Fréttablaðið - 04.03.2019, Blaðsíða 17
FASTEIGNIR. FRETTABLADID.IS
Fasteignablaðið
9 . T B L . M Á N U DAG U R 4 . M A R S 2 0 1 9
Fasteignasalan TORG kynnir. Fallegt og vel skipulagt endaraðhús við Frostaskjól 95. Húsið er skráð 279,2 fm, þar af er bílskúrinn 22 fm. Að auki er sólskáli
sem gefur húsinu mikinn svip og notagildi.
Eignin skiptist í efri hæð, þrjú svefnherbergi, endur-
nýjað baðherbergi og þvottahús. Á aðalhæð er anddyri,
gestasnyrting, borðstofa, stofa, endurnýjað eldhús og
garðskáli. Í kjallara er mjög stórt sjónvarpsherbergi/
fjölskylduherbergi með gluggum, svefnherbergi, bað-
herbergi og geymsla. Eldhúsið er fallegt og mikið endur-
nýjað, nýir frontar á innréttingunni, ofn í vinnuhæð,
granítborðplata. Parket á gólfum. Góður borðkrókur í
eldhúsi við glugga. Fallegur glerskápur með sandblásnu
gleri sem skilur á milli eldhúss og borðstofu sem opnast í
báðar áttir og gefur fallega birtu á milli.
Borðstofan er björt og opið inn í garðskála og stofu
sem er allt á sama fleti. Garðskáli er bjartur með útgengi
á skjólsæla lokaða verönd. Fallegur arinn. Parket er á
öllum rýmum.
Á efri hæð er gengið upp fallegan steyptan stiga með
parketlögðum þrepum, fallegir loftgluggar. Mikil loft-
hæð er á efri hæð hússins. Þar hefur í sumum sambæri-
legum húsum verið bætt við lofti og nýtt sem sjónvarps-
herbergi. Baðherbergið var endurnýjað fyrir tveimur
árum, flísalögð sturta, tveir vaskar með skúffum.
Rúmgóður handklæðaskápur, vegghengt salerni. Flísa-
lagt gólf og veggir. Forhitari er á baðherberginu og hiti í
gólfi. Tvö rúmgóð barnaherbergi eru á efri hæðinni auk
hjónaherbergis sem er rúmgott með góðu fataherbergi.
Fjölskylduherbergi á neðstu hæð er rúmgott alrými
sem rúmar stórt sjónvarpsherbergi og skrifstofuher-
bergi, parket á gólfi. Rúmgott herbergi með gluggum og
parket á gólfi. Baðherbergið var endurnýjað fyrir ca. 8
árum. Þvottahúsið er rúmgott með hvítri innréttingu og
góðum gluggum. Góð geymsla. Málað gólf. Bílskúr með
hita, rafmagni og rennandi vatni.
Lóðin er fullfrágengin með hellulagðri innkeyrslu.
Innkeyrsla og stétt fyrir framan hús eru upphitaðar. Á
baklóð er skjólsæl verönd með skjólgirðingu. Frábær
staðsetning í barnvænu umhverfi, stutt í skóla og leik-
skóla, sundlaug, verslun, þjónustu og íþróttasvæði KR.
Allar nánari upplýsingar veitir Sigríður Rut Stanleys-
dóttir, löggiltur fasteignasali, í gsm: 699-4610 eða
siggarut@fstorg.is
Fallegt hús í Vesturbænum
Fallegt raðhús við Frostaskjól er til sölu hjá Torg.
Grensásvegur 3 • 2 hæð • 108 Reykjavík • Sími 530 6500 • heimili@heimili.is • heimili.is
Bogi Molby Pétursson löggiltur fasteignasali. • Finnbogi Hilmarsson löggiltur fasteignasali.
Fagleg þjónusta - Vönduð vinnubrögð
Heiðar Friðjónsson
Sölustjóri
Löggiltur fasteignasali B.Sc
693 3356
Ingólfur Geir Gissurarson
Framkvæmdastjóri, lögg.
fasteignasali og leigumiðlari
896 5222
Margrét
Sigurgeirsdóttir
Skrifstofustjóri
margret@valholl.is
588 4477
Pétur Steinar
Jóhannsson
Aðstoðarm.
fasteignasala
Snæfellsnesi
893 4718
Sturla
Pétursson
Löggiltur fasteignasali
899 9083
Snorri
Snorrason
Löggiltur Fasteignasali.
Útibú Höfn í Hornafirði.
895-2115
Herdís Valb. Hölludóttir
Lögfræðingur
og löggiltur fasteignasali
694 6166
Anna F.
Gunnarsdóttir.
Lita og innanhús
Stílisti.
Löggiltur fasteignasali
892 8778
Úlfar F. Jóhannsson
hdl. Lögfræðingur. Löggiltur
Fasteignasali. Skjalagerð.
Nútímaleg, kraftmikil og framsækin fasteigna sala sem byggir á áratuga reynslu starfsmanna!
Síðumúla 27 | Sími 588 4477 | www.valholl.is
S í ð a n 1 9 9 5
Fálkagata 15 - 107 Reykjavík
3JA HERB. ÍBÚÐ ÁSAMT AUKA ÍBÚÐAR-
HERB. OG BAÐHERB. Á JARÐHÆÐ.
Eignin er skráð 83,4 m2, þar af íbúð 64,9 m2,
íbúðarherbergi 14,1 m2 og baðherbergi 4,4
m2. Íbúðin skiptist í tvö herbergi, baðherb,
þvottahús, eldhús, stofu og borðstofu. Her-
bergi og baðherbergi á hæðinni. V. 42,5 m.
Hlíðargerði 21 - 108 Reykjavík
Einbýlishús á þremur hæðum á vinsælum
stað. Eignin er skráð hjá Þjóðskrá 214,6 m2,
íbúðarherbergi í kjallara 85,7 m2, íbúð á hæð
85,5 m2 og íbúðarherbergi í risi 43,4 m2.
V. 76,0 m.
Grænamýri 9 - 270 Mosfellsbær
177,1 m2 endaraðhús innst í botnlanga.
Hellulagt bílaplan er fyrir framan húsið og
timburverönd í bakgarði. Mikil lofthæð í
stofu sem gerir eignina bjarta. V. 69,9 m.
Leirutangi 14 - 270 Mosfellsbær
KJARNA - ÞVERHOLTI 2 • 270 MOSFELLSBÆ • SÍMI: 586 8080 • FAX: 586 8081
WWW.FASTMOS.IS
Einar Páll Kjærnested
lögg. fasteignasali.
einar@fastmos.is
Opið hús þriðjudaginn 5. mars frá kl. 17:30 til 18:00
Mjög fallegt og mikið endurnýjað 200,5 m2
einbýlishús á einni hæð með innbyggðum
bílskúr innst í botnlanga. Eignin skiptist í
fjögur svefnherbergi, skrifstofu/geymslu,
baðherbergi með baðkari með sturtuaðstöðu,
baðherbergi með sturtu og innréttingu
fyrir þvottavél og þurkara, eldhús, stofu,
borðstofu og bílskúr. Úr bílskúr er aðgengi
upp á stórt geymsluloft. Fallegar sérsmíðaðar
innréttingar og gólfefni. Glæsilegt eldhús
með vönduðum tækjum. Tvö baðherbergi.
Stórt bílaplan. V. 84,9 m.
Rúmgóð 119,3 m2, 5 herbergja endaíbúð
með timburverönd á 1. hæð. Íbúðin
skiptist í fjögur svefnherbergi, forstofu,
baðherbergi, þvottahús, eldhús og stofu.
Sérgeymsla í kjallara. Frábær staðset-
ning, stutt í skóla, leikskóla, sundlaug,
líkamsrækt og golfvöll. V. 49,9 m.
Ný 125,4 m2, 5 herbergja íbúð á 2. hæð,
ásamt bílastæði í bílageymslu í lyftuhúsi
við Gerplustræti 31-37. Fjögur svefnher-
bergi, forstofa, baðherbergi, þvottahús,
eldhús, stofa og borðstofa. Sérgeymsla í
kjallara. V. 53,9 m.
Leirutangi 8 - 270 Mosfellsbær
Blikahöfði 1 - 270 Mosfellsbær
Gerplustræti 31 - 270 Mosfellsbær
OPIÐ HÚS
Opið hús í dag mánudag frá kl. 17:30 til 18:00
Rúmgóð og björt 108,6 m2, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð, ásamt 28 m2 bílskúr. Rúmgóð svefnher-
bergi og stórar og bjartar stofur. Suður svalir. Fallegt útsýni er frá íbúðinni. Íbúðin er nýmáluð.
Nýtt harðparket er á gólfum. Nýjar innihurðar. Góð staðsetning, stutt í skóla, leikskóla, sund og
líkamsrækt. V. 49,7 m.
Bjartahlíð 11 - 270 Mosfellsbær
230,7 m2 Raðhús - tilbúin til innréttinga - á
tveimur hæðum, í byggingu. Fallegt útsýni.
Á jarðhæð er forstofa, bílskúr, 3 svefn-
herbergi, baðherbergi, þvottaherbergi, og
geymsla. Á efri hæðinni er hjónaherbergi,
baðherbergi, eldhús, stofa og svalir.
V. 63,9 - 64,9 m.
Opið hús í dag mánudag frá kl. 17:30 til 18:00
Fallegt 213,7 m2 parhús á einni hæð með
bílskúr á fallegum stað í útjaðri byggðar. Eig-
nin skilast fullbúin að utan og tilbúin til inn-
réttinga að innan með grófjafnaðri lóð. Fjögur
svefnherbergi, eldhús, stofa og borðstofa,
baðherbergi, gestasnyrting, þvottahús,
forstofa, geymsla og bílskúr. V. 73,9 m.
Vogatunga 87-91 - 270 Mosfellsbær
Sölkugata 3 - 270 Mosfellsbær
Opið hús þriðjudaginn 5. mars frá kl. 17:30 til 18:00
Fallegt einbýlishús á einni hæð ásamt tvöföldum bílskúr á vinsælum stað við Leirutanga 14 í Mos-
fellsbæ. Eignin er skráð 234,8 m2, þar af einbýlishús 178,8 m2 og bílskúr 56,0 m2. Við hlið hússins
stendur bílskúrinn sem er ókláraður. Gott skipulag. Glæsilegt stórt eldhús og stórar stofur. Tvö
baðherbergi. Fallegur gróinn garður í suðurátt með steyptri verönd og skjólgirðinu. V. 79,9 m.
Laus strax
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚSLaus strax
Laus strax
Laus strax
0
4
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:4
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
7
8
-E
C
4
8
2
2
7
8
-E
B
0
C
2
2
7
8
-E
9
D
0
2
2
7
8
-E
8
9
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
4
8
s
_
3
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K