Morgunblaðið - 09.10.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.10.2018, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 2018 Nýjasta gamanmyndin um mistæka njósnarann Johnny English var sú sem mestum tekjum skilaði kvik- myndahúsum landsins um helgina, um 10,6 milljónum króna og voru seldir miðar rúmlega 8.000 talsins. Teiknimyndin um Smáfót, Small- foot, var næsttekjuhæst en þó sáu hana mun færri eða um 3.300 manns og miðasölutekjur námu rúmum 3,6 milljónum króna. Lof mér að falla trekkir enn að og hafa nú um 72.300 manns séð hana frá upphafi sýninga fyrir fimm vikum. Johnny English Strikes Again Ný Ný Smallfoot 1 2 Lof mér að falla 2 5 A Star Is Born (2018) Ný Ný Night School 3 2 The House With A Clock In Its Walls 4 3 A Simple Favor 5 2 Hotel Transylvania 3 12 13 Mamma Mia! Here We Go Again 8 12 Maya the Bee Movie 9 3 Bíólistinn 5.–7. október 2018 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Bíóaðsókn helgarinnar Vinsæll njósnari Kjáni Njósnarinn Johnny English. Kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum hlaut verðlaun á alþjóðlegu barna- og ungmennakvikmyndahátíðinni í Schlingel í Þýskalandi sem haldin var 1.-7. október. Leikstjóri mynd- arinnar er Bragi Þór Hinriksson og handritshöfundar Gunnar Helgason og Jóhann Ævar Grímsson og er handritið byggt á samnefndri barna- bók Gunnars. Verðlaunin sem kvik- myndin hlaut nefnast Chemnitz- verðlaunin og heita eftir borginni Chemnitz sem veitir verðlaunaféð, 5.000 evrur. Kvikmyndahátíðin fer fram þar í borg. Í rökstuðningi dómnefndar segir að barnamyndirnar sem sýndar voru á hátíðinni hafi verið fullar af orku og að börnin í þeim viti sínu viti og séu með skýr markmið og viljastyrk til að ná þeim. Það sama eigi ekki við um kvikmyndir fyrir fullorðna. Hinir fullorðnu glími við margs konar til- vistarkreppu og finnist þeir oft sem lamaðir og utangarðs, þeir standi í hjónaskilnuðum eða þjáist af geð- sjúkdómum. Börn í kvikmyndum séu aftur á móti með jákvætt hug- arfar og sýni samstöðu, geisli af lífs- gleði og orku, séu almennt jákvæð og vilji að fjölskyldan sé samstillt. Allt þetta eigi við um Víti í Vest- mannaeyjum sem sé kvikmynd um orkuna sem býr innra með fólki, orku náttúrunnar og orku kvik- myndagerðar. Víti í Vestmannaeyjum verðlaunuð á Schlingel Orka Í umsögn dómnefndar Schlingel segir að í Víti í Vestmannaeyjum megi finna jákvætt hugarfar, samstöðu, lífsgleði og baráttuvilja. Kvintett færeyska bassaleikarans Arnold Ludvig kemur fram í kvöld kl. 20.30 á djasskvöldi Kex hostels. Auk Ludvig leika í kvin- tettinum Jóel Pálsson og Sig- urður Flosason á saxófóna, Kjart- an Valdemarsson á píanó og Einar Scheving á trommur. Kvintettinn mun flytja tónlist eftir hljómsveitarstjórann, Lud- vig, og er hún í tilkynningu sögð fjölbreytt blanda á djassgrunni þar sem íblöndunarefnin eru fönk, blús, latín- og þjóðlaga- tónlist. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. Kex hostel er á Skúla- götu 28. Kvintett Arnold Ludvig á djasskvöldi Færeyskur Arnold Ludvig bassaleikari. Utøya 22. júlí Morgunblaðið bbbbn Metacritic 75/100 IMDb 7,8/10 Bíó Paradís 18.00, 20.00 22 JULY Metacritic 74/100 IMDb 6,2/10 Bíó Paradís 17.20 Climax Metacritic 83/100 IMDb 7,6/10 Bíó Paradís 22.20 Happy as Lazzaro Metacritic 82/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 22.00 Sorry to Bother You Metacritic 81/100 IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 20.00, 22.00 Sunset Metacritic 71/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 17.20 Touch Me Not Metacritic 68/100 IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 20.00 Johnny English Strikes Again Leyniþjónustumaðurinn Jo- hnny English þarf að bjarga heiminum rétt eina ferðina. Metacritic 35/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.00 Sambíóin Álfabakka 17.30, 18.00, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 17.40, 20.00, 22.30 Smárabíó 17.40, 19.30, 20.00, 21.40, 22.10 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.30, 19.30, 22.15 A Star Is Born 12 Kvikmyndastjarna hjálpar ungri söngkonu og leikkonu að slá í gegn, þó svo að ferill hans sjálfs sé á hraðri nið- urleið. Metacritic 87/100 IMDb 8,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 19.30, 20.30, 22.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 16.45, 19.30, 21.00, 22.15 Sambíóin Akureyri 19.40, 22.20 Sambíóin Keflavík 19.40, 22.00 Peppermint 16 Metacritic 29/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 22.40 Loving Pablo 16 Metacritic 42/100 IMDb 6,3/10 Sambíóin Kringlunni 19.40 The Nun 16 Metacritic 46/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 22.20 The House with a Clock in Its Walls Metacritic 57/100 IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20 Sambíóin Akureyri 17.40 The Meg 12 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 46/100 IMDb 6,1/10 Sambíóin Álfabakka 22.10 The Predator 16 Metacritic 49/100 IMDb 6,1/10 Smárabíó 19.50, 22.30 Háskólabíó 20.30 Mission: Impossible - Fallout 16 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 86/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Kringlunni 22.15 Mamma Mia! Here We Go Again Morgunblaðið bbbbn Metacritic 60/100 IMDb 7,2/10 Laugarásbíó 19.50 Alpha 12 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 63/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 17.30 Mæja býfluga Smárabíó 15.10 Össi Smárabíó 15.20 Hótel Transylvanía 3: Sumarfríið Metacritic 54/100 IMDb 6,4/10 Smárabíó 17.20 A Simple Favor 12 Smárabíó 19.40, 22.20 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 21.30 Kona fer í stríð Morgunblaðið bbbbb Metacritic 81/100 IMDb 7,7/10 Háskólabíó 18.10 Þegar Magnea 15 ára kynnist Stellu 18 ára breytist allt. Stella leiðir Magneu inn í heim fíkniefna sem hefur alvarlegar afleiðingar fyrir þær báðar. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,7/10 Laugarásbíó 19.50, 22.15 Smárabíó 16.20, 16.30, 19.40, 22.40 Háskólabíó 17.50, 20.50 Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30 Lof mér að falla 14 Smáfótur Snjómaðurinn Migo segir sögur af kynnum sínum af áður óþekktri goðsagnakenndri dýrategund, manninum Percy. Metacritic 58/100 IMDb 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 16.45, 18.50 Sambíóin Akureyri 17.20 Sambíóin Keflavík 17.50 Háskólabíó 18.20 Night School 12 Hópur vandræðagemlinga er neyddur til að fara í kvöldskóla í þeirri von að þeir nái prófum og klári menntaskóla. Metacritic 43/100 IMDb 5,5/10 Laugarásbíó 17.30 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.