Morgunblaðið - 08.01.2019, Síða 27

Morgunblaðið - 08.01.2019, Síða 27
20 árum, ásamt Árna heitnum Schev- ing og Þorgeiri Ástvaldssyni, diskinn Maður lifandi, til styrktar þroska- heftum í tilefni fjörutíu ára afmælis Styrktarfélags vangefinna. Hann hef- ur auk þess komið að ýmsum öðrum einstökum styrktarmálefnum í gegn- um tíðina. „Ég hef enn gaman af því að gleðja aðra og hefði aldrei getað séð um jólahátíðina nema með hjálp Bjarna Þórs Sigurðssonar sem hefur komið að undirbúningnum með mér síðustu fimm árin.“ André er staddur á Tenerife og börnin og tengdabörnin ætla að koma honum á óvart í tilefni dagsins. Fjölskylda André kvæntist 26.7. 1975 Emilíu Ásgeirsdóttur, f. 18.6. 1951, fyrrver- anda ritara hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Foreldrar hennar: Hjónin Ásgeir Þórarinsson, f. 4.9. 1924, d. 28.9. 1981, vörubílstjóri á Selfossi, og Margrét Karlsdóttir, f. 28.7. 1931, húsmóðir, bús. á Selfossi. Börn André og Emilíu eru 1) Íris Eva, f. 13.7. 1974, vinnur hjá Trygg- ingastofnun ríkisins, eiginmaður hennar er Bjarni Jónsson og sonur þeirra er André Rúnar. Börn Írisar af fyrra sambandi eru Emilía Ás- geirsdóttir og Ágústa Ýr Ásgeirs- dóttir; 2) Ásgeir, f. 7.6. 1976, fram- kvæmdastjóri hjá Bauhaus, unnusta hans er Hrefna Haraldsdóttir og börn hans eru Andrea Rakel og Benedikt Elí; 3) André, f. 12.5. 1987, stuðningsfulltrúi í Jöklaseli, sam- býliskona hans er Thelma Lind Ólafs- dóttir. Dóttir Andrés frá fyrra hjóna- bandi er Sigríður Andradóttir, f. 18.11. 1969, búsett í Garði, en eigin- maður hennar er Matthías Magnús- son og eru börn þeirra Magnús og Hulda. Systkini Andrés eru Jakob, f. 31.10. 1952, feldskeri í Svíþjóð; Sig- urður, f. 19.5. 1954, leigubílstjóri í Reykjavík; Júlíus Heiðar, f. 19.5. 1958, feldskeri í Reykjavík; Sigur- björn, f. 5.10. 1961, leigubílstjóri í Reykjavík; Jóhannes, f. 4.4. 1963, rekstrarstjóri í Reykjavík; Kristín, f. 11.11. 1968, verslunarmaður í Reykjavík. Foreldrar Andrés: Hjónin Sig- urður Bachmann Árnason, f. 29.9. 1928, d. 2.6. 1988, umsjónarmaður Sjómannaskólans í Reykjavík, og Hulda Valgerður Jakobsdóttir, f. 4.6. 1929, d. 23.3. 2013, húsmóðir. André Bachmann Jakob Alfreð Stefánsson innheimtumaður í Rvík Hulda Valgerður Jakobsdóttir húsfreyja í Rvík. Fósturforeldrar Valgerðar voru Hjálmar Diegó Jónsson og Halldóra Friðgerður Sigurðardóttir María Jóhannsdóttir húsfreyja á Galtará og Kleifastöðum Stefán Gíslason bóndi á Galtará og Kleifastöðum í Gufudalssveit Jóhanna Stefánsdóttir húsfr. í jarneyjum og Stykkishólmi B Fjóla Steinþórsdóttir húsfreyja í Rvík Ragnar S. Þorsteinsson verkefnastj. í mennta- og menningarmála- ráðuneytinu Friðrik Finnboga- son bóndi á Látrum í Aðalvík nnbogi Friðriksson jómaður í Keflavík Fi s jartan Finnbogason lögregluvarðstj. í Keflavík KMagnúsKjartansson hljómlistarmaður í Grímsnesi Aðalheiður Friðriksdóttir úsfreyja lengst af á Akureyrih Engilbert Jensen tónlistarmaður og fluguhnýtari í Rvík Úr frændgarði André Bachmann óranna Rósa Sigurðardóttir húsfreyja í Rvík ÞSigurbjörg Schram ristjánsdóttir húsfreyja í RvíkK Sigurður Ágúst Jensson frkvstj. í Flórída órunn Jónína Meyvantsdóttir húsfreyja í Rvík ÞMár Halldórsson fv. dreifingarstjóri DV Meyvant Sigurðsson bifreiðarstjóri á Seltjarnarnesi Sigurbjörg Sigurðardóttir húsfreyja í Guðnabæ og Rvík Sigurður Frímann Guðmundsson úvegsbóndi í Guðnabæ í Selvogi, Árn., síðar í Rvík, dóttursonur Vatnsenda-Rósu Kristín Sigurðardóttir húsfr. í Rvík Sigurður Bachmann umsjónarm. Sjómannaskólans í Rvík Árni Grímsson múrarameistari í Reykjavík Þorgerður Stefanía Bachmann húsfreyja í Rvík Grímur Ólafsson bakarameistari í Reykjavík Rakel Guðmundsdóttir hjú á Háreksstöðum í Hofteigssókn, fór til Vesturheims Guðlaug Kjartansdóttir verkakona á Ísafirði og síðar í Rvík Kjartan Finnbogason bóndi í Efri-Miðvík í Sléttuhreppi Söngvarinn André Bachmann. ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 2019 Bernharð Stefánsson fæddist 8.janúar 1889 á Þverá í Öxna-dal. Foreldrar hans voru hjónin Stefán Bergsson, f. 1854, d. 1938, bóndi þar, og Þorbjörg Frið- riksdóttir, f. 1856, d. 1934 húsmóðir. Bernharð stundaði nám í Gagn- fræðaskólanum á Akureyri 1904- 1906 og í Flensborgarskóla 1907- 1908 og lauk þaðan kennaraprófi. Bernharð var barnakennari í Skriðuhreppi 1908-1910 og í Öxnadal 1910-1923, bóndi á Þverá í Öxnadal 1917-1935 og útibússtjóri Búnaðar- banka Íslands á Akureyri 1930-1959. Hann var oddviti Öxnadalshrepps 1915-1928, sýslunefndarmaður 1922- 1928 og í stjórn Kaupfélags Eyfirð- inga 1921-1962. Hann var alþingis- maður Eyfirðinga fyrir Framsókn- arflokkinn 1924-1959, sat á 44 þingum alls. Hann var forseti efri deildar Alþingis 1947-1953 og 1956- 1959. Hann var fulltrúi í Norður- landaráði frá stofnun þess 1952- 1959. Hann átti sæti í milliþinga- nefnd um landbúnaðarmál 1927, milliþinganefnd um tekjuöflun bæj- ar- og sveitarfélaga 1936 og milli- þinganefnd um bankamál 1937. Bernharð var um langt skeið for- ustumaður í ungmennafélagi sveitar sinnar og gekk einnig á hönd sam- vinnuhreyfingunni í héraði sínu og var kosinn til trúnaðarstarfa á þeim vettvangi. Hann var formaður lestr- arfélags sveitar sinnar. Í minningarorðum á Alþingi um Bernharð segir: „Hann var traustur og vinsæll fulltrúi héraðs síns, en lagði einnig margt til annarra þjóð- mála. Í ræðustóli flutti hann mál sitt skorinort og skilmerkilega, rólega og rökfast, var drengilegur í mál- flutningi, en fastur fyrir og lét ógjarnan hlut sinn. Hann var vel rit- fær og langminnugur“ en hann samdi Endurminningar í tveimur bindum 1961 og 1964. Eiginkona Bernharðs var Hrefna Guðmundsdóttir, f. 1895, d. 1981 húsmóðir. Börn: Berghildur, f. 1917, d. 2008, Steingrímur, f. 1919, d. 2005, og Erla, f. 1927, lést sama ár. Bernharð lést 23. nóvember 1969. Merkir Íslendingar Bernharð Stefánsson 95 ára Ásthildur Magnúsdóttir 90 ára Haukur Hafliðason Jón Sigurður Eiríksson 85 ára Einar L. Benediktsson 80 ára Ásta Ólafsdóttir Lilja Þorleifsdóttir Sigurður Sigurðsson 75 ára Guðný Sigríður Þórðard. Helgi Sigurlásson Hrafn Steindórsson Jón Sævar Alfonsson Karítas Haraldsdóttir Othar Örn Petersen 70 ára Anita L. Þórarinsdóttir Anna María Jónsdóttir Benedikt Skarphéðinsson Björn Guðmundsson Ester Steindórsdóttir Eyþóra V. Kristjánsdóttir Geirþrúður Sigurðardóttir Helga Gylfadóttir Indriði Kristinsson Magnús Margeir Gíslason Magnús Sigurðsson Marín Pétursdóttir Peter Radovan Jan Vosicky Sigurður Styrmisson 60 ára Aivars Dudelis Anabela de G. R. Bentes Bertha Stefánsd. Richter Halldór Guðnason Helga Jónsdóttir Jerzy Bochniak Júlíus Pétur Ingólfsson Kristjana Harðardóttir Olga Magnúsdóttir Ólafur B. Guðmannsson Ólafur Rúnar Björnsson Steindór Rúnar Ágústsson Vilborg Jónsdóttir Zbigniew Jan Puchala Þorgrímur Þráinsson 50 ára Anna Snjólaug Eiríksdóttir Ástríður Vala Gunnarsdóttir Björn Leifur Þórisson Daníel Erlingsson David Paul Woolford Gunnar Svavar Friðriksson Ísleifur Árnason Maris Spruds Steinar Helgason Unnsteinn Alfonsson Valgeir Páll Guðmundsson Vilborg Þórarinsdóttir 40 ára Andri Lindberg Karvelsson Arnar Páll Unnarsson Bernharð Arnarson Grétar Páll B. Aasen Hrefna Dóra Jóhannesd. Jóhann Björn Skúlason J. Karl Sigursteinsson Katarzyna Tarach Kári Örn Úlfarsson Maria Kathleen M. Smith Oddur Hrannar Oddsson Wongjan Duangtapha 30 ára Árný Sandra Ólafsdóttir Ástgeir Rúnar Sigmarsson Eyrún Anna Stefánsdóttir Hossein Darvish Katerina Baumruk Kristján Einar Kristjánsson Maciej Seweryn Szmirski Pernille Lyager Möller Til hamingju með daginn 40 ára Árni er Húsvík- ingur en býr í Reykjavík og er sérfr. hjá fyrirtækja- ráðgjöf Arion banka. Maki: María Birgisdóttir, f. 1977, kennari í Laugarnes- skóla. Börn: Sunna Móey, f. 2002, Inga Dís, f. 2006, og Eldey Lilja, f. 2013. Foreldrar: Gísli Ásmunds- son, f. 1950, d. 2015, verkstj. í Eyjum, og Elín B. Hartmannsdóttir, f. 1955, hjúkrunarfr. á Húsavík Ásmundur Gíslason 30 ára Hrefna er Breið- hyltingur en býr á Sel- fossi. Hún starfar hjá Sjóvá og er sálfræði- menntuð frá Háskólanum í Reykjavík. Maki: Snorri Sveinsson, f. 1988, starfar hjá Iceland- air-hótelum. Systkini: Íris, f. 1978, og Eygló og Arna, f. 1981. Foreldrar: Erling Magn- ússon, f. 1959, lögfræð- ingur og Erla Birgisdóttir, f. 1960, bókari. Hrefna Hrund Erlingsdóttir 30 ára Laufey er fædd og uppalin í Reykjavík og er búsett þar. Hún er mennt- aður læknaritari og starf- ar á augnlæknastofunni Sjónvernd. Systkini: Karen Linda, f. 1975, og Einar Ágúst Ein- arsson, f. 1984. Foreldrar: Einar Sverrir Einarsson, f. 1944, d. 2009, athafnamaður, og Sigrún Theresa Einars- dóttir, f. 1951, bús. í Reykjavík. Laufey Bára Einarsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.