Morgunblaðið - 15.10.2018, Síða 27
hefðum óperuheimsins. „Óperan er
lifandi form og á ekki að vera ein-
hvers konar safngripur. Er gott að
hafa það hugfast að óperusýningar
voru popptónleikar síns tíma, og
ástæðan fyrir því hve óperurnar
urðu sumar langar að áhorfendur
voru að skrafa saman og skemmta
sér, og njóta matar og drykkjar á
meðan flutningurinn stóð yfir. Í
gegnum tíðina hafa mótast ákveðnar
reglur, en þær eru ekki margar og
ekkert sérstaklega strangar,“ segir
Ása.
Ása bætir við að það þurfi helst að
muna það á ljóðatónleikum að
klappa ekki á milli verka þegar
nokkur verk eftir sama höfundinn
eru flutt í einni röð. „Að öðru leyti
gilda varla aðrar reglur en þær að
fólki er frjálst að klappa ef það hrífst
af flutningnum, og í vöggu óp-
erunnar á Ítalíu hrópa áhorfendur
jafnvel upp yfir sig af gleði eða púa
söngvarana hiklaust niður ef því er
að skipta. Umfram allt ætti fólk að
koma á óperusýningu með því hug-
arfari að njóta, láta fara vel um sig
og vonandi fá gæsahúð af hrifningu.“
Það gæti kannski hjálpað að lesa
sér ögn til um verkið eða tónskáldið,
en Guja segir það ekki nauðsynlegt,
ekkert frekar en fólk þarf að þekkja
fyrri verk leikstjóra, handritshöf-
undar eða aðalleikara þegar horft er
á kvikmynd í bíó. Ása bætir við:
„Höfum það líka hugfast að þegar að
er gáð reynist söguþráðurinn í óp-
erum stundum algjör della, og er
hálfgert aukaatriði, en þeim mun
brýnna að hlusta af athygli á aríurn-
ar sem oft eru þannig að það er eins
og tíminn stöðvist í framvindu sög-
unnar og tilfinningar augnabliksins
séu settar undir stækkunargler. Það
er þar sem margir finna töfra óp-
eruheimsins hvað sterkast; þegar
söngvara og tónskáldi tekst að
magna upp tilteknar mannlegar til-
finningar við tilteknar kring-
umstæður og tímanum er leyft að
standa í stað á meðan.“
Morgunblaðið/Hari
kynnast óperuforminu
» Jökull nefnist sýning semRagnar Axelsson, betur
þekktur sem RAX, opnaði í
Ásmundarsal um helgina.
Samtímis kom út samnefnd
bók sem hefur að geyma á
annað hundrað ljósmynda
sem RAX hefur tekið á liðn-
um árum. Að sögn lista-
mannsins eru bók og sýning
óður til íslensku jöklanna, en
myndirnar geyma ferðalag
og umbreytingu jökla úr ís í
vatn sem rennur til sjávar.
í Ásmundarsal og gefur út samnefnda bók
Sáttir Jón Hannes Stefánsson og Bergur Ingi Bergsson.
Sæt saman Jakob Frímann Magnússon,
Birna Rún Gísladóttir og Katrín Borg.
Góðir gestir Herdís Hermannsdóttir, Linda Heiðarsdóttir og Jónína
Jónsdóttir voru á meðal þeirra sem voru við opnun sýningarinnar.
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
MENNING 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. OKTÓBER 2018
Ronja Ræningjadóttir (None)
Lau 20/10 kl. 15:00 Auka Sun 11/11 kl. 16:00 19. s Lau 1/12 kl. 17:00 23. s
Lau 20/10 kl. 18:30 Auka Lau 17/11 kl. 14:00 Auka Sun 2/12 kl. 14:00 Auka
Sun 21/10 kl. 13:00 12. s Lau 17/11 kl. 17:00 Auka Sun 2/12 kl. 17:00 24. s
Sun 21/10 kl. 16:00 13. s Sun 18/11 kl. 13:00 20. s Sun 9/12 kl. 14:00 Auka
Sun 28/10 kl. 13:00 14. s Sun 18/11 kl. 16:00 21. s Sun 9/12 kl. 17:00 25. s
Sun 28/10 kl. 16:00 15. s Lau 24/11 kl. 17:00 Auka Lau 29/12 kl. 13:00 Auka
Sun 4/11 kl. 13:00 16. s Sun 25/11 kl. 14:00 Auka Lau 29/12 kl. 16:00 Auka
Sun 4/11 kl. 16:00 17. s Sun 25/11 kl. 17:00 22. s Sun 30/12 kl. 13:00 26. s
Sun 11/11 kl. 13:00 18. s Lau 1/12 kl. 14:00 Auka Sun 30/12 kl. 16:00 27. s
Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna!
Fly Me To The Moon (Kassinn)
Fim 18/10 kl. 19:30 7. s Sun 28/10 kl. 19:30 11. s Sun 11/11 kl. 19:30 15. s
Lau 20/10 kl. 19:30 8. s Fim 1/11 kl. 19:30 13.s Þri 13/11 kl. 19:30 16.s
Sun 21/10 kl. 20:00 9. s Fös 2/11 kl. 19:30 12. s Fös 16/11 kl. 19:30 17.s
Fös 26/10 kl. 19:30 10. s Sun 4/11 kl. 19:30 14. s Lau 17/11 kl. 19:30 18.s
Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti
Ég heiti Guðrún (Kúlan)
Þri 16/10 kl. 19:30 Auka Sun 21/10 kl. 17:00 9. s Fös 26/10 kl. 17:00 Auka
Mið 17/10 kl. 19:30 7. s Þri 23/10 kl. 19:30 10. s Lau 27/10 kl. 17:00 Auka
Fös 19/10 kl. 19:30 Auka Mið 24/10 kl. 19:30 Auka Lau 27/10 kl. 20:00 12.s
Lau 20/10 kl. 17:00 Auka Fim 25/10 kl. 19:30 11.s Sun 28/10 kl. 17:00 13.sýn
Barátta konu fyrir því að hafa stjórn á eigin lífi
Slá í gegn (Stóra sviðið)
Fös 19/10 kl. 19:30 42. s Lau 3/11 kl. 19:30 LOKA
Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Samþykki (Stóra sviðið)
Fös 26/10 kl. 19:30 Frums Fös 2/11 kl. 19:30 4. s Fös 23/11 kl. 19:30 7. s
Lau 27/10 kl. 19:30 2. s Fim 15/11 kl. 19:30 5.s Fim 29/11 kl. 19:30 8.s
Fim 1/11 kl. 19:30 3. s Fös 16/11 kl. 19:30 6.s Fös 30/11 kl. 19:30 9.s
Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu.
Insomnia (Kassinn)
Fös 9/11 kl. 19:30 Frums Fim 15/11 kl. 19:30 4.s Fim 29/11 kl. 19:30 7.s
Lau 10/11 kl. 19:30 2. s Lau 17/11 kl. 19:30 5.s
Mið 14/11 kl. 19:30 3.s Fös 23/11 kl. 19:30 6.s
Brandarinn sem aldrei deyr
Klókur ertu Einar Áskell (Brúðuloftið)
Lau 20/10 kl. 11:00 Lau 27/10 kl. 13:00 Lau 10/11 kl. 11:00
Lau 20/10 kl. 13:00 Lau 3/11 kl. 11:00 Lau 10/11 kl. 13:00
Lau 27/10 kl. 11:00 Lau 3/11 kl. 13:00
Nokkrar gamlar spýtur og góð verkfæri geta leitt mann inn í nýjan heim
Leitin að jólunum (Leikhúsloft)
Lau 17/11 kl. 11:00 313.s Lau 1/12 kl. 12:30 321.s Fös 14/12 kl. 17:30 329.s
Lau 17/11 kl. 12:30 314.s Sun 2/12 kl. 11:00 322.s Lau 15/12 kl. 11:00 330.s
Lau 24/11 kl. 11:00 315.s Sun 2/12 kl. 12:30 323.s Lau 15/12 kl. 13:00 331.s
Lau 24/11 kl. 13:00 316.s Lau 8/12 kl. 11:00 324.s Lau 15/12 kl. 14:30 332.s
Lau 24/11 kl. 14:30 317.s Lau 8/12 kl. 13:00 325.s Sun 16/12 kl. 11:00 333.s
Sun 25/11 kl. 11:00 318.s Lau 8/12 kl. 14:30 326.s Sun 16/12 kl. 13:00 334.s
Sun 25/11 kl. 12:30 319.s Sun 9/12 kl. 11:00 327.s Sun 16/12 kl. 14:30 335.s
Lau 1/12 kl. 11:00 320.s Sun 9/12 kl. 12:30 328.s
Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum.
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 17/10 kl. 20:00 Mið 7/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00
Mið 24/10 kl. 20:00 Mið 14/11 kl. 20:00
Mið 31/10 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Fös 19/10 kl. 22:00
Daður og dónó
Reykjavík Kabarett (Þjóðleikhúskjallarinn)
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
Elly (Stóra sviðið)
Fim 18/10 kl. 20:00 157. s Fös 26/10 kl. 20:00 161. s Sun 4/11 kl. 20:00 aukas.
Fös 19/10 kl. 20:00 158. s Sun 28/10 kl. 20:00 162. Fim 8/11 kl. 20:00 aukas.
Sun 21/10 kl. 20:00 159. s Fim 1/11 kl. 20:00 aukas. Fös 9/11 kl. 20:00 164. s
Fim 25/10 kl. 20:00 160. s Lau 3/11 kl. 20:00 163. s Lau 17/11 kl. 20:00 165. s
Stjarna er fædd.
Allt sem er frábært (Litla sviðið)
Lau 20/10 kl. 20:00 13. s Fim 25/10 kl. 20:00 aukas. Lau 27/10 kl. 20:00 16. s
Sun 21/10 kl. 20:00 14. s Fös 26/10 kl. 20:00 15. s Fös 2/11 kl. 20:00 17. s
Gleðileikur um depurð.
Dúkkuheimili, annar hluti (Nýja sviðið)
Fim 18/10 kl. 20:00 14. s Lau 20/10 kl. 20:00 16. s
Fös 19/10 kl. 20:00 15. s Fim 25/10 kl. 20:00 aukas.
Athugið, sýningum lýkur í byrjun nóvember.
Kvenfólk (Nýja sviðið)
Fim 22/11 kl. 20:00 1. s Fös 30/11 kl. 20:00 5. s Fim 13/12 kl. 20:00 9. s
Fös 23/11 kl. 20:00 2. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s
Lau 24/11 kl. 20:00 3. s Fös 7/12 kl. 20:00 7. s Sun 16/12 kl. 20:00 11. s
Sun 25/11 kl. 20:00 4. s Lau 8/12 kl. 20:00 8. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s
Drepfyndin sagnfræði með söngvum.
Tví-skinnungur (Litla sviðið)
Fös 9/11 kl. 20:00 Frums. Sun 18/11 kl. 20:00 3. s Sun 25/11 kl. 20:00 5. s
Fim 15/11 kl. 20:00 2. s Fim 22/11 kl. 20:00 4. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s
Ást er einvígi.
Jólaflækja (Litla sviðið)
Lau 24/11 kl. 13:00 1. s Lau 1/12 kl. 13:00 3. s Lau 8/12 kl. 13:00 5. s
Sun 25/11 kl. 13:00 2. s Sun 2/12 kl. 13:00 4. s Sun 9/12 kl. 13:00 6. s
Litrík jólasýning fyrir þau yngstu.
Rocky Horror (Stóra sviðið)
Lau 20/10 kl. 20:00 63. s Fös 2/11 kl. 20:00 65. s
Lau 27/10 kl. 20:00
Sing-a-long
Lau 10/11 kl. 20:00 66. s
Besta partýið hættir aldrei!
Guja og Ása segja skiljanlegt að
óperusenan á Íslandi skuli ekki
vera umfangsmeiri en raun ber
vitni. „Óperan er tiltölulega nýleg
viðbót við menningarlífið hér á
landi og starf Íslensku óperunnar
á uppruna sinn í miklu grasrótar-
starfi og sjálfboðavinnu hér áður
fyrr,“ segir Ása. „Við eigum ekki
almennilegt hús fyrir óperuflutn-
ing og þó að Harpa sé gott tónlist-
arhús býður hún ekki upp á þá
möguleika leikhússins sem þarf
fyrir flest óperuverk.“
Guja tekur í sama streng og
bendir á að það sé leiðinlegt til
þess að vita að Íslendingar þekki
ekki marga af sínum bestu söngv-
urum því þeir lifa og starfa erlend-
is þar sem vinnu er að finna. „Á Ís-
landi er ekki að finna eina einustu
stöðu fyrir klassískt menntaða
söngvara og væri strax mikil fram-
för í því t.d. að endurvekja út-
varpskórinn þar sem söngvarar
gætu starfað. Gæti það mögulega
orðið til þessa að sumt af okkar
góða fólki gæti komið heim og lát-
ið að sér kveða í íslensku listalífi.“
Einnig gæti hjálpað að gera ís-
lenskum óperum hærra undir
höfði og flytja í útvarpi eða jafnvel
sýna í sjónvarpi. „Við eigum
fjöldann allan af íslenskum óp-
erum sem eru sama sem ekkert
fluttar en hægt að finna sumar
þeirra á gömlum sjónvarps-
upptökum,“ segir Ása. Guja bætir
við að þar á meðal séu barna-
óperur sem yngsta kynslóðin á
skilið að kynnast. „Í þýskumæl-
andi löndum alast börnin upp við
að sjá Töfraflautuna á sviði og í
sjónvarpi. Á Íslandi höfum við verk
á borð við Baldursbrá eftir Gunn-
stein Ólafsson og Sónötu eftir
Hjálmar H. Ragnarsson; báðar ynd-
islegar óperur sem kjörið er að
setja upp með reglulegu millibili
svo að börnin fái að kynnast verk-
unum og um leið kynnast listform-
inu en Sónata verður einmitt á
dagskrá í Iðnó á Óperudögum. Á
hátíðinni verður líka Plastóperan,
glæný barnaópera eftir þá Gísla
Jóhann Grétarsson og Árna Krist-
jánsson, frumflutt í Safnahúsinu
21. október.“
Þekkjum ekki marga af
okkar bestu söngvurum
FÁ ATVINNUTÆKIFÆRI FYRIR ÓPERUSÖNGVARA Á ÍSLANDI