Morgunblaðið - 22.11.2018, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.11.2018, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2018 15FÓLK Nýjar og komandi greiðslulausnir voru aðalumræðuefnið á hádeg- isfundi Skýrslutæknifélags Íslands, Ský, sem haldinn var á Grand Hóteli í gær og bar heitið: „Plastpokar eru á útleið. Eru plastkortin næst?“ Vel var mætt á fundinn þar sem rætt var um margar af þeim hugsanlegu lausnum sem ný tækni býður upp á og sem á end- anum munu leysa reiðufé og greiðslukort af hólmi. Greiðslumöguleikar framtíðar ræddir Fundarstjóri var Ívar Logi Sigurbergsson frá Advania. Fjölmargir mættu á svæðið enda um áhugavert við- fangsefni að ræða. Margir eru farnir að nota snjallsíma sem greiðsluleið. Fundurinn var meðal annars ætlaður þeim sem hafa áhuga á tæknilegum og viðskiptalegum hliðum greiðslulausna. Morgunblaðið/Kristinn Magnúss Að sjálfsögðu var slegið á létta strengi. HÁDEGISFUNDUR HLEÐSLUTÆKI TUDOR TUDOR Bíldshöfða 12 • 110 Rvk • 577 1515 • skorri.is Mikið úrval - Traust og fagleg þjónusta Hleður og vaktar rafgeyminn þinn í vetur 20% jólaafslá ttur af þessum frábæru hleðslutæ kjum Tilvalin jólagjöf 12v 0,8A 12v 5,5A Þarftu skjóta afgreiðslu á ein- blöðungum, bæklingum, vegg- spjöldum, skýrslum, eða nafn- spjöldum? Þá gæti stafræna leiðin hentað þér. Sendu okkur línu og fáðu verðtilboð. STAFRÆNT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.