Kraftur - 01.01.2018, Blaðsíða 36

Kraftur - 01.01.2018, Blaðsíða 36
Bl s. 36 Kraftur Frjósemi og krabbamein Ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein hefur átt í erfiðleikum með að eignast börn með náttúrulegum hætti. Krabbameins- greint ungt fólk sem stendur frammi fyrir krabbameinsmeðferð í formi lyfjagjafar eða geislameðferðar, býðst að fara í eggheimtu (konur) og karlar geta látið geyma sæði til notkunar síðar. Það er fyrirtækið Livio, sem áður hét IVF klíníkin sem veitir þeim þjónustu sem þurfa á tæknifrjóvgun að halda. IVF er skammstöfun fyrir „In vitro fertilisation” eða frjóvgun utan líkamans. Þroskuð egg eru sótt í eggjastokkana, frjóvguð á rannsóknarstof- unni og færð til baka inn í legið nokkum dögum síðar. Grein: Ragnheiður Davíðsdóttir Heimildir fengnar frá www.livio.is

x

Kraftur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kraftur
https://timarit.is/publication/982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.