Fréttablaðið - 03.05.2019, Page 32
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000
Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Torg. ehf
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Maðurinn er eina lífveran á jörðinni sem veit að hún mun deyja. Þessi vitn-
eskja skapar manninum stöðugan
ótta og kvíða um að við dauðann
hverfi hann að eilífu í tómið.
Við viljum það flest að líf okkar
sé eitthvað meira og stærra en þessi
fáu ár sem við fáum hér á jörðinni.
Þessi staðreynd er vafalítið stærsta
ástæða þess að við eignumst börn
sem þá vonandi tryggja að munað
sé eftir okkur í nokkra áratugi.
Því hefur verið haldið fram
að þessi óbærilega vitneskja um
óumflýjanlegan dauða hafi rekið
mannkynið áfram til helstu stór-
verka þess í von um áframhaldandi
líf í hugum eftirlifenda. Sann-
leikurinn er þó sá að fæst okkar
afreka eitthvað nógu merkilegt til
að komast í sögubækurnar.
En betri tímar eru upp runnir.
Við munum öll lifa að eilífu eftir
okkar daga og aldrei gleymast.
Áætlað er að árið 2100 verði
Facebook með fleiri dauða
notendur en lifandi og gerir þetta
Facebook að stærsta kirkjugarði í
heimi. Það er nefnilega svo að við
andlát þitt verður Facebook-síða
þín sýnileg til eilífðarnóns nema
þú hafir gengið þannig frá málum
að henni verði eytt. Að því sögðu
þá máttu vita að þegar afkom-
endur þínir eða aðrir vilja fræðast
um þig á næstu öld þá munu þeir
skoða samfélagsmiðla þína. Færsla
þín um „nauðsynlegar limlestingar
bankamanna“ haustið 2008 mun
vafalítið valda hneykslan og
undrun afkomendanna sem aldrei
hafa lesið svona munnsöfnuð
áður. Sumarfríið 2018 þar sem
allar færslur voru fullar af inn-
sláttarvillum og myndir allar hinar
furðulegustu munu svo ljóstra upp
um óhóf og brennivínssull. Arf-
leifð þín mun að eilífu lifa þó að þú
afrekir ekki neitt. Til hamingju.
Stafræn
upprisa sálar
Kolbeins
Marteinssonar
BAKÞANKAR
V E R Ð D Æ M I
Tilboð 227.776 kr.
SERTA ROYALITY
160 x 200 cm með Comfort botni og fótum.
Fullt verð: 284.720
Tilboð 186.600 kr.
TEMPUR ORIGINAL EÐA CLOUD
90 x 200 cm með Comfort botni og fótum.
Fullt verð: 233.250
A F S L ÁT T U R
20%
H E I L S U D A G A R !
FAXAFENI 5
Reykjavík
588 8477
DALSBRAUT 1
Akureyri
588 1100
SKEIÐI 1
Ísafirði
456 4566
AFGREIÐSLUTÍMI
Mán.–fös. 10–18 | Lau. 11–16
www.betrabak.is
AÐ SOFA BETUR OG LÍÐA BETUR ER OKKUR ÖLLUM DÝRMÆTT
HEILSUDAGAR Í BETRA BAKI
ALLAR DÝNUR OG ALLIR KODDAR MEÐ 20% AFSLÆTTI
Svefn er undirstaða heilsu, langlífis, hreystis
og lífshamingju. Rétt dýna skiptir sköpum fyrir
svefngæði. Komdu á heilsudaga í Betra Baki og finndu
dýnuna sem skilar þér fullkomnum nætursvefni.
n Náðir þú 8 klukkustunda svefni í nótt?
Komdu í Betra Bak, leyfðu okkur að hjálpa
þér að finna réttu dýnuna og njóttu þess
að vakna tilbúin/n í daginn.
n Vissir þú að svefn getur haft áhrif á þol
þitt og úthald? Á heilsudögum finnur þú
dýnuna sem hentar þér hvort sem þú vilt
hafa hana mjúka eða stífa.
FYRIR SVANGA
FERÐALANGA
*0,5 l gos í plasti frá Ölgerðinni.
Tilbúin vara, ekki hægt að breyta.
TORTILLA
OG GOS*
COMBO VERÐ:
499KR
0
3
-0
5
-2
0
1
9
0
8
:3
8
F
B
0
3
2
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
E
B
-C
D
4
4
2
2
E
B
-C
C
0
8
2
2
E
B
-C
A
C
C
2
2
E
B
-C
9
9
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
3
2
s
_
2
_
5
_
2
0
1
9
C
M
Y
K