Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.12.2018, Page 31

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.12.2018, Page 31
Instgaram upplýsti um ýmis- legt í frétt sem fyrirtækið birti undir lok árs eins og helstu tákn- in og stærstu samfélögin og síðast en ekki síst staðinn þar sem fólk virðist ham- ingjusamast en það er Disneyland í Tókýó í Japan. Að sögn sérfræðinga Instagram er hvergi annars staðar í heiminum notaðir eins margir broskallar í texta við mynd. Nýbúið er að stækka þetta Disneyland og meira er á leiðinni. Um vorið 2020 munu hafa bæst við enn fleiri tæki, verslanir og matsölustaðir við þennan skemmtigarð í Tókýó. Ennfremur er verið að fara að opna nýtt hótel sem verður með þema úr teikni- myndinni Leikfangasögu. Kimonoklædd Mikki og Mína mús í Disney- landi í Tókýó. DISNEYLAND Í TÓKÝÓ GettyImages/iStockphoto Fáir lögðu leið sína um þetta svæði, Delta-vatnið í Grand Te- ton-þjóðgarðinum í Wyoming áður en áhrifavaldar fóru að merkja það inn á myndir á Instagram. GettyImages/iStockphoto New York er á toppi listans yfir vinsælustu staðina á árinu samkvæmt Instagram. Lukas Stefanko @LukasStefanko vakti athygi á Twitter á samfélagsmiðlaröð- inni við Roys Peak. Á myndinni sem birtist á Instagram virðist fólk vera eitt í heiminum en í raun og veru er örtröð á þessum fallega stað. Ekki er ólíklegt að margir ferðamenn hafi tekið mynd af sér með ís í Róm, borginni eilífu, á árinu. Róm er í 5. sæti listans. GettyImages/iStockphoto 30.12. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31 Landslag kr. 5.400 Snúrusnilld kr. 2.000 Hreðkuskálar kr. 2.900-13.500 Íslensk hönnun - Íslenskt handverk Vesturgötu 4, 101 Reykjavík, s. 562 8990 www.kirs.is, Kirsuberjatréð Íslensk Hönnun Opið: Mán.-fös. 10-18, lau. 10-17, sun 10-17 Fagnaðar– fundir af öllum stærðum og gerðum Bókaðu 8–120 manna fundarými. Nánar á harpa.is/fundir Flestu bros- kallarnir

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.