Morgunblaðið - 08.10.2018, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. OKTÓBER 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Föstudagsgestum Hvata og Huldu brá heldur betur í
brún þegar blóðug nunna birtist óvænt í stúdíói K100.
Greta Salóme og Dagur Sigurðsson voru að spjalla um
tónleikana Halloween Horror Show þegar Eva Ruza
stökk inn í stúdíóið í skelfilegu dulargervi. Það merki-
lega er að Greta vissi af þessu óvænta atriði en brá
samt einna mest. Auk Dags og Gretu munu Magni,
Birgitta Haukdal, Stebbi Jak. og Ólafur Egill stíga á svið
en gestir eru hvattir til að mæta í búningum og taka
þátt í stemningunni. Sjáðu og heyrðu spjallið við Grétu
og Dag og viðbrögðin þegar Eva Ruza bættist í hópinn.
Dagur Sig., Greta Salóme og Eva Ruza.
Blóðug nunna á K100
20.00 Súrefni Þáttur um
umhverfismál í umsjón
Lindu Blöndal og Péturs
Einarssonar.
20.30 Kíkt í skúrinn Frá-
bær bílaþáttur fyrir bíla-
dellufólkið: Kíkt í skúrinn
með Jóa Bach.
21.00 21 – Fréttaþáttur
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.32 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.05 Everybody Loves
Raymond
12.29 King of Queens
12.53 How I Met Your
Mother
13.16 Dr. Phil
13.59 90210
14.05 90210
14.42 9JKL
15.03 Black-ish
15.27 Rise
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.39 King of Queens
17.01 How I Met Your
Mother
17.23 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Extra Gear
20.10 Top Chef Skemmti-
leg matreiðslukeppni þar
sem efnilegir matreiðslu-
meistarar fá tækifæri til
að sýna sig og sanna getu
sína.
21.00 MacGyver Spennu-
þáttur um hinn unga og
úrræðagóða Angus ’Mac’
MacGyver sem starfar fyr-
ir bandarísk yfirvöld og
notar óhefðbundnar að-
ferðir.
21.50 Condor
22.40 The Affair
23.40 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.25 The Late Late Show
with James Corden
01.10 CSI
01.55 Instinct
02.40 The Good Fight
03.30 Star
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
18.30 News: Eurosport 2 News
18.35 Snooker: European Mast-
ers In Lommel, Belgium 19.30
Polo: Fip European Polo 20.30
Olympic Games: Hall Of Fame
Atlanta 21.30 News: Eurosport 2
News 21.35 All Sports: Watts
21.45 Cycling: France 22.45
Cycling: Italian Cup , Italy 23.30
Snooker: European Masters In
Lommel, Belgium
DR1
18.45 Sidste omgang i Whisky-
bæltet 19.30 TV AVISEN 19.55
Horisont 20.20 Sporten 20.30
Unge Morse 22.00 Taggart:
Usikre vidner 23.40 Hun så et
mord
DR2
17.55 New Zealand – eventyrets
øer 18.45 Nak & Æd – en
hvidhalet hjort i Texas 19.30 In-
defra med Anders Agger – Alder-
dom 20.15 Efter skandalen –
Skifergassen i Dybvad 20.30
Deadline 21.00 JERSILD om
Trump 21.30 Vi ses hos Clement
22.30 Soundbreaking – Da mus-
ikken blev elektrisk 23.20 Det
franske politi indefra
NRK1
15.30 Oddasat – nyheter på
samisk 15.45 Tegnspråknytt
15.55 Mord i paradis 16.50
Distriktsnyheter 17.00 Dagsre-
vyen 17.45 Kari-Anne på Røst
18.25 Norge nå 18.55 Distrikts-
nyheter 19.00 Dagsrevyen 21
19.20 Babylon Berlin 20.55
Distriktsnyheter 21.00 Kveldsnytt
21.15 Nedgravde hemmeligheter
22.45 The cabin in the woods
NRK2
16.00 Dagsnytt atten 17.00
Hjelp, vi giftar oss! 17.45 Vår
mann i Teheran 18.30 Oppdrag
Galapagos 19.20 Frå is til eld
og vitskapen bak 20.20 Urix
20.40 Hårete hemmeligheter
21.30 Smaker fra Sápmi 22.00
Sanninga om dataspel 22.50
Hemmelige rom: Siste skanse
23.00 NRK nyheter 23.03 Belgia
og Jihadistene 23.55 Til-
intetgjørelsen
SVT1
14.30 Tomas Andersson Wij
spelar med: Peter LeMarc 15.30
Sverige idag 16.00 Rapport
16.13 Kulturnyheterna 16.25
Sportnytt 16.30 Lokala nyheter
16.45 Fråga doktorn 17.30
Rapport 17.55 Lokala nyheter
18.00 Vår tid är nu 19.00 Li-
berty 20.00 I heroinets spår
20.55 Selams stil 21.15 Rap-
port 21.20 Faro 22.50 Robins
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Gudstjänst 15.00 Bygg-
nadsvårdarna 15.10 Åtta årsti-
der 15.15 Nyheter på lätt
svenska 15.20 Nyhetstecken
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Engelska Antikrundan
17.00 Svenska dialektmysterier
17.30 Förväxlingen 18.00 Ve-
tenskapens värld 19.00 Aktuellt
19.39 Kulturnyheterna 19.46
Lokala nyheter 19.55 Nyhets-
sammanfattning 20.00 Sportnytt
20.20 Vad hände sen? 20.50
Happy 21.45 Agenda 22.30
Engelska Antikrundan 23.45
Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2009-2010 (e)
14.00 Úr Gullkistu RÚV: 89
á stöðinni (e)
14.15 Úr Gullkistu RÚV:
Örkin (e)
14.40 Kaupmannahöfn –
höfuðborg Íslands (e)
15.05 Úr Gullkistu RÚV: Út
og suður (e)
15.30 Úr Gullkistu RÚV: Af
fingrum fram (e)
16.15 Ljósmyndari ársins
(Årets mesterfotograf) (e)
16.45 Silfrið (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Heimssýn barna
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Saga Danmerkur –
Einveldið og upplýsingin
(Historien om Danmark:
Enevælde og oplysningstid)
21.05 Brestir (Broken)
Stranglega bannað börn-
um.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Í saumana á Shake-
speare – Morgan Freeman
(Shakespeare Uncovered
II) Heimildarþættir þar
sem sex heimfrægir leik-
arar kafa ofan í samband
sitt við skáldið ódauðlega,
William Shakespeare.
23.15 Hrunið Íslensk heim-
ildarþáttaröð frá 2009 um
fall bankanna á Íslandi
haustið 2008, sem telst til
afdrifaríkustu atburða í
sögu lýðveldisins. Þættirnir
greina frá því í stórum
dráttum hvað gerðist
mánuðina í kringum hrunið
– næturfundir, þjóðnýting,
mótmæli, táragas, bús-
áhöld, skemmdarverk,
ríkisstjórnarskipti, gengis-
fall, myntkörfulán, AGS,
Svörtuloft, Gordon Brown,
Icesave og Helvítis fokking
fokk. Umsjón: Þóra Arnórs-
dóttir. (e)
00.10 Ditte & Louise (e)
Bannað börnum.
00.40 Kastljós (e)
00.55 Menningin (e)
01.05 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Strákarnir
07.50 The Mindy Project
08.10 The Middle
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.40 Grand Designs –
Living
10.25 Project Runway
11.05 Gulli byggir
11.45 Óupplýst lögreglumál
12.10 Sendiráð Íslands
12.35 Nágrannar
13.00 The X Factor UK
15.55 Six Puppies and Us
16.59 Bold and the Beauti-
ful
17.22 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
Íþróttafréttamenn fara yfir
það helsta úr heimi
íþróttanna.
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 The Mindy Project
19.50 Brother vs. Brother
20.35 Manifest
21.20 Magnum P.I
22.05 The Deuce
23.05 60 Minutes
23.50 Castle Rock
00.35 Better Call Saul
01.25 The Art Of More
02.10 Peaky Blinders
04.10 The Tunnel
05.50 Bones
18.50 Middle School: The
Worst Years of My Life
20.25 Wilson
22.00 99 Homes
23.50 The Captive
01.40 Before I Wake
03.15 99 Homes
20.00 Að vestan (e) Hlédís
Sveinsdóttir ferðast um
Vesturland og hittir
skemmtilegt og skapandi
fólk.
20.30 Taktíkin Skúli Bragi
varpar ljósi á íþróttir á
landsbyggðunum.
21.00 Að vestan (e)
21.30 Taktíkin Íþróttir á
landsbyggðunum.
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.35 K3
16.46 Grettir
17.00 Dóra könnuður
17.24 Mörgæsirnar frá M.
17.47 Doddi og Eyrnastór
18.00 Áfram Diego, áfram!
18.24 Svampur Sveinsson
18.49 Lalli
18.55 Mamma Mu
19.00 Pétur og kötturinn
09.25 Philadelphia Eagles –
Minnesota Vikings
11.50 Southampton –
Chelsea
13.30 Fulham – Arsenal
15.10 Messan
16.10 Liverpool – Man. C.
17.50 Football L. Show
18.20 Spænsku mörkin
18.50 Fréttaþáttur Þjóða-
deildarinnar
19.20 KA – Grótta
21.05 Meistaradeild Evr.
21.30 Seinni bylgjan
23.05 Valencia – Barcelona
00.45 Leeds – Brentford
08.00 Liverpool – Man. C.
09.40 Brighton – West H.
11.20 Burnley – Hudd-
ersfield Town
13.00 Crystal P. – Wolves
14.40 Leicester – Everton
16.20 Valur – Haukar
17.50 Valur – ÍR
19.20 Formúla 1
21.40 Football L. Show
22.10 Spænsku mörkin
22.40 Fréttaþáttur Þjóða-
deildarinnar
23.10 KA – Grótta
00.40 Seinni bylgjan
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Þjóðlagahátíð á Siglufirði.
15.00 Fréttir.
15.03 Málfríður Einarsdóttir og verk
hennar. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Neubranden-
burg-fílharmóníusveitarinnar á
Mecklenburg Vorpommern-
tónlistarhátíðinni 8. júlí sl.
20.25 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því
í morgun)
21.20 Kvöldsagan: Óskráð saga:
Frásögnin hefst. Minningar Stein-
þórs Þórðarsonar á Hala í Suður-
sveit mæltar af munni fram. Um-
sjónarmaður: Stefán Jónsson
dagskrárfulltrúi.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Kristján Guðjónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Nýjar sjónvarpsþáttaraðir
sem ná athyglinni í fyrsta
þætti eru ekki á hverju
strái. Fyrsti þátturinn er
lykilatriði til að negla fólk
fyrir framan sjónvarpið (eða
annað tæki sem nýtt er til
áhorfsins). Ef fyrsti þáttur-
inn heillar ekki er ólíklegt
að fólk byrji að horfa á
næsta þátt. Af nógu er að
taka, þannig að þá er bara
farið að gera eitthvað ann-
að, horfa á eitthvað annað.
Þættirnir Manifest, sem
er nýbyrjað að sýna á Stöð
2, eru dæmi um seríu þar
sem vandlega er hugað að
því að lokka fólk strax inn í
atburðarásina í fyrsta þætti.
Hugmyndin að baki þátt-
unum er einfaldlega það góð
að það er erfitt að sogast
ekki að skjánum til að vita
hvað er eiginlega í gangi.
Eftir að hafa horft á fyrsta
þáttinn þyrstir að minnsta
kosti þennan sjónvarps-
áhorfanda í að komast
lengra, vita meira um fólkið,
sögu þess og afdrif. Það
verður hreinlega ekki hjá
því komist að fylgjast með
áfram, horfa á næsta þátt,
og vonandi stendur öll
þáttaröðin undir vænt-
ingum.
Með auknu framboði verð-
ur sífellt erfiðara að fá fólk
að skjánum. Þú færð aðeins
eitt tækifæri til góðra fyrstu
kynna. Það á vel við í sjón-
varpsbransanum.
Eitt tækifæri til
fyrstu kynna
Ljósvakinn
Eyrún Magnúsdóttir
Manifest Það er erfitt að
festast ekki við þáttinn.
Erlendar stöðvar
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
21.15 Who Do You Think
You Are?
22.15 Famous In love
23.00 Divorce
23.30 Stelpurnar
23.55 The Originals
00.40 Supernatural
01.25 Arrested Develope-
ment
01.55 Seinfeld
02.20 Friends
Stöð 3
Lög lífsins er nýr dagskrárliður í þætti Sigga Gunnars á
K100. Hann er jafnframt hlaðvarpsþáttur sem er að-
gengilegur á k100.is vikulega. Í hverri viku kemur nýr
gestur sem daglega velur eitt lag sem tengist lífi hans á
einhvern hátt. Sömuleiðis heyrum við sögur úr lífi gest-
anna. Bríet Ísis Elfar, eða bara Bríet, er fyrsti gesturinn
í nýja dagskrárliðnum. Bríet hefur vakið mikla athygli á
árinu fyrir tónlist sína og kom nú síðast fram á stór-
tónleikum Friðriks Dórs um liðna helgi. Hlustaðu á
fyrsta þáttinn af Lögum lífsins á k100.is.
Bríet var fyrsti gestur Sigga Gunnars.
Lög lífsins
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Með kveðju frá
Kanada
21.00 In Search of
the Lords Way
21.30 Jesús Kristur
er svarið
22.00 Catch the fire