Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.03.2019, Qupperneq 19

Víkurfréttir - 07.03.2019, Qupperneq 19
Allir dagarnir Kl. 10:00 -17:00 Kvikan, SALTFISKSETRIÐ, JARÐORKA OG GUÐBERGSSTOFA. Grunnsýningar Kvikunnar opnar gestum. Kl. 10:00 -17:00 Kvikan, SJÁLFSMYNDIR Á DRAUMA- STAÐNUM. Nemendur í 4. bekk Grunnskóla Grindavíkur sýna verk sín sem unnin voru í myndmennt og textílmennt. Kl. 10:00 -17:00 Kvikan, KÆRLEIKUR. Heilsuleikskólinn Krókur og Leikskólinn Laut sýna verk nemenda sinna sem voru unnin í sam- starfi við Önnu Sigríði Sigurjónsdóttur myndhöggvara. Kl. 10:00-17:00 Verslunarmiðstöðin Víkurbraut 62, BÆJAR- BÓT. Áhugaverðar fréttir úr Bæjarbót, bæjarblaði Grindvíkinga sem kom út á árunum 1982-1996, rifjaðar upp. Kl. 13:00 -16:00 Kvennó, SKIPSSTRÖND OG STRAND- MINJAR. Sýning á munum sem tengjast skipsströndum í nágrenni Grindavíkur auk þess sem sagt er frá strandminjum í myndum og máli. Kl. 14:00 -16:00 Framsóknarhúsið, #GRINDAVIKVETUR. Sýning á ljósmyndum grindvískra ljós- m yndara sem tóku þátt í ljósmyndaleik grindavik.is. Föstudagur 8.mars Kl. 12:15 Kvikan, SÝNINGAROPNUN - SJÁLFS- MYNDIR Á DRAUMASTAÐNUM. Nemendur í 4. bekk Grunnskóla Grindavíkur sýna verk sín sem unnin voru í myndmennt og textílmennt. Kl. 14:00-16:00 Kvikan, SÝNINGAROPNUN - KÆRLEIKUR. Heilsuleikskólinn Krókur og Leikskólinn Laut sýna verk nemenda sinna sem voru unnin í samstarfi við Önnu Sigríði Sigurjónsdóttur myndhöggvara. Kl. 16:30 Leikskólinn Laut, LISTAVERKA SALA OG LISTA SÝNING LEIK SKÓLABARNA Á LAUT. Hin árlega listaverkasala barnanna á Laut. Ágóðinn rennur í sjóð barnanna á vegum foreldra félagsins. Kl. 19:00 Salthúsið, 60 ÁRA AFMÆLI HJÓNA- KLÚBBS GRINDAVÍKUR. Hjónaklúbburinn fagnar stórum áfanga með söng, gríni og dansi fram á nótt. Öll hjón/pör og fyrrum klúbbfélagar velkomnir. Kl. 18:00 Íþróttahús, KÚTMAGAKVÖLD LIONS- KLÚBBS GRINDAVÍKUR. Húsið opnar kl. 18:00 með sjávarútvegssýningu. Borðhald byrjar kl. 20:00. Kl. 23:30 Salthúsið, KALEB JOSHUA. Trúbadorinn vinsæli spilar inn í nóttina. Aðgangur ókeypis. Laugardagur 9.mars Kl. 11:00-17:00 SAFNAHELGI Á SUÐURNESJUM. Í tilefni Safnahelgar á Suðurnesjum er ókeypis á öll söfn, þar á meðal Kvikuna. Allir velkomnir á opnunartíma og um að gera að heim sækja viðburði innanbæjar og hjá nágrönnum okkar á Suðurnesjum. Kl. 14:00 Grunnskólinn Ásabraut, RAUÐHETTA. Leikhópurinn Lotta heimsækir Grindvíkinga og með í för eru Rauðhetta, úlfurinn og fleiri ævintýrapersónur. Miðaverð er 2.000 kr. og miðar eru seldir í Kvikunni. Kl. 17:00 Grindavíkurkirkja, FORMLEG SETNING MENNINGARVIKU 2019. Menningar verð- laun Grindavíkurbæjar afhent, söngur og skemmtun og eftir setninguna er gestum boðið í safnaðarheimilið í veitingar. Kl. 22:00 Fish House, BJARTMAR GUÐLAUGSSON. Einn ástsælasti listamaður þjóðarinnnar heimsækir Grindvíkinga. Miðaverð 2.500 kr. Sunnudagur 10.mars Kl. 11:00-17:00 SAFNAHELGI Á SUÐURNESJUM. Í tilefni Safnahelgar á Suðurnesjum er ókeypis á öll söfn, þar á meðal Kvikuna. Allir velkomnir á opnunartíma. Kl. 14:00 Kvikan, NOTALEG SÖGUSTUND. Lesið verður upp úr óútkominni barnabók um Veröld vættanna. Bókin gerist í nágrenni Grindavíkur og er gefin út af Reykjanes UNESCO Global Geopark. Tilvalin samveru- stund fyrir alla fjölskylduna. Kl. 16:00 Grindavíkurkirkja, SIGVALDI KALDALÓNS. Tónskáldið og doktorinn Sigvaldi Kaldalóns átti litríka ævi. Kómedíuleikhúsið rekur sögu hans og flytur hans helstu perlur. Kl. 16:00 Grunnskólinn Ásabraut, BINGÓ. Nemenda- og Þrumuráð stendur fyrir bingó fyrir íbúa og gesti Menningarvikur. Kl. 20:00 Safnaðarheimili Grindavíkurkirkju, KAFFI­ HÚSA MESSA ­ MATTHÍAS JOCHUMS­ SON Í TALI OG TÓNUM. Sr. Elínborg Gísladóttir og Erla Rut Káradóttir organisti hafa umsjón með stundinni. Mánudagur 11.mars Kl. 16:30 Tónlistarskóli Grindavíkur, OPIÐ HÚS OG TÓNLEIKAR. Tónlistarskólinn opinn gestum og gangandi. Nemendur og kennarar spila og syngja létt og skemmtileg lög í sal Tónlistar skólans, Ásabraut 2 Kl. 19:30 Bakki, ÉG MAN ÞIG. Minja- og sögufélag Grindavíkur stendur fyrir á kvikmynda- sýningu á tökustað myndarinnar. Athugið að sætapláss er takmarkað. Kl. 19:30-22:00 Bókasafn Grindavíkur, MACRAMÉ NÁM- SKEIÐ. Ninna Stefánsdóttir, höfundur bókarinnar um Macramé kennir þessa ein- földu og skemmtilegu handavinnu sem allir geta lært og notað til að fegra heimili sín. Aðeins 10 sæti í boði. Skráning fer fram á bókasafninu. Þriðjudagur 12.mars Kl. 19:30 Bakki, SÍÐASTI BÆRINN Í DALNUM. Minja- og sögufélag Grindavíkur stendur fyrir sýningu á þessari sígildu kvikmynd frá árinu 1950. Athugið að sætapláss er takmarkað. Kl. 20:30 Grunnskólinn Ásabraut, ARI ELDJÁRN. Ungmennaráð Grindavíkur stendur fyrir uppistandskvöldi fyrir ungt fólk. Miðaverð 1.500 kr. Miðvikudagur 13.mars Kl. 17: 30 -19:00 Kvennó, MÁLÞING UM STRANDMINJAR Í GRINDAVÍK. Eggert Sólberg Jónsson og Gunnar Tómasson fjalla um strandminjar í og við Grindavík í fortíð og framtíð. Kl. 19:30 Bakki, ÉG MAN ÞIG. Minja- og sögufélag Grindavíkur stendur fyrir kvikmyndasýningu á tökustað myndarinnar. Athugið að sæta- pláss er takmarkað. Kl. 20:00-22:00 Þruman, OPIÐ HÚS. Bæjarbúum er boðið í heimsókn í félagsmiðstöðina Þrumuna. Fimmtudagur 14.mars Kl. 09:00 -13:00 Tónlistarskóli Grindavíkur, MAXÍMÚS MÚSÍ- KÚS TRÍTLAR Í TÓNLISTARSKÓLANN. Tónlistarmúsin Maxímús Músíkús heimsækir Tónlistarskóla Grindavíkur. Kl. 14:00 Víðihlíð, SÍÐASTI BÆRINN Í DALNUM. Minja- og sögufélag Grindavíkur stendur fyrir sýningu á þessari sígildu kvikmynd frá árinu 1950. Laugardagur 16.mars Kl. 13:00-16:00 Bakki við Garðsveg, OPIÐ HÚS Í BAKKA. Minja- og sögufélag Grindavíkur opnar eina elstu sjóverbúð á Suðurnesjum fyrir almenningi. Unnið er að því að koma húsinu í upprunalegt horf. Kl. 13:00-15:00 Grunnskólinn Ásabraut, LISTASMIÐJA BARNANNA. Skapandi vinnustofa fyrir börn, 5 ára og eldri, þar sem unnið er að ýmiskonar listsköpun með endurvinnanlegt efni. Athugið breytta staðsetningu frá fyrri árum. Umsjónarmenn Kristín Páls og Dóra Sigtryggs. Kl. 22:00 Fish House, 30 ÁRA AFMÆLISTÓNLEIKAR. Tómas Guðmundsson ásamt Brimróðri og Ellert H Jóhannsson ásamt Hált í Sleipu slá upp grindvískri tónlistarveislu í tilefni af 30 ára afmæli staðarins. Aðgangur ókeypis. Sunnudagur 17.mars Kl. 14:00 Víðihlíð, HEIMSKRINGLA. Berta Dröfn Ómarsdóttir flytur íslensk sönglög úr Heimskringlu eftir Þórarinn Eldjárn og Tryggja M. Baldvinsson. Kl. 16:00 Grindavíkurkirkja, ALCINA OG HEIMS- KRINGLA. Berta Dröfn Ómarsdóttir flytur óperuaríur úr Alcina eftir Händel og íslensk sönglög úr Heimskringlu eftir Þórarinn Eldjárn og Tryggva M. Baldvinsson. D ín am ít G un na r J úl D ÍN A M ÍT G U N N A R JÚ L. IS D ÍN AM ÍT G U N N AR JÚ L D ÍN A M ÍT D ÍN A M ÍT e hf . - G ra fís k hö nn un - G un na r J úl D ín am ít e hf . - g ra fís k hö nn un D ÍN A M ÍT e hf . - g ra fís k hö nn un 9. - 17. mars 2019 Ítarlegri dagskrá og upplýsingar um fleiri viðburði má finna á www.grindavik.is Birt með fyrirvara um breytingar á dagskrá

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.