Morgunblaðið - 01.10.2018, Blaðsíða 23
uppbyggingu þjónustuíbúða og
þjónustukjarna. Þetta eru málefni
sem ég er stolt af að hafa þokað
áleiðis.“
Jórunn var hjúkrunarfræðingur á
geðdeild LSH 2010-2012, deildar-
stjóri blóðsöfnunardeildar Blóð-
bankans frá 2012 og er nú for-
stöðumaður Droplaugarstaða.
Fjölskylda
Eiginmaður Jórunnar er Hörður
Ólafsson, f. 2.10. 1967, læknir. For-
eldrar hans: Ólafur Höskuldsson, f.
30.4. 1939, d. 6.8. 2013, barnatann-
læknir og háskólakennari í Reykja-
vík, og k.h., Bylgja Tryggvadóttir,
f. 23.3. 1939, húsmóðir.
Fyrri maður Jórunnar er Sigur-
björn Rúnar Jónasson, f. 30.6. 1967,
tæknifræðingur.
Börn Jórunnar og Sigurbjörns
eru Daníel Björn Sigurbjörnsson, f.
2.4. 1990, verkfræðingur í Reykja-
vík; Matthías Sigurbjörnsson, f. 5.8.
1991, tölvunarfræðingur en kona
hans er Katrín Björnsdóttir plöntu-
vistfræðingur, og Þórunn Sigurrós
Sigurbjörnsdóttir, f. 25.11. 1997,
nemi. Stjúpsonur Jórunnar: Jón
Högni Harðarson, f. 1.12. 2000,
nemi.
Albróðir Jórunnar er Frímann
Ægir Frímannsson, f. 26.10. 1963,
eigandi G3, búsettur í Mosfellsbæ.
Hálfbræður Jórunnar, sam-
mæðra: Jens Pétur Kristinsson
Jensen, f. 10.1. 1959, forstjóri Isnic
í Reykjavík, og Kristinn Þór Krist-
insson, f. 13.6. 1973, eigandi og for-
stjóri byggingarfyrirtækis í Þýska-
landi.
Hálfsystkini Jórunnar, samfeðra,
eru Margrét Frímannsdóttir, f. 2.7
1958, þjónustufulltrúi á Akranesi;
Hrefna Frímannsdóttir, f. 25.6.
1972, yfirsjúkraþjálfari í Stykkis-
hólmi, og Sigþór Ægir Frímanns-
son, f. 27.5. 1978, smiður í Kaup-
mannahöfn.
Foreldrar Jórunnar eru Þórunn
Jensen Lueth, f. 28.6. 1941, snyrti-
fræðingur í Reykjavík og síðar
skrifstofumaður í Þýskalandi, og
Frímann Jósef Gústafsson, f. 6.11.
1940, skipa- og húsasmiður á Siglu-
firði en síðar og lengst af í Reykja-
nesbæ.
Fósturfaðir Jórunnar var Krist-
inn Óli Kristinsson, f. 10.6. 1940, d.
14.10. 2003, bílasmiður í Reykjavík.
Eiginmaður Þórunnar Jensen er
Manfred Lueth, f. 15.2. 1944, bygg-
ingarverkfræðingur og fyrrv. eig-
andi byggingarfyrirtækisins sem
bróðir Jórunnar starfrækir nú.
Jórunn Ósk
Frímannsdóttir
Jensen
Guðni Guðnason
húsasmiður á Siglufirði
Pálína Jónsdóttir
húsfreyja á Siglufirði
Gústaf Guðnason
bifreiðastjóri á Siglufirði
Frímann Jósef Gústafsson
smiður í Reykjanesbæ
Jórunn Norðmann Frímannsdóttir
fiskverkakona á Siglufirði
Frímann Viktor Guðbrandsson
rafvirki og b. á Steinhóli og
Austara-Hóli
Jósefína Jósefsdóttir
húsfreyja á Steinhóli og síðar Austara-Hóli í Skagafirði
Markús Einar Jensen kaupm.
á Eskifirði, síðar í Rvík
Elín Metta Jensen
landsliðskona í
knattspyrnu
Markús Einar Jensen
tryggingaráðgjafi í Rvík
Guðný Anna Arnþórsdóttir hjúkrunarfræðingur í Rvík
Gauti Arnþórsson læknir í Rvík Arnþór Jensen kaupm.
og kaupfélagsstjóri á
Eskifirði og á Akureyri
Vilborg Þórarinsdóttir
forstöðumaður
barnaverndar á Akureyri
Finnbjörg Jensen
húsfreyja í Rvík
Jens Pétur Jensen fv. sveitarstjóri
í Fellabæ og í Húnaþingi
Jónas Margeir
Jensen lögreglu-
stjóri á Eskifirði
Vilhelm Pétur Jensen
sjóm. á Eskifirði
Guðbrandur Gústafsson
rennismiður á Siglufirði
Valdís
Guðbrandsdóttir
iðjuþjálfi á Dalvík
Rut Guðbrands-
dóttir hjúkrunar-
fræðingur á
Akureyri
Guðni Sigtryggsson
framkvstj. á Siglufirði
Pálína Gústafsdóttir
húsfr. á Siglufirði
Hannes Heimir Friðbjörnsson
trommuleikari í Buffinu
Sólveig Hannesdóttir
hjúkrunarfræðingur
Jóhanna Kristín Jensen
húsfreyja í Rvík
jördís Böðvarsdóttir húsfreyja
og verslunarmaður í Rvík
HGuðni Bergsson
forseti KSÍ
Ingibjörg Guðnadóttir
verslunarmaður í Rvík
Svanhildur Hólm aðstoðar-
maður fjármálaráðherra
Valur Hólm
Sigurjónsson
vélfræðingur
á Akureyri
Auðbjörg Jónasdóttir
húsfreyja á Fáskrúðsfirði
Finnbogi Jónsson
þurrabúðarm. á Fáskrúðsfirði
Anna Sigríður Finnbogadóttir Jensen
húsfreyja á Eskifirði
Jens Peder Thorberg Jensen
skipstj. og útgerðarm. í Finnshúsi á Eskifirði
Þórunn Jensen Markúsdóttir
húsfreyja á Eskifirði
Pétur Vilhelm Jensen
kaupm. og útgerðarm. á Eskifirði og í Rvík
Úr frændgarði Jórunnar Frímannsdóttur Jensen
Þórunn Jensen
snyrtifræðingur í Þýskalandi
ÍSLENDINGAR 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 2018
Björn Ottó Kristinsson fæddist1. október 1918 á Stóragili íFljótum, Skag. og ólst upp í
Ólafsfirði og Hrísey. Foreldrar hans
voru hjónin Kristinn Ágúst Ásgeirs-
son, f. 1894, d. 1971, járnsmíðameist-
ari og vélstjóri, og Pálína Elísabet
Árnadóttir, f. 1895, d. 1962, hús-
freyja.
Föðurforeldrar Björns voru hjón-
in Ásgrímur Sigurðsson, bóndi víða í
Fljótum, síðar á Siglufirði, og Sigur-
laug Sigurðardóttir. Móðurforeldrar
Björns voru hjónin Árni Sigurðsson,
bóndi á Brandaskarði á Skaga, og
Guðlaug Jónsdóttir.
Björn lauk námi í Barnaskóla
Hríseyjar 1932, Héraðskólanum að
Laugum 1938, minna mótorvél-
stjóraprófi á Akureyri 1939, Iðnskól-
anum á Akureyri og sveinsprófi í
vélvirkjun í Vélsmiðjunni Odda hf. á
Akureyri 1944 og hlaut meistara-
réttindi 1947.
Björn vann í Vélsmiðjunni Odda
1943-66, var verkstjóri frá 1956 en
var skólastjóri Vélskóla Íslands á
Akureyri 1966-84.
Birni var falið að setja á stofn
deild frá Vélskólanum á Akureyri
árið 1966. Í minningargrein segir:
„Þessi fyrstu frumbýlisár voru erfið
og mikið mæddi á bæði nemendum
og kennurum, þó svo að þyngstar
byrðarnar hafi Björn borið, hann má
með fullum rétti kalla „burðarás“
vélstjórnarkennslunnar hér á
Akureyri.“
Skólinn varð hluti af Verkmennta-
skólanum á Akureyri þegar hann
tók til starfa 1984. Björn lét þá af
starfi en fyrstu annirnar sem Verk-
menntaskólinn starfaði var Björn
enn við dálitla kennslu.
Eiginkona Björns var Halldóra
Sigurlaug Gunnlaugsdóttir, f. 16.10.
1926 á Vopnafirði, d. 29.1. 1998, hús-
freyja. Foreldrar hennar voru hjón-
in Gunnlaugur Jónsson, bóndi á Felli
í Vopnafirði, og Björg Jónsdóttir.
Börn Björns og Halldóru eru
Gunnlaugur, f. 1948, Elsa, f. 1950, og
Björn Kristinn, f. 1960.
Björn lést 29.6. 1992.
Merkir Íslendingar
Björn Ottó
Kristinsson
95 ára
Bryndís Bjarnadóttir
85 ára
Kári Rafn Sigurjónsson
80 ára
Anna Magnea
Valdimarsdóttir
Bera Þórisdóttir
Fjóla Gísladóttir
Gully Bára Kristbjörnsdóttir
Hanna Ósk Jónsdóttir
75 ára
Gísli Þröstur Kristjánsson
Jón Hólmar Leósson
Sigríður S. Kristjánsdóttir
Sigurlaug Gunnarsdóttir
Theódóra Steinþórsdóttir
70 ára
Aðalgeir Karlsson
Kristrún Gunnarsdóttir
Magnús Guðmundsson
Víðir Jóhannsson
60 ára
Barbara Irena Koziol
Bergljót Þorsteinsdóttir
Bergþóra Haraldsdóttir
Bryndís Karen Borgedóttir
Erlingur E. Erlingsson
Guðmundur Brynjólfsson
Hildur Guðmundsdóttir
Jóhann Páll Helgason
Jón Þorsteinsson
Kjartan Guðmundsson
Óskar Thorberg Traustason
Pornrat Owens
Sigmundur Heiðar Árnason
Steinn Márus
Guðmundsson
Þorkell Helgason
50 ára
Anna Lilja Stefánsdóttir
El Mustapha El Jaghnouni
Harpa Grímsdóttir
Helga M. Sigurjónsdóttir
Irena Kontulová
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
Jensen
Kristján Halldórsson
Maren Óla Hjaltadóttir
María Lovísa Daniun
Ólafur Jónsson
Sigrún Sigurðardóttir
Sigurjón M. Vilhjálmsson
40 ára
Aðalheiður Dóra
Þórólfsdóttir
Aðalsteinn Bjarnason
Alda Ómarsdóttir
Aleksandr Mazurovic
Anna Björg Jónsdóttir
Stolzenwald
Ari Bergþór
Sigurðsson
Elvar Gunnarsson
Gísli Guðmundsson
Guðmundur Ævar
Oddsson
Manyahlishal M. Beyene
María Mjöll Jónsdóttir
Óli Hjörtur Ólafsson
Sigrún Margrét Pétursd.
Sigurður Örn Sigurðsson
Stefán Karl Randversson
Tinna Ýrr Arnardóttir
30 ára
Andrius Mikalauskas
Atli Guðmundsson
Bernd Schaludek
Björn Þórsson
Cristian-Bogdan Mirica
Hai Tung Nguyen
Helgi Eyleifur
Þorvaldsson
Ingi Páll Eiríksson
Jónína Henný Bjarnadóttir
Karol Klammer
Sigvaldi Sölvi Stefánsson
Tinna Rut Jónsdóttir
Til hamingju með daginn
40 ára Heiða er úr
Reykjavík en býr í Kópa-
vogi. Hún er hönnuður að
mennt og rekur fyrirtækið
Zenus ásamt eiginmanni
og tengdaföður.
Maki: Ásgeir Freyr Ás-
geirsson, f. 1978, við-
skiptafræðingur.
Sonur: Ásgeir Óli, f. 2012.
Foreldrar: Þórólfur
Magnússon, f. 1935, fv.
flugstjóri, og Þorbjörg
Júlíusdóttir, f. 1944, ritari,
bús. í Rvík
Aðalheiður Dóra
Þórólfsdóttir
40 ára Anna Björg er úr
Reykjavík en býr á Grund-
arfirði. Hún hefur unnið við
verslunarstörf og þrif.
Maki: Ragnar Alfreðsson,
f. 1965, smiður.
Börn: Helga Líf, f. 1997, d.
1997, Aron, f. 1999, Freyja,
f. 2001, Alfreð, f. 2007,
stjúpsonur: Hafþór, f. 1989.
Foreldrar: Jón Baldvins-
son, f. 1947, d. 1992, bif-
reiðastj. í Rvík, og Helga
Stolzenwald, f. 1954, d.
2016, vann ýmis störf.
Anna Björg J.
Stolzenwald
30 ára Linda er Garðbæ-
ingur en býr í Vestmanna-
eyjum. Hún vinnur á leik-
skólanum Kirkjugerði og
er að ljúka meistaranámi í
leikskólakennarafræðum.
Maki: Valur Már Val-
mundsson, f. 1987, kokk-
ur á bátnum Kap.
Börn: Sigrún Anna, f.
2012, og Valmundur Þór,
f. 2017.
Foreldrar: Óskar Jóhann-
esson, f. 1958, og Sigrún
Ingólfsdóttir, f. 1958.
Linda
Óskarsdóttir
Hólshraun 3 · 220Hafnarfjörður · Símar: 555-1810, 565-1810 · Netfang: veislulist@veislulist.is · www.veislulist.is
Skútan
GÆÐA BAKKAMATUR
Sjá heimasíðu
www.veislulist.is
Veislulist afgreiðir hádegismat í bökkum alla daga ársins,
bæði fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Í yfir 40 ár hefur Veislulist
lagt áherslu á góða
þjónustu og framúrskaran
matreiðslu.
Hádegismatur
Verð
kr. 1.370
Lágmark 3 bakkar
+ sendingargjald
d
MisMUnAndi
RéTTiR AllA dAGA
viKUnnAR
EldUM EinniG fyRiR
MöTUnEyTi