Morgunblaðið - 15.10.2018, Page 29

Morgunblaðið - 15.10.2018, Page 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. OKTÓBER 2018 Erró opnaði sýningu á svarthvítum málverkum í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í fyrradag Ánægð Erlendur Hjaltason, Guðrún Helga Bjarnadóttir og Kristján Björns- son voru á meðal góðra gesta á opnun sýningarinnar í Hafnarhúsi. Glæsilegar Aldís Arnarsdóttir og Aðalheiður Valgeirsdóttir. Glöð Gunnar Gunnarsson, Gunnar Guðlaugsson og Gyða Siggeirsdóttir. Viðurkenning Erró afhenti myndlistarkonunni Doddu Maggý viðurkenningu úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur. Dodda Maggý starfar í Reykjavík og hefur vakið athygli víða um heim fyrir verk sín. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon » MyndlistarmaðurinnErró opnaði sýningu um helgina og veitti um leið viðurkenningu úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur en sjóð- inn stofnaði Erró árið 1997 í minningu Guð- mundu frænku sinnar og er honum ætlað að efla og styrkja list- sköpun kvenna. Sýn- ingin sem opnuð var nefnist Erró: Svart og hvítt og sýnir hann að þessu sinni svarthvít málverk, ólík þeim lit- ríku sem hann er þekkt- astur fyrir. Kveðja, Gímur kokkur. www.grimurkokkur.is Fiskibollur - o ur os ur nn 5. mín. ÁN MSG ICQC 2018-20

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.