Morgunblaðið - 05.11.2018, Síða 35

Morgunblaðið - 05.11.2018, Síða 35
að gæla við og jafnvel þegar búin að skrifa undir samninga hjá stórum erlendum útgáfufyrirtækjum.“ Segir Sindri að allir eigi að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á Ice- land Airwaves, hvort sem þeim hugnast að skekja skankana við há- væra raftónlist undir blikkandi ljós- um á einum af klúbbum borgarinnar eða hafa það huggulegt á píanó- tónleikum í Fríkirkjunni. „Það má finna svona „showcase“-hátíðir í flestum stærri borgum en leitun er að hátíð með aðra eins fjölbreytni og Iceland Airwaves,“ útskýrir Sindri. „Sumir munu geta fundið uppá- haldshljómsveitina sína á hátíðinni, en allir eiga að geta fundið sína næstu uppáhaldshjómsveit.“ Snjallforrit léttir skipulagið Airwaves leggur m.a. undir sig Fríkirkjuna, Gaukinn, Húrra, Flóa í Hörpu, Iðnó, Listasafn Reykjavíkur, Gamla Bíó, Þjóðleikhúsið og Silfur- sal á Hallveigarstíg. „Svo verðum við með n.k. klúbbhús á Skúla Craft Bar, í samstarfi við bandarísku út- varpsstöðina Current, þar sem hljómsveitir halda órafmagnaða tón- leika, og nokkra sérviðburði utan miðborgarsvæðisins. Til dæmis ætl- ar Ásgeir Trausti að bjóða völdum hljómsveitum til sín í upptökuver í Hafnarfirði og taka flutninginn upp beint á vínyl. Verður platan síðan gefin einum heppnum áhorfanda sem á þá eina eintakið í heiminum af umræddri plötu.“ Spurður hvort ekki sé fullmikið að bjóða upp á um og yfir 250 dagskrár- atriði á fjórum dögum segir Sindri að til að auðvelda skipulagið geti gestir notað snjallsímaforrit til að hafa góða yfirsýn yfir dagskrána. „Þar er hægt að hlusta á listamenn- inna á meðan fólk undirbýr sig fyrir kvöldið og skipuleggja dagskrá eftir höfði hvers og eins. Ef gestum þykir engu að síður erfitt að henda reiður á framboðinu er ráð að fara á Ice- land Airwaves með góðum vinum því alltaf tekur einhver sig til að vera forystusauður, grúska í dagskránni og sirka út áhugaverðustu tón- leikana.“Morgunblaðið/Eggert Ómissandi Sindri segir að Airwaves verði seint gróðamask- ína. „Aftur á móti er hátíðin mjög mikilvæg fyrir íslenskt tónlistar- líf og einhver besti vettvangur sem hugsast getur til að sýna um- heiminum hvað íslenskt tónlistar- fólk hefur upp á að bjóða.“ MENNING 35 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2018 útkoman orðið ljóðaþríleikur. Það er ekki þar með sagt að ljóðin séu ekki minningar, þótt flestar í Rofi séu þær bældar eða slæmar minningar. Á einum stað gerir Bubbi karl- mennskuna að yrkisefni en þar til fyrir stuttu var það vaninn í sam- félaginu að karlar bæru harm sinn í hljóði og gnístu tönnum þeim mun fastar. Dæmi um þetta má sjá í ljóð- inu Grænn sófi. Þar segist ljóðmæl- andinn hafa farið í meðferð, eigi mis- heppnuð hjónabönd að baki og hendur hans séu margbrotnar eftir tilraunir til að staðfesta karl- mennskuna. Merking orðsins karlmennska er að taka breytingum og Rof kemur líklega út á hárréttum tíma. Fólk heyrir af áföllum nánast daglega. Eflaust munu meiri ljóðspekingar en ég velta fyrir sér hversu vel ljóðin séu samin. Mér er eiginlega alveg sama um það enda fær bókin mann til að hugsa. um það hversu ömur- legt það hlýtur að vera þegar ein- hver fjölskylduvinur eða nákominn misnotar traust barns, eins og greinilega er lýst í ljóðinu Gestur. Þá situr kona gerandans og ræðir um móður Bubba á meðan gerand- inn starir á hann. Bubbi veltir því fyrir sér hvort maðurinn sé að rifja upp bragðið af honum og segir að of- beldið bindi þá saman. Um kvöldið hafi hann síðan sett stólbakið undir hurðarhúninn í gestaherberginu. Bubbi virðist hafa náð að vinna úr áföllunum í lok bókarinnar. Í Sátt fjallar hann um fyrirgefninguna og að hann þurfi ekki framar að líta um öxl. Í síðasta ljóðinu, Ferðalagið, lík- ir hann því við það að fara berfættur í fjallgöngu að vinna úr áföllunum. Á endanum spegli hann sig í augum gerandans og fái líf sitt til baka. Það hefur örugglega ekki verið auðvelt fyrir Bubba að rifja upp sárar minningar og koma þeim á blað. Bókin er hins vegar auðlesin, í þeim skilningi að sæmilega læs mað- ur er ekki lengi að lesa 59 frekar stutt ljóð. Það hefur hins vegar ekk- ert um áhrifamáttinn að segja og því er ágætt að taka sér þeim mun meiri tíma til að velta þeim fyrir sér. m æskunnar Morgunblaðið/RAX Sáttur Í ljóðabókinni Rofi yrkir Bubbi Morthens um kynferðisofbeldi og áföll sem hann varð fyrir í æsku og áhrif þeirra á hann. Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Sun 11/11 kl. 13:00 18. s Sun 2/12 kl. 17:00 24. s Sun 20/1 kl. 16:00 33.sýn Sun 11/11 kl. 16:00 19. s Sun 9/12 kl. 14:00 Auka Sun 27/1 kl. 13:00 34.sýn Lau 17/11 kl. 14:00 Auka Sun 9/12 kl. 17:00 25. s Sun 27/1 kl. 16:00 35.sýn Lau 17/11 kl. 17:00 Auka Lau 29/12 kl. 13:00 Auka Sun 3/2 kl. 13:00 36.sýn Sun 18/11 kl. 13:00 20. s Lau 29/12 kl. 16:00 Auka Sun 3/2 kl. 16:00 37.sýn Sun 18/11 kl. 16:00 21. s Sun 30/12 kl. 13:00 26. s Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn Lau 24/11 kl. 17:00 Auka Sun 30/12 kl. 16:00 27. s Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 Auka Sun 6/1 kl. 13:00 28.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 22. s Sun 6/1 kl. 16:00 29.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Lau 1/12 kl. 14:00 Auka Sun 13/1 kl. 13:00 30.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Lau 1/12 kl. 17:00 23. s Sun 13/1 kl. 16:00 31.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 Auka Sun 20/1 kl. 13:00 32.sýn Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Samþykki (Stóra sviðið) Fim 15/11 kl. 19:30 5.s Fös 23/11 kl. 19:30 7. s Fös 30/11 kl. 19:30 9.s Fös 16/11 kl. 19:30 6.s Fim 29/11 kl. 19:30 8.s Fös 7/12 kl. 19:30 10.sýn Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu. Fly Me To The Moon (Kassinn) Sun 11/11 kl. 19:30 15. s Lau 17/11 kl. 19:30 18.s Fös 23/11 kl. 19:30 20.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 17.s Fim 22/11 kl. 19:30 19.sýn Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti Insomnia (Kassinn) Mið 14/11 kl. 19:30 Frums Lau 24/11 kl. 19:30 3.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 5.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 2.sýn Sun 25/11 kl. 19:30 4.sýn Brandarinn sem aldrei deyr Klókur ertu Einar Áskell (Brúðuloftið) Lau 10/11 kl. 11:00 Lau 10/11 kl. 13:00 Nokkrar gamlar spýtur og góð verkfæri geta leitt mann inn í nýjan heim Leitin að jólunum (Leikhúsloft) Lau 17/11 kl. 11:00 313.s Sun 2/12 kl. 12:30 323.s Lau 15/12 kl. 14:30 333.s Lau 17/11 kl. 12:30 314.s Lau 8/12 kl. 11:00 324.s Sun 16/12 kl. 11:00 334.s Lau 24/11 kl. 11:00 315.s Lau 8/12 kl. 13:00 325.s Sun 16/12 kl. 13:00 335.s Lau 24/11 kl. 13:00 316.s Lau 8/12 kl. 14:30 326.s Sun 16/12 kl. 14:30 336.s Lau 24/11 kl. 14:30 317.s Sun 9/12 kl. 11:00 327.s Lau 22/12 kl. 11:00 337.s Sun 25/11 kl. 11:00 318.s Sun 9/12 kl. 12:30 328.s Lau 22/12 kl. 13:00 338.s Sun 25/11 kl. 12:30 319.s Fös 14/12 kl. 17:30 329.s Lau 22/12 kl. 14:30 339.s Lau 1/12 kl. 11:00 320.s Fös 14/12 kl. 19:00 330.s Sun 23/12 kl. 11:00 340.s Lau 1/12 kl. 12:30 321.s Lau 15/12 kl. 11:00 331.s Sun 23/12 kl. 13:00 341.s Sun 2/12 kl. 11:00 322.s Lau 15/12 kl. 13:00 332.s Sun 23/12 kl. 14:30 342.s Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum. Reykjavík Kabarett (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 9/11 kl. 22:00 Daður og dónó Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 7/11 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Mið 14/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Fjallkonan fríð (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 10/11 kl. 20:00 3.sýn Sun 11/11 kl. 17:00 4.sýn Fjallkonan skoðuð á fullveldisafmæli leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Elly (Stóra sviðið) Fim 8/11 kl. 20:00 aukas. Sun 18/11 kl. 20:00 171. s Lau 1/12 kl. 20:00 176. s Fös 9/11 kl. 20:00 164. s Fim 22/11 kl. 20:00 172. s Sun 2/12 kl. 20:00 177. s Sun 11/11 kl. 20:00 aukas. Fös 23/11 kl. 20:00 173. s Fim 6/12 kl. 20:00 178. s Fim 15/11 kl. 20:00 aukas. Sun 25/11 kl. 20:00 174. s Fös 7/12 kl. 20:00 179. s Lau 17/11 kl. 20:00 165. s Fim 29/11 kl. 20:00 175. s Stjarna er fædd. Allt sem er frábært (Litla sviðið) Lau 10/11 kl. 20:00 19. s Fös 23/11 kl. 20:00 21. s Lau 17/11 kl. 20:00 20. s Fös 30/11 kl. 20:00 22. s Gleðileikur um depurð. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fim 22/11 kl. 20:00 1. s Fös 30/11 kl. 20:00 5. s Fim 13/12 kl. 20:00 9. s Fös 23/11 kl. 20:00 2. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s Lau 24/11 kl. 20:00 3. s Fös 7/12 kl. 20:00 7. s Sun 16/12 kl. 20:00 11. s Sun 25/11 kl. 20:00 4. s Lau 8/12 kl. 20:00 8. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Tvískinnungur (Litla sviðið) Fös 9/11 kl. 20:00 Frums. Sun 18/11 kl. 20:00 3. s Sun 25/11 kl. 20:00 5. s Fim 15/11 kl. 20:00 2. s Fim 22/11 kl. 20:00 4. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Ást er einvígi. Jólaflækja (Litla sviðið) Lau 24/11 kl. 13:00 1. s Lau 1/12 kl. 13:00 3. s Lau 8/12 kl. 13:00 5. s Sun 25/11 kl. 13:00 2. s Sun 2/12 kl. 13:00 4. s Sun 9/12 kl. 13:00 6. s Litrík jólasýning fyrir þau yngstu. Rocky Horror (Stóra sviðið) Lau 10/11 kl. 20:00 66. s Lau 24/11 kl. 20:00 68. s Fös 16/11 kl. 20:00 67. s Fös 30/11 kl. 20:00 69. s Sýningum lýkur í nóvember. BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS Mikið virðist til í því sem Sindri heldur fram, að Iceland Airwaves sé mikilvægur stökkpallur fyrir ís- lenskar hljómsveitir í leit að heimsfrægð. Sama virðist líka eiga við um erlenda listamenn sem sótt hafa hátíðina heim því finna má fjöldamörg dæmi um bönd sem tróðu upp á Airwaves rétt áður en þau urðu þekkt um víða veröld og nefnir Sindri erlendu stjörnurnar Florence + the Machine og Hozier sem tvö nýleg tilvik. „Í ár fáum við aftur til okkar Nadine Shah, sem á dögunum var tilnefnd til Mercury-verðlaunanna en tók þátt í Airwaves þegar hún var að byrja klifið upp á stjörnuhimininn. Einn- ig kemur aftur norska söngkonan Aurora, sem var ekki orðin það risanúmer sem hún er í dag þegar hún kom og spilaði fyrir þremur árum. Hún naut sín í botn á Air- waves og var ólm að koma aftur.“ Sindri segir vitaskuld ekki hægt að fullyrða að þátttaka í Iceland Airwaves hafi ráðið úrslitum, en skemmtileg tilviljun hvernig bönd og listamenn á borð við Ásgeir Trausta, Kaleo og Of Monsters and Men hafi slegið í gegn eftir að hafa troðið upp einmitt þar. „Eru til ýmsar skemmtilegar sögur, eins og þegar Samaris spilaði á hliðar- tónleikum sem haldnir voru á La- undromat og þar situr, fyrir hend- ingu, maður frá útgáfufyrirtæki sem hafði skotist inn á staðinn til að fá sér hamborgara. Hann heyrði Samaris spila og bauð þeim plötu- samning þar og þá.“ Svið sem nær til alls heimsins MARGIR ERU Á BARMI ÞESS AÐ SLÁ Í GEGN Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Heilluð Frá Airwaves í fyrra. Áætlað er að helmingur gesta komi frá útlöndum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.