Fréttablaðið - 06.05.2019, Blaðsíða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 0 3 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R M Á N U D A G U R 6 . M A Í 2 0 1 9
Fréttablaðið í dag
SKOÐUN Utanríkisráðherra
skrifar um áskoranir á norður-
slóðum. 10
SPORT Gullaldarlið KR í sér-
flokki á Íslandi. 15
TÍMAMÓT Úttekt á afdrifum til-
lagna Stoltenberg-skýrslunnar
um norrænt samstarf í utan-
ríkis- og varnarmálum. 16
Fy
ri
r
AF ÖLLUM PIZZUM
Faxafeni 11 • Sími 534 0534
Finndu okkur á
Gæsa/Steggja-
sprellvörur og
skraut
Besti tíminn til að klífa jökla er að vori. Nokkrir hópar lögðu á Hvannadalshnjúk á laugardag, ýmist gangandi eða á fjallaskíðum. Aðstæður til þess að fara upp á Öræfajökul og áfram á
hæsta tind landsins voru með besta móti, nýlegur snjór í neðri brekkum en ofar harður og tryggur snjór. Á Hvannadalshnjúk mátti sjá mikilfenglega ísskúlptúra sem náttúran skapar með
vatni og vindum í illviðrum vetrar. Verðlaunin fyrir erfiðið voru að skíða niður langar brekkur í kvöldsólinni með útsýni yfir Suðursveit og Skaftafellssýslur. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI
HEILBRIGÐISMÁL Landspítalinn
hefur gripið til þess ráðs að f lytja
inn til landsins sænska röntgen-
lækna til að greina myndir úr skim-
unum eftir brjóstakrabbameini.
Biðlisti eftir g reining u um
brjóstakrabbamein hafði lengst úr
hófi vegna þess hversu erfitt er að
manna stöður röntgenlækna. Einn-
ig munu röntgenlæknar frá Akur-
eyri hafi verið sendir suður.
Samkvæmt heimildum Frétta-
blaðsins hafði á tímabili verið eitt-
hvað á milli þriggja og fjögurra
mánaða bið eftir því að fá úr því
skorið hvort um brjóstakrabbamein
væri að ræða hjá konum sem verður
að teljast nokkuð langur tími.
„Það er rétt að eftir að þessi hluti
starfsins fluttist frá okkur til Land-
spítala þá lengdist biðlisti eftir
greiningu nokkuð,“ segir Halla
Þorvaldsdóttir, formaður Krabba-
meinsfélags íslands. „Landspítali
hefur því gripið til þess ráðs að fá
erlenda lækna til að koma hingað
og vinna um helgar.“
Halla segir að staðan sé nú mun
betri eftir að Landspítalinn greip til
ráðstafana. Árið 2017 fluttist þessi
hluti greiningar brjóstakrabba-
meina frá K rabbameinsfélagi
Íslands til Landspítala. Áður höfðu
röntgenlæknar á Domus Medica
unnið að þessari myndgreiningu.
– sa / sjá síðu 4
Röntgenlæknar fluttir inn frá Svíþjóð
Biðlistar eftir greiningu
röntgenlækna á brjósta-
krabbameini lengdust
mikið eftir að verkefnið
var flutt frá Krabba-
meinsfélagi Íslands.
ÍSRAEL Á sama tíma og sjónvarps-
áhorfendur í Evrópu búa sig undir
að fylgjast með Eurovision-söngva-
keppninni sem fram fer í Tel Aviv
hafa brotist út hörð átök á Gaza-
ströndinni í um 70 kílómetra fjar-
lægð.
Að minnsta kosti þrír ísraelskir
borgarar létust í gær er eld f laugum
var skotið yfir til Ísraels frá Gaza-
ströndinni og það sama gildir um
fimm hátt setta Hamas-liða sem
féllu í loft á rásum Ísraels manna.
For sætis ráð herra Ísraels, Benja-
mín Netanjahú, lýsti því y f ir
að hann hefði skipað Ísraels her
að gera „stór kost legar á rásir“ á
Hamas.
Áður höfðu sjö manns látist í á-
tökunum, meðal annars vanfær
palestínsk kona og fjór tán mánaða
gamalt barn hennar. – gar / sjá síðu 8
Mannfall í
átökum í Ísrael
MENNING
Ljósmyndir
Spessa frá Riga
og Daugvapils í
Lettlandi eru nú
í Ramskram
Gallery. 20
PLÚS 2 SÉRBLÖÐ l FÓLK
l FASTEIGNIR
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
0
6
-0
5
-2
0
1
9
0
7
:4
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
E
E
-6
C
C
4
2
2
E
E
-6
B
8
8
2
2
E
E
-6
A
4
C
2
2
E
E
-6
9
1
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
5
_
5
_
2
0
1
9
C
M
Y
K