
6. október 2018, þ.e. 10 dögum fyrir fundinn.
Á hluthafafundum fylgir eitt atkvæði hverri
einni krónu í hlutafé. Eigin bréf félagsins njóta
ekki atkvæðisréttar.
Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á
fundarstað.
Hluthafar sem ekki eiga kost á að sækja
fundinn geta: a) veitt öðrum skriflegt umboð
b) greitt atkvæði skriflega
Þeim hluthöfum sem hyggjast nýta sér annan
hvorn þessara kosta er bent á að kynna sér á
heimasíðu félagsins hvernig þeir skuli bera sig
að. Þar er að finna leiðbeiningar um skráningu
og form skjala og hvernig þeim skuli skilað til
félagsins.
Dagskrá, tillögur og öll skjöl sem lögð verða
fyrir fundinn eru hluthöfum tiltæk á íslensku, á
heimasíðu félagsins og á skrifstofu félagsins á
venjulegum skrifstofutíma. Endanleg dagskrá
og tillögur verða birtar viku fyrir fundinn.
Allar nánari upplýsingar um fundinn má finna á
vefsíðu félagsins www.hbgrandi.is
Stjórn HB Granda hf.
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi Opin vinnustofa kl. 9-12.30, stóla jóga kl. 9.30-10, göngu-
hópur kl. 10.15, postulínsmálun kl. 13-15.45, tálgað í tré kl. 13-15.45,
línudans kl. 13.30-14.30.
Árskógar Botsía með Guðmundi kl. 10. Leshringur með Heiðrúnu kl.
11. Opið hús, t.d. vist og brids kl. 13-16. Bónusbíllinn fer frá Árskógum
6-8 kl. 12.30. Handavinna með leiðbeinanda kl. 12.30-16. Kóræfing,
Kátir karlar kl. 13. MS fræðslu- og félagsstarf kl. 14-16. Opið fyrir inni-
pútt. Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könn-
unni. Allir velkomnir. S. 535-2700.
Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Morgunkaffi kl. 10-
10.30. Botsía kl. 10.40-11.20. Bónusrútan kemur kl. 14.40. Leshópur kl.
13. Opið kaffihús kl. 14.30-15.15.
Bústaðakirkja Félagsstarfið er á miðvikudögum kl. 13-16, spilað,
spjallað og kaffið góða frá Sigurbjörgu í eldhúsinu. Sóknarprestur
verður með hugleiðingu og bæn. Á miðvikudaginn verður Halldóra
Brynjarsdóttir með kynningu á Avon snyrtivörum. Allir velkomnir.
Dalbraut 18-20 Félagsvist kl. 14.
Fella- og Hólakirkja Kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar djákna og
Arnhildar organista. Eftir stundina er boðið upp á súpu og brauð.
Haustferð eldri borgara verður farinn kl. 13. Allar upplýsingar í síma
557 3280.
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Morgunkaffi kl. 9-10, bútasaumur kl. 9-
12, hópþjálfun með sjúkraþjálfara kl. 10.30-11.50, bókband kl. 13-17,
frjáls spilamennska kl. 13-16, opin handverksstofa kl. 13-16, félagsvist
kl. 13.30-16. Við erum að fara af stað með félagsvistina á ný vegna
fjölda fyrirspurna og vantar okkur fleiri spilara, verið hjartanlega vel-
komin til okkar, það kostar 200 krónur að taka þátt og eru vinningar
fyrir efstu sætin.
Garðabær Vatnsleikfimi Sjálandi kl. 7.30/15. Qi gong Sjálandi kl. 9.
Karlaleikfimi Ásgarði kl. 12. Botsía Ásgarði kl. 12.45. Gönguhópur fer
frá Jónshúsi kl. 10. Stólajóga í Jónshúsi kl. 11. Bónusrúta fer frá Jóns-
húsi kl. 14.45. Tréskurður/smíði kl. 9 /13. í Kirkjuhvoli. Línudans í
Kirkjuhvoli kl. 13.30/14.30. Félagsvist í Jónshúsi kl. 20. Vídalínskirkja –
Kvikmyndasýning í safnaðarheimilinu.
Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Keramik málun kl. 9-
12. Leikfimi gönguhóps kl. 10-10.30. Gönguhópur um hverfið kl. 10.30.
Glervinnustofa m. leiðbeinanda kl 13-16. Línudans kl. 13-14 (spegla-
sal). Allir velkomnir.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.30 silfursmíði (kennsla fer fram að
Smiðshöfða 14, Rvk), kl. 10 stólaleikfimi, kl. 13 handavinna, kl. 13
hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 13.30 alkort, kl. 14 hreyfi- og jafn-
vægisæfingar, kl. 16 dans.
Grafarvogskirkja Opið hús fyrir eldri borgara er í Grafarvogskirkju
klukkan 13 til 16 alla þriðjudaga. Fyrir opna húsið er helgi- og fyrir-
bænastund klukkan 12 þar sem öllum er frjálst að mæta og er súpa
og brauð í boði fyrir vægt gjald á eftir. Hér er fjölbreytt dagskrá þar
sem allir ættu að geta fundið eitthvað við hæfi.
Grensáskirkja Kyrrðarstund kl. 12.
Gullsmári Myndlist kl. 9, botsía kl. 9.30, málm-/silfursmiði (kennsla
fer fram að Smiðshöfða 14, Rvk) kl. 13, kanasta / tréskurður kl. 13.
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Handavinna með leiðbeinanda kl. 9-11, 500 kr skiptið eða 1305 kr.
mánuðurinn, allir velkomnir. Hádegismatur kl. 11.30. Bónusbíllinn kl.
12.15. Spjallhópur kl. 13. Félagsvist kl. 13.15. Kaffi kl. 14.15.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, blöðin og
púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, útvarpsleikfimi kl. 9.45,
hádegismatur kl. 11.30, brids í handavinnustofu kl. 13, gönguferð um
hverfið með Önnu kl. 13.15, helgistund kl. 14, síðdegiskaffi kl. 14.30.
Hæðargarður 31 Opnað kl. 8.50. Við hringborðið kl. 8.50, boðið upp
á kaffi. Thai chi kl. 9-10, myndlistarnámskeið hjá Margréti Zophoníasd.
kl. 9-12, leikfimi kl. 10-10.45, hádegismatur kl. 11.30 (panta þarf fyrir kl.
9 samdægurs), Spekingar og spaugarar kl. 10.45-11.45, listasmiðjan er
öllum opin frá kl. 12.30. Kríur myndlistarhópur kl. 13, brids kl. 13-16,
tölvuleiðbeiningar kl. 13.10, enskunámskeið kl. 13-14.30, kaffi kl.
14.30, enska ll 15. Uppl. s. 411-2790.
Korpúlfar Listmálun með Marteini kl. 9. í Borgum. Botsía kl. 10. og
16 í Borgum. Helgistund kl. 10.30 í Borgum. Sundleikfimi kl. 13.30 í
Grafarvogssundlaug. Heimanámskennsla kl. 16.30 í Borgum. Minnum
á haustfagnað Korpúlfa miðvikudaginn 3. október 2018, miðar seldir
hjá skemmtinefnd Korpúlfa.
Neskirkja Krossgötur kl. 13. Heimsókn í Þjóðminjasafnið. Ljós-
myndasýningin Hver er á myndinni? skoðuð. Lagt af stað frá kirkjunni
fljótlega eftir kaffisopa kl. 13.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, listasmiðja kl.
9-16, morgunleikfimi kl. 9.45, upplestur kl. 11, opin listasmiðja með
leiðbeinanda kl. 13-16, botsía, spil og leikir kl. 16, tölvu- og snjall-
tækjakennsla kl. 17. Uppl. í s. 4112760.
Seljakirkja Fyrsta menningarvaka eldri borgara verður í kvöld kl. 18.
Að þessu sinni mun Oddur Sigurðsson jarðfræðingur, flytja okkur er-
indi. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir mun syngja bæði íslenskar og erlend-
ar söngperlur. Matur á eftir. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í sima
5670110.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 7.10. Kaffispjall í krók kl. 10.30. Pútt í
Risinu kl. 10.30. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl. 11.30. Brids í Eiðismýri
kl. 13.30. Helgistund, dagskrá og veitingar í kirkjunni kl. 14. Haust-
fagnaður í salnum á Skólabraut fimmtudaginn 27. september kl. 16-
19. Syngjum og höfum gaman saman. Léttar veitingar. Verð 2.000 kr.
Skráningarblöð liggja frammi. Einnig má skrá sig í síma 8939800.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10–16. Heitt á
könnunni frá kl. 10–11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá
kl. 11.30–12.15, panta þarf matinn daginn áður. Bókabíllinn kemur kl.
13.15 og Bónusbíllinn kl. 14.40. Kaffi og meðlæti er til sölu frá kl. 14.30
–15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er 568-2586.
Stangarhylur 4 Skák kl. 13, allir velkomnir.
ses.xd.is
Samtök eldri
sjálfstæðismanna, SES
Hádegisfundur SES
Reynir Arngrímsson, formaður Læknafélags
Íslands, verður gestur á hádegisfundi SES,
miðvikudaginn 26. september kl. 12:00, í
Valhöll Háaleitisbraut 1.
Húsið opnar kl. 11:30.
Boðið verður upp á súpu
gegn vægu gjaldi,
1000 krónur.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Sjálfstæðisflokkurinn
Vikulegir viðtalstímar
þingmanna og borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins
Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður
og Ragnhildur Alda M. Vilhjálmsdóttir
varaborgarfulltrúi bjóða upp á viðtalstíma
á föstudaginn, 28. september, á milli
12:00 og 13:00. Hver viðtalstími getur
verið allt að 15 mínútur að lengd.
Þingmenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins verða á næstu vikum með
viðtalstíma á skrifstofu
flokksins í Valhöll,
Háaleitisbraut 1.
Viðtalstímarnir munu
fara fram á föstudögum
frá kl. 12:00 – 13:00.
Upplýsingar um hvaða
fulltrúar verða til viðtals
hverju sinni, verða
auglýstar nánar á heima-
síðu og samfélagssíðum
flokksins.
Bóka verður tíma fyrirfram
í s. 515-1700 eða með
tölvupósti á skuli@xd.is .
Kveðja
Sjálfstæðisflokkurinn