Morgunblaðið - 15.10.2018, Side 30

Morgunblaðið - 15.10.2018, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. OKTÓBER 2018 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Sætabrauðsdrengirnir Bergþór Pálsson og Gissur Páll mættu í spjall í Magasínið en nú er lokaundirbúningur í gangi fyrir jólatónleika í Salnum hinn 9. og 10. desem- ber. Auk þeirra eru Hlöðver Sigurðsson og Viðar Gunn- arsson Sætabrauðsdrengir ásamt Halldóri Smárasyni, útsetjara og píanóleikara, og Valdimari Olgeirssyni bassaleikara. Í viðtalinu lýstu strákarnir vinskapnum og gleðinni sem einkennir samstarfið og eru dæmi um að rifbein hafi brotnað vegna hláturskasta. Bergþór sagði það skrítnasta þó vera að hittast á stuttbuxunum á sumrin til að æfa „Ó helga nótt“. Nánar á k100.is. Rifbeinsbrot vegna hláturskasta 20.00 Súrefni Þáttur um umhverfismál í umsjón Lindu Blöndal og Péturs Einarssonar. 20.30 Kíkt í skúrinn Frá- bær bílaþáttur: Kíkt í skúr- inn með Jóa Bach. 21.00 21 – Fréttaþáttur á mánudegi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.05 Everybody Loves Raymond 12.25 King of Queens 12.45 How I Met Your Mot- her 13.10 Dr. Phil 13.55 90210 14.40 9JKL 15.05 Black-ish 15.30 Will & Grace 15.50 Smakk í Japan 16.25 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Extra Gear 20.10 Top Chef 21.00 Hawaii Five-0 21.50 Condor Hörkuspenn- andi þáttaröð um ungan tölvunarfræðing sem starfar hjá bandarísku leyniþjónustunni CIA. Hann kemst á snoðir um hættulegt leyndarmál sem gæti kostað hann lífið. Þættirnir eru byggðir á skáldsögunni Six Days of the Condor eftir James Grady. 22.40 The Affair 23.40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.25 The Late Late Show with James Corden 01.10 CSI 01.55 Instinct 02.40 FBI 03.30 Star Sjónvarp Símans EUROSPORT 22.00 News: Eurosport 2 News 22.05 Superbikes: World Cham- pionship 23.00 Rally: Fia Euro- pean Rally Championship In Latvia 23.30 Tennis: Wta Tourna- ment In Linz, Austria DR1 19.30 TV AVISEN 19.55 Horisont 20.20 Sporten 20.30 Unge Morse 22.00 Herrens veje 23.00 Hun så et mord 23.45 Bonderø- ven 2016 DR2 17.10 Livets opskrift – Græken- land 17.55 Rejsen ad de hellige floder – Nilen 18.45 Nak & Æd – en signalkrebs i Alling Å 19.30 Indefra med Anders Agger – Indre Missions Ungdom 20.15 Efter skandalen 20.30 Deadline 21.00 Nordkoreas hemmelige slavehær 22.00 JERSILD om Trump 22.31 Vi ses hos Clement 23.30 Soundbreaking – Rytm- esporet NRK1 15.45 Tegnspråknytt 15.55 Mord i paradis 16.50 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Kari- Anne på Røst 18.25 Norge nå 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.20 Babylon Berlin 20.55 Distriktsnyheter 21.00 Kveldsnytt 21.15 Nedg- ravde hemmeligheter 22.45 Springflo NRK2 12.25 Hvem tror du at du er? 13.25 Lindmo 14.15 Fantastiske fjell – livet over skyene 15.05 Nye triks 16.00 Dagsnytt atten 17.00 All verdens kaker – med Tobias 17.45 Vår mann i Teher- an 18.30 Oppdrag Galapagos 19.20 Frå is til eld og vitskapen bak 20.20 Urix 20.40 Kjærleik og kjønnsskifte 21.30 Smaker fra Sápmi 22.00 Korleis mette 10 milliardar 22.50 Hemmelige rom: Hemmeligheten under kir- kegården 23.00 NRK nyheter 23.05 New York Times – et år med Trump: The Trump Bump SVT1 12.05 Allt för Sverige 13.05 Bara en kypare 14.30 Tomas Andersson Wij spelar med: Vero- nica Maggio 15.30 Sverige idag 16.00 Rapport 16.13 Kult- urnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Fråga doktorn 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Vår tid är nu 19.00 Första dejten 20.00 Ord mot ord 20.50 Dilan och Moa 21.10 Rapport 21.15 Grevinnan från Hongkong SVT2 14.00 Rapport 14.05 Forum 14.15 Gudstjänst 15.00 Bygg- nadsvårdarna 15.10 Flykten från Anderna 15.15 Nyheter på lätt svenska 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Engelska Antikrundan 17.00 Svenska dialektmysterier 17.30 Förväxlingen 18.00 Varför slaveri: Barn till salu 19.00 Aktuellt 19.39 Kulturnyheterna 19.46 Lokala nyheter 19.55 Ny- hetssammanfattning 20.00 Sportnytt 20.20 Vad hände sen? 20.50 När ingen skrattar 22.20 Agenda 23.05 Jakttid 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2009-2010 (e) 13.55 Úr Gullkistu RÚV: 89 á stöðinni (e) 14.25 Úr Gullkistu RÚV: Örkin (e) 14.55 Kaupmannahöfn – höfuðborg Íslands (e) 15.20 Úr Gullkistu RÚV: Út og suður (e) 15.45 Sætt og gott (Det søde liv) (e) 15.55 Úr Gullkistu RÚV: Af fingrum fram (e) 16.45 Silfrið (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Klaufabárðarnir 18.08 Veistu hvað ég elska þig mikið? 18.19 Millý spyr 18.26 Ronja ræningjadóttir 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Lof mér að lifa (Seinni hluti) Íslensk heim- ildarmynd þar sem farið er ofan í sögurnar á bak við kvikmyndina Lof mér að falla. 21.00 Brestir (Broken) Stranglega bannað börn- um. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Í saumana á Shake- speare – Kim Cattrall (Shakespeare Uncovered II) Heimildarþættir þar sem sex leikarar kafa ofan í samband sitt við skáldið ódauðlega. 23.15 Hrunið Íslensk heim- ildaþáttaröð frá 2009 um fall bankanna á Íslandi haustið 2008, sem telst til afdrifaríkustu atburða í sögu lýðveldisins. Þættirnir greina frá því í stórum dráttum hvað gerðist í kringum hrunið – nætur- fundir, þjóðnýting, mót- mæli, táragas, búsáhöld og skemmdarverk. (e) 00.10 Ditte & Louise (Ditte og Louise) (e) Bannað börnum. 00.40 Kastljós (e) 00.55 Menningin (e) 01.05 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Strákarnir 07.50 The Mindy Project 08.15 The Middle 08.35 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.40 Grand Designs – Li- ving 10.25 Project Runway 11.10 Gulli byggir 11.35 Óupplýst lögreglumál 12.05 Sendiráð Íslands 12.35 Nágrannar 13.00 The X Factor UK 16.38 The Big Bang Theory 16.58 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Um land allt 20.00 Brother vs. Brother 20.45 Manifest Dularfullir spennuþættir í leikstjórn Óskarsverðlaunahafans Roberts Zemeckis. 21.30 Magnum P.I 22.10 The Deuce 23.10 60 Minutes 23.55 Castle Rock 00.45 Better Call Saul 01.40 The Art Of More 02.25 Peaky Blinders 04.20 The Tunnel 05.55 Bones 18.35 Kindergarten Cop 2 20.20 50 First Dates 22.00 Point Break 23.50 Jesse Stone: Lost In Paradise 01.20 Nightcrawler 03.15 Point Break 20.00 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. 20.30 Taktíkin Skúli Bragi varpar ljósi á íþróttir á landsbyggðunum. 21.00 Að vestan (e) 21.30 Taktíkin Íþróttir á landsbyggðunum. Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.35 K3 16.46 Grettir 17.00 Dóra könnuður 17.24 Mörgæsirnar frá M. 17.47 Doddi og Eyrnastór 18.00 Áfram Diego, áfram! 18.24 Svampur Sveinsson 18.49 Lalli 18.54 Pingu 19.00 Artúr 08.05 Haukar – ÍBV 09.35 Rúmenía – Serbía 11.15 Pólland – Ítalía (UEFA Nations League) Útsending frá leik Póllands og Ítalíu í UEFA Nations League. 12.55 Rússland – Tyrkland 14.35 Haukar – ÍBV 16.05 Seinni bylgjan 17.35 Meistaradeild Evrópu – fréttaþáttur 2018/2019 18.00 Ísland – Sviss 21.30 Þjóðadeildarmörkin 21.50 Seinni bylgjan 23.20 Spánn – England 07.15 Oakland Raiders – Seattle Seahawks 09.35 Dallas Cowboys – Jacksonville Jaguars 11.55 Haukar – ÍR 13.35 Keflavík – KR 15.15 Domino’s körfubolta- kvöld 2018/2019 16.55 Pólland – Ítalía 18.35 Spánn – England 20.45 Meistaradeild Evrópu 21.10 Rússland – Tyrkland 22.50 Ísland – Sviss 00.30 Þjóðadeildarmörkin 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Til allra átta. 15.00 Fréttir. 15.03 Málfríður Einarsdóttir og verk hennar. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Barböru Hann- ingan sópransöngkonu og píanó- leikarans Reinberts de Leeuw sem fram fóru í Tónleikahúsinu í Vín- arborg í október í fyrra. 20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því í morgun) 21.30 Kvöldsagan: Óskráð saga. Minningar Steinþórs Þórðarsonar á Hala í Suðursveit mæltar af munni fram. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Kristján Guðjónsson. (Frá því dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar ¿Como estás, cabrón? Ég spyr því ég er búinn að vera að horfa talsvert á sjónvarps- efni með spænsku tali síðustu vikur. Þar er um að ræða gæðaefni þar sem heyra má mörg orð sem ég lærði ekki í spænsku 103. Ég beið reyndar furðu- lengi með að byrja á El Chapo eftir að hafa legið yfir Narcos fyrir nokkru. Þætt- irnir eru af sama meiði, fjalla um helstu eiturlyfjabarón- ana í annars vegar Mexíkó og hins vegar Kólumbíu, og byggjast á sannri sögu (gam- an að segja frá því að ég er einmitt líka í barónafélagi en við notum ekki eiturlyf). Ef eitthvað er sýnist mér stemn- ingin í Mexíkó meira brútal og ég á erfitt með að finna einhverjar persónur í El Chapo til að „halda með“. Hinir þættirnir með spænsku tali sem ég hef ver- ið að horfa á eru spænsku þættirnir La Casa de Papel. Þeir eru frábærir. Öðruvísi. Þeir fjalla um hóp sem brýst inn í bygginguna þar sem Spánverjar prenta sína pen- ingaseðla. Hóp sem stýrt er af „prófessornum“, sem minnir mig aðeins á Michael nokkurn Scofield með því hve langt og nákvæmlega fram í tímann hann getur hugsað hlutina. Ég kann að meta svoleiðis fólk. Skemmtilegur spænskukúrs Ljósvakinn Sindri Sverrisson Góð Tokyo er hressandi að- alpersóna í La Casa de Papel. Erlendar stöðvar 19.25 Arrested Develope- ment 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Who Do You Think You Are? 21.50 Famous In love 22.35 Tsunami: The After- math 00.15 Stelpurnar 00.40 The Originals 01.25 Arrested Develope- ment Stöð 3 Þorsteinn Guðmundsson, leikari og rithöfundur, við- urkennir að hann semji grín með allt öðru hugarfari en hann gerði áður fyrr en í raun snúist það að miklu leyti um mikilvægi þess að fylgja tíðarandanum hverju sinni frekar en að fylgja einhverjum boðum og bönnum í þeim efnum. Aðspurður segir Þorsteinn að það megi til dæmis gera grín að konum og minnihlutahópum. „Ég hef gert grín að Hildi Lilliendahl og henni fannst það fyndið svo þetta er fyrst og fremst spurning um hvern- ig það er gert,“ sagði Þorsteinn í viðtali við Ísland vakn- ar fyrir helgi. Hlustaðu og horfðu á viðtalið á k100.is. Má gera grín að öllu? Þorsteinn Guð- mundsson kíkti á K100. K100 Stöð 2 sport Omega 18.00 Tónlist 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 20.00 Með kveðju frá Kanada 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Jesús Kristur er svarið 22.00 Catch the fire Sætabrauðsdreng- irnir Bergþór og Gissur Páll á K100.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.