Morgunblaðið - 08.01.2019, Síða 34
Í dag er fæðingardagur
tónlistarmannsins Davids
Bowie. Hann fæddist í
Brixton 8. janúar 1947 og
hlaut nafnið David Robert
Jones. Árið 1966 breytti
hann nafninu í David Bow-
ie svo honum yrði ekki
ruglað saman við Davy
Jones, aðalsöngvara The
Monkees. Bowie er talinn
vera einn áhrifamesti tón-
listarmaður allra tíma en
ferill hans spannaði rúm-
lega 40 ár. Hann lést
tveimur dögum eftir 69
ára afmælisdaginn sinn en
banamein hans var krabbamein í lifur sem hann hafði bar-
ist við í átján mánuði.
Elvis Aron Presley fæddist í Tupelo í Mississippi-ríki í Banda-
ríkjunum 8. janúar árið 1935. Hann átti tvíburabróður sem
fæddist andvana og hlaut nafnið Jesse Garon. Þrettán ára
fluttist Elvis ásamt foreldrum sínum til Memphis þar sem
tónlistarferillinn hófst. Hann sló í gegn 21 árs gamall og varð
skjótt ein skærasta rokkstjarnan. Elvis var oft nefndur kon-
ungur rokksins en hann lést 16. ágúst 1977. Hann var einn af
áhrifamestu tónlistarmönnum 20. aldarinnar og nefndi t.a.m.
John Lennon að Bítlarnir hefðu aldrei orðið til ef ekki hefði
verið fyrir Elvis.
Konungur rokksins
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 2019
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa landsmenn
á fætur með gríni og
glensi alla virka morgna.
Sigríður Elva les traustar
fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja hlust-
endum K100 síðdegis alla
virka daga með góðri tón-
list, umræðum um mál-
efni líðandi stundar og
skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll
virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
20.00 Mannrækt
20.30 Eldhugar: Sería 2 Í
Eldhugum fara Pétur Ein-
arsson og viðmælendur
hans út á jaðar hreysti,
hreyfingar og áskorana lífs-
ins.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.50 Life in Pieces
14.15 Charmed
15.05 Ally McBeal
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Black-ish
20.10 Crazy Ex-Girlfriend
21.00 Code Black Drama-
tísk þáttaröð sem gerist á
bráðamóttöku sjúkrahúss í
Los Angeles, þar sem
læknar, hjúkrunarfræð-
ingar og læknanemar
leggja allt í sölurnar til að
bjarga mannslífum. Hver
sekúnda getur skipt sköp-
um í baráttu upp á líf og
dauða.
21.50 The Gifted
22.35 The Chi
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 NCIS
01.35 NCIS Los Angeles
02.20 Chicago Med
03.10 Bull
03.55 Elementary
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2011-2012 (e)
13.55 Úr Gullkistu RÚV:
Andraland (e)
14.25 Eldað með Ebbu (e)
14.50 Basl er búskapur
(Bonderøven) (e)
15.20 Innlit til arkitekta
(Arkitektens hjem) (e)
15.50 Ferðastiklur (e)
16.35 Menningin – sam-
antekt (e)
16.55 Íslendingar (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ofurmennaáskorunin
(Super Human Challenge)
18.29 Hönnunarstirnin (De-
signtalenterne II)
18.46 Hjá dýralækninum
(Vetz)
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós Frétta- og
mannlífsþáttur þar sem ít-
arlega er fjallað um það
sem efst er á baugi.
Stærstu fréttamál dagsins
eru krufin með viðmæl-
endum um land allt. Um-
sjónarmenn eru Einar Þor-
steinsson og Sigríður
Hagalín Björnsdóttir.
19.50 Menningin
20.05 UseLess (Sóun) Ís-
lensk heimildarmynd um
neyslu mannsins og hvers
vegna við hendum svona
miklu í ruslið.
21.00 Sætt og gott (Det
søde liv)
21.15 Tíundi áratugurinn
(The Nineties) Heimild-
arþættir um tíunda áratug-
inn í Bandaríkjunum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Kóðinn (The Code II)
Önnur þáttaröð þessara
áströlsku spennuþátta um
bræðurna Ned og Jesse
Banks. Bannað börnum.
23.20 Skarpsýn skötuhjú
(Partners in Crime) Bresk-
ur spennumyndaflokkur
byggður á sögum Agöthu
Christie. (e) Stranglega
bannað börnum.
00.15 Kastljós (e)
00.30 Menningin (e)
00.40 Dagskrárlok
20.00 Að norðan
20.30 Sjávarútvegur
Í þessum þáttum í
umsjón Karls Es-
kils Pálssonar er
fjallað um ýmsar
hliðar sjávarútvegs-
ins og rætt við
fjölda fólks sem
gjörþekkir íslensk-
an sjávarútveg.
21.00 Að norðan
21.30 Sjávarútvegur
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá kammertónleikum á Meck-
lenburg Vorpommern-tónlistarhá-
tíðinni í fyrrasumar. Sellóleikarinn
Daniel Müller-Schott, Nils Möke-
neyer víóluleikari og William Youn
píanóleikari flytja verk eftir Ludwig
van Beethoven, Robert Schumann,
Albert Dietrich og Johannes
Brahms. Umsjón: Arndís Björk Ás-
geirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Góði dátinn Svejk eftir
Jaroslav Hasek.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Ragnhildur Thorla-
cius. (Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Anna Marsibil Clausen. (Frá því
dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Janúarbyrjun. Og nú er kom-
ið að þeim árlega sið að
horfa á Matador í upphafi
árs. Hér er átt við dönsku
sjónvarpsþættina Matador
sem voru framleiddir af
danska ríkissjónvarpinu fyr-
ir um 40 árum, árin 1978-’82.
Þættirnir hafa verið sýnd-
ir nokkrum sinnum hér á
landi, líklega eru 3-4 ár síðan
síðast, en fyrir þá sem finnst
það ekki nægilegt er nauð-
synlegt að eiga þá í fórum
sínum og geta horft þegar
Matador-löngunin sækir að.
Sem gerist reglulega. Því
að stundum dugar ekkert
annað en Matador.
En hvað er svona frábært
við fjörutíu ára gamla
danska sjónvarpsþætti?
Stutta svarið er: Allt!
Í Matador er sögð saga
farandsölumannsins Mads
Andersen-Skjern sem kemur
í smábæinn Korsbæk þar
sem allt á sinn fasta sess,
mikil stéttaskipting og
nokkrar fjölskyldur eiga bæ-
inn. Hann sér að þarna eru
tækifæri fyrir útsjónarsamt
fólk, sest að í bænum og á því
tímabili sem þættirnir ger-
ast, 1929-’47, verða þar mikl-
ar breytingar sem haldast í
hendur við þær þjóðfélags-
breytingar sem urðu þá.
En það sem fær mig og
fleiri (ég er ekki ein um þetta
dálæti á þáttunum) til að
horfa aftur og aftur á Mata-
dor er að sagan sem þar er
sögð er algerlega frábær. En
vanvittig god historie!
Þegar ekkert dug-
ar nema Matador
Ljósvakinn
Anna Lilja Þórisdóttir
Skjáskot/dr.dk
Matador Meðal persóna þar
er fína Varnæs-fjölskyldan.
K100
Omega
05.00 Á göngu með
Jesú
06.00 Tónlist Kristi-
leg tónlist úr ýmsum
áttum.
06.30 Gömlu göt-
urnar Kennsla með
Kristni Eysteinssyni
07.00 Joyce Meyer
Einlægir vitnisburðir
úr hennar eigin lífi og
hreinskilin umfjöllun
um daglega göngu
hins kristna manns.
07.30 Benny Hinn
Brot frá samkomum,
fræðsla og gestir.
08.00 Omega Ís-
lenskt efni frá mynd-
veri Omega.
09.00 David Cho Dr.
David Cho prédikar í
ýmsum kirkjum.
09.30 Ísrael í dag
Ólafur Jóhannsson
fjallar um málefni
Ísraels.
10.30 Með kveðju frá
Kanada
11.30 La Luz (Ljósið)
Með Howard og Sue
King.
12.00 Billy Graham
Sýnt frá samkomum
Billy Grahams.
13.00 Joyce Meyer
Einlægir vitnisburðir
úr hennar eigin lífi og
hreinskilin umfjöllun
um daglega göngu
hins kristna manns.
13.30 The Way of the
Master
14.00 Í ljósinu
15.00 Jesús Kristur
er svarið
15.30 Time for Hope
16.00 Country Gosp-
el Time
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 In Search of
the Lords Way
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölv-
un eða tilviljun?
21.30 Tónlist
22.30 Áhrifaríkt líf
24.00 Joyce Meyer
00.30 Tónlist
01.00 The Way of the
Master Tónastöðin • Skipholti 50d • Reykjavík • sími 552 1185 • www.tonastodin.is
Láttu drauminn rætast.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Fæðingardagur Bowie
Bowie hefði fagnað
72 ára afmæli í dag.
Elvis hefði orðið
84 ára í dag.