Fréttablaðið - 09.05.2019, Qupperneq 54
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jóhanna Helga Viðarsdóttir johannahelga@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050:
Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Svava O’Brien svava@frettabladid.is, Örn
Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage
johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Benedikt Bóas Hinriksson
benediktboas@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is
Næsta laugardag fer útf lutningsskrifstofa íslensk rar tónlistar, ÚTÓN, í fer ð upp að Hekluskógum að
planta trjám. Tilefnið er verkefni
sem snýst um að kolefnisjafna fót
spor fyrirtækisins sem vill með
því reyna að axla ábyrgð á sínum
þætti í stöðu mála. Ákváðu þau því
að skipuleggja tvær ferðir, annars
vegar núna um helgina, á laugar
dag, og hins vegar laugardaginn
1. júní. Veitingar verða á staðnum
fyrir þátttakendur og ÚTÓN mun
skipuleggja rútuferðir fram og til
baka úr borginni.
„Þessi hugmynd kom upphaflega
frá Cheryl sem vinnur hérna hjá
ÚTÓN. Hún er nemi í umhverfis
fræði hjá háskólanum og varð fyrst
til að benda á hvað mikil mengun
væri óhjákvæmilega tengd starf
seminni. Við erum náttúrulega
í útf lutningi, og þá kom upp sú
hugmynd að reyna í það minnsta
að jafna út kolefnisfótsporið eftir
bestu getu,“ segir Sigtryggur Bald
ursson, tónlistarmaður og fram
kvæmdastjóri ÚTÓN.
Cheryl, sem verkefnastjóri hjá
ÚTÓN, ákvað sjálf að gera mælingu
á kolefnisspori skrifstofunnar.
„Við reiknuðum hve marga kíló
metra við höfum ferðast með flugi.
Við sjálf, starfsmennirnir, erum að
ferðast oft á tónlistartengdar ráð
stefnur. Við reiknuðum líka með
flugi fólks sem hefur komið hingað
á okkar vegum til að kynna sér
íslenska tónlist, til dæmis á Air
waves. Mér reiknaðist til að það
væru næstum 300.000 kílómetrar,
sem er rosalega mikið,“ segir Cheryl.
„Það kom sem sagt í ljós að þetta
var miklu meira en við gerðum
okkur grein fyrir. Þá kom þessi
hugmynd, að bjóða tónlistarfólki
sem er að ferðast mikið að koma
í öðruvísi ferðalag með okkur.
Ferðalag í Hekluskóga að gróður
setja tré til þess að hamla aðeins
gegn þessu,“ bætir Sigtryggur við.
Cheryl fór líka í það að rann
saka hvaða lausnir væru í boði
fyrir fyrirtæki eins og þeirra til að
leggja sitt af mörkum og leiðrétta
sín eigin fótspor. Hún hafði sam
band við umhverfisráðuneytið en
niðurstaðan úr því var að frekar
lítið væri í boði.
„Við vildum gera eitthvað til
að minnka okkar kolefnisspor og
okkur langar til að gera enn þá
meira. Það er nauðsynlegt fyrir
okkur öll að skoða þetta og við
ætlum að reyna að f ljúga minna
eftir bestu getu. Auðvitað er það
ekki algjörlega raunsætt að ætla
alveg að hætta f ljúga þar sem
ÚTÓN er útf lutningsskrifstofa. Ég
er ekki að segja að þetta sé nóg og
réttlæti allt, en þetta er allavega
skref í rétta átt.“ segir Cheryl.
„Ferðin á laugardaginn er nánast
sprungin því svo margir hafa skráð
komu sína. En við förum aftur
1. júní og vonumst til að sjá sem
f lesta þá,“ bætir Sigtryggur við að
lokum. steingerdur@frettabladid.is
ÚTÓN reynir að
jafna kolefnisporin
Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar hefur skipulagt tvær
gróðursetningarferðir til að kolefnisjafna þann fjölda flugferða
sem eru á þeirra vegum. Verkefnastýra ÚTÓN segir þetta
vissulega ekki vera nóg, en sé þó mikilvægt skref í rétta átt.
„Við vildum gera eitthvað til að minnka okkar kolefnisspor og okkur langar til að gera enn þá meira,“ segir Cheryl Ang,
verkefnastjóri ÚTÓN, sem er hér ásamt framkvæmdastjóranum, Sigtryggi Baldurssyni. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI
ÞESSI HUGMYND KOM
UPPHAFLEGA FRÁ
CHERYL SEM VINNUR HÉRNA
HJÁ ÚTÓN. HÚN ER NEMI Í
UMHVERFISFRÆÐI HJÁ HÁ-
SKÓLANUM OG VAR FYRST TIL
AÐ BENDA Á HVAÐ MIKIL
MENGUN VÆRI ÓHJÁKVÆMI-
LEGA TENGD STARFSEMINNI.
Sigtryggur Baldursson
9 . M A Í 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R42 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
0
9
-0
5
-2
0
1
9
0
7
:4
9
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
F
5
-A
F
B
C
2
2
F
5
-A
E
8
0
2
2
F
5
-A
D
4
4
2
2
F
5
-A
C
0
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
5
6
s
_
8
_
5
_
2
0
1
9
C
M
Y
K