Fréttablaðið - 06.05.2019, Blaðsíða 12
HK - Breiðablik 2-2
1-0 Ásgeir Marteinsson (46.), 2-0 Björn Berg
Bryde (50.), 2-1 Thomas Mikkelsen (89.), 2-2
Viktor Örn Margeirsson (94.).
KA - Valur 1-0
1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson, víti (54.),
KR - ÍBV 3-0
1-0 Pálmi Rafn Pálmason (55.), 2-0 Óskar
Örn Hauksson (66.), 3-0 Björgvin Stefáns-
son (87.).
Grindavík - Stjarnan 1-1
0-1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson, víti
(29.), 1-1 Patrick N’Koyi, víti (65.)
Fylkir - ÍA 2-2
0-1 Hörður Ingi Gunnarsson (13.), 1-1 Einar
Logi Einarsson, sjálfsm. (52.), 2-1 Geoffrey
Castillion (71.), 2-2 Óttar Bjarni Guðmunds-
son (90+1.).
Nýjast
Pepsi Max-deild karla
Haukar - ÍBV 32-27
Haukar: Daníel Þór Ingason 9, Tjörvi Þor-
geirsson 6, Heimir Óli Heimisson 5, Einar
Pétur Pétursson 5, Brynjólfur Snær Brynj-
ólfsson 4, Ásgeir Örn Hallgrímsson 2, Atli
Már Báruson 1..
ÍBV: Dagur Arnarsson 5, Friðrik Hólm Jóns-
son 4, Kristján Örn Kristjánsson 4, Fannar
Þór Friðgeirsson 4, Hákon Styrmir Daðason
3, Gabríel Martinez Róbertsson 2, Elliði
Snær Viðarsson 2, Sigurbergur Sveinsson 1,
Daníel Örn Griffin 1, Magnús Stefánsson 1.
Staðan í einvíginu 2-1 fyrir Hauka. Vinna þarf
þrjá leiki til að komast áfram í úrslitin.
Olís-deild karla
Undanúrslit
Ársfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 8. maí 2019, kl. 8–10,
Hótel Sögu, Kötlusal
Síðastliðin misseri hefur verið unnið markvisst að því að bæta aðgengi að gögnum Stofnunar
Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Á fundinum verða kynntar marg víslegar nýjungar
við miðlun á menningararfinum og tengdum rannsóknum, hvort sem litið er til örnefna eða
orðaforða, bókmennta eða tungumálakennslu. Boðið verður upp á morgunmat frá kl. 8.
Dagskrá
8.00 Morgunmatur
8.30 Fundur settur
Dagný Jónsdóttir, formaður stjórnar stofnunarinnar, flytur ávarp
Guðrún Nordal forstöðumaður stofnunarinnar segir frá starfinu undanfarin
misseri og ársskýrslunni
Trausti Dagsson verkefnisstjóri: Nýjungar Árnastofnunar á veraldarvefnum
Árni Davíð Magnússon, starfsmaður við rafræna útgáfu á Orðabók
Blöndals: Blöndal til framtíðar
Birna Lárusdóttir, sérfræðingur í rannsóknarstöðu Sigurðar Nordals: Örnefnin
og hugmyndir okkar um heiminn
Haraldur Bernharðsson, dósent við Íslensku- og menningardeild Háskóla
Íslands og forstöðumaður Miðaldastofu: Íslensk miðaldafræði of veröld víða
Branislav Bédi verkefnisstjóri: Íslenskukennsla í sýndarheimum
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, flytur ávarp
Fundarstjóri er Eva María Jónsdóttir
Vinsamlegast skráið ykkur á fundinn á vefnum:
arnastofnun.is/arsfundur-2019
Notað og nýtt
Kraftajötnar tókust á í Laugardalshöll um helgina
Jacqueline Dahlström skaraði fram úr í kvennaf lokki á fyrsta alþjóðlega Cross-
Fit-mótinu sem fór fram í Laugardalshöll um helgina. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
KR - ÍR 98-70
KR: Michele Di Nunno 29, Julian Boyd 21/10
fráköst, Emil Barja 12, Jón Arnór Stefánsson
10, Björn Kristjánsson 9, Kristófer Acox 8,
Helgi Már Magnússon 5, Sigurður Á. Þor-
valdsson 3, Vilhjálmur Kári Jensson 1.
ÍR: Hákon Örn Hjálmarsson 18, Sigurður
Gunnar Þorsteinsson 16, Matthías Orri
Sigurðarson 14, Sigurkarl Róbert Jóhannes-
son 9, Sæþór Elmar Kristjánsson 7, Gerald
Robinson 4, Hjalti Friðriksson 2.
KR er Íslandsmeistari í karlaflokki sjötta árið
í röð. Nánar er fjallað um leikinn á síðu 15.
Domino’s-deild karla
Úrslit
FÓTBOLTI Íslenska piltalandsliðið
skipað leikmönnum undir sautján
ára aldri vann fyrsta leik sinn
með naumindum í lokakeppni
Evrópumótsins sem hófst í Dublin
á Írlandi um helgina. Íslenska liðið
komst 3-0 yfir í fyrri hálf leik en
andstæðingarnir, Rússar, hleyptu
spennu í leikinn á ný með tveimur
mörkum í seinni hálfleik.
Íslenska liðið byrjaði af krafti
og komst yfir með sjálfsmarki frá
Rússum. Stuttu síðar bætti Jón Gísli
Eyland Gíslason við marki áður
en Andri Lucas Guðjohnsen kom
Íslandi 3-0 yfir af vítapunktinum
eftir að hafa krækt sjálfur í vítið.
Drengirnir mæta Ungverjalandi
sem vann Portúgal í næsta leik á
þriðjudaginn áður en þeir mæta
Portúgölum í lokaumferðinni á
föstudaginn. Tvö efstu lið riðilsins
komast áfram í átta liða úrslitin og
fimm efstu liðin í lok móts komast á
Heimsmeistaramótið í Brasilíu sem
fer fram í haust. – kpt
Sigur í fyrsta
leik á Írlandi
Fleiri myndir frá mótinu er að finna á +Plússíðu
Fréttablaðsins. Fréttablaðið +Plús er í Frétta-
blaðs-appinu og PDF-útgáfu á Fréttablaðið.is.+PLÚS
FÓTBOLTI Sara Björk Gunnars-
dóttir og stöllur hennar í Wolfsburg
tryggðu sér þýska meistaratitilinn
um helgina með 1-0 sigri á Hoffen-
heim. Er þetta þriðja árið í röð sem
Sara Björk verður meistari með
Wolfsburg eftir að hafa gengið til
liðs við þýska stórveldið árið 2016
frá Rosengard í Svíþjóð.
Aðeins fjórir dagar liðu á milli
þess að Wolfsburg var að taka við
bikarmeistaratitlinum í Þýska-
landi þar til leikmenn liðsins fóru í
leik þar sem sigur myndi gera það
að verkum að Bayern München
myndi ekki eiga möguleika á að ná
Wolfsburg.
Sara fékk því að fagna tveimur
stærstu titlum Þýskalands á innan
við viku.
„Þetta var ótrúlega góð tilfinn-
ing, við vissum að það væru tvær
umferðir eftir og við þyrftum tvö
stig til að tryggja okkur titilinn. Það
var frábært að klára þetta strax í
fyrstu atrennu og við eigum þennan
titil skilið eftir gott tímabil og loka
þessum tveimur titlum.“
Það er mikið álag á leikmönnum
í Þýskalandi.
„Við erum kannski vanar þessari
viku og álaginu sem fylgir því, þetta
er ótrúlegt álag, margir leikir sem
taka á. Maður þurfti að vera ein-
beittur fyrir bikarúrslitaleikinn
sem var erfiður og maður fagnaði
sigrinum þar en svo tók bara strax
við næsti leikur. Við vissum hvað
var undir, að við gætum tryggt
okkur titilinn og við erum með
reynslumikið lið sem hefur tek-
ist á við þetta áður. Það gerði
okkur auðveldara fyrir, “
segir Sara aðspurð út í
stuttan undirbúnings-
tíma á milli leikja.
„Við áttum tvo erfiða
leiki eftir, Hoffenheim
hafa verið sterkar í ár
og þetta var erfiður
leikur í dag,“ segir Sara
um leikinn í gær þar sem hún byrj-
aði að vanda á miðjunni.
Hafnfirðingurinn er ánægð
með spilamennsku sína á þriðja
tímabilinu í Þýskalandi.
„Ég er búin að hugsa betur
um mig á þessu ári og hef bætt
mikið við æfingarnar hjá mér,
fyrirbyggjandi æfingar til
að takast betur á við
álagið sem fylgir því að
spila fyrir Wolfsburg.
Ég tók það í mínar
eigin hendur að reyna
að bæta mig þar og það
munaði miklu,“ segir
Sara að lokum. – kpt
Sara Björk Þýskalandsmeistari þriðja árið í röð
6 . M A Í 2 0 1 9 M Á N U D A G U R12 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
SPORT
0
6
-0
5
-2
0
1
9
0
7
:4
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
E
E
-6
C
C
4
2
2
E
E
-6
B
8
8
2
2
E
E
-6
A
4
C
2
2
E
E
-6
9
1
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
5
_
5
_
2
0
1
9
C
M
Y
K