Morgunblaðið - 19.02.2019, Síða 1

Morgunblaðið - 19.02.2019, Síða 1
Þ R I Ð J U D A G U R 1 9. F E B R Ú A R 2 0 1 9 Stofnað 1913  42. tölublað  107. árgangur  MINN STYRKUR OG ÁHUGI LIGGUR Í KLASSÍKINNI GÆTA ÞARF AÐ HEILL BARNANNA SKILNAÐIR 12 BÍLARBRYNHILDUR LEIKSTÝRIR 30  Rekstraraðilar bílaleigu sem keypti minnst níu jeppa af bílaleig- unni Procar árið 2017 ætla að skoða réttarstöðu sína. Þeir segjast vera slegnir yfir þeim tíðindum að búið sé að eiga við kílómetrastöðu bíla sem skráðir eru í þeirra eigu. Höfðu mælar tveggja bílanna verið „skrúfaðir niður“ um u.þ.b. 105.000 km hvor, úr um 170.000 km niður í um 65.000 km. »10 Svik Öll spjót beinast nú að Procar. Létu yfir 100.000 km akstur hverfa ALLT SEM PRÝÐA MÁ EINN BÍL Fallist hefur verið á sjónarmið Minjastofnunar Íslands um verndun Víkurgarðs í miðbæ Reykjavíkur og hefur stofnunin því dregið til baka friðlýsingartillögu sína um stækkun friðlýsts svæðis. Kemur þetta fram í tilkynningu sem mennta- og menningarmálaráðuneytið sendi frá sér seint í gærkvöldi. „Ég lít svo á að þessi lausn sé sigur fyrir söguna – fyrir sögu Vík- urgarðs sem mun öðlast verðugan sess og fyrir okkur sem þjóð sem vill þekkja uppruna sinn,“ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, um niðurstöðu deilunnar. og horfið frá því og því er ekki fylgt eftir með friðlýsingunni. Svo ég tel að það sé slæm niðurstaða,“ segir hann. Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri Lindarvatns, segir að- alatriðið að byggingaráform raskist ekki frekar. Þá vonast Lind- arvatn til þess að fyrirhuguð hugmyndasamkeppni um Víkurgarð verði til þess að gera hann aðlaðandi og vistlegan stað í hjarta Reykjavíkur, öllum borgarbúum og gestum þeirra til heilla. Félagið Lindarvatn, sem vinnur að hótelframkvæmdinni, lagði fram tillögu um að færa hótelinngang nær Aðalstræti. Segir Minja- stofnun þar með búið að ná fram þeim markmiðum sem stofnunin lagði upp með í sinni síðari friðlýsingartillögu, sem meðal annars felast í því „að Víkurgarður fái þann virðingarsess sem honum ber sem einn merkasti minjastaður þjóðarinnar“. Helgi Þorláksson, sagnfræðingur og félagi í hópnum Vinum Vík- urgarðs, segir niðurstöðuna í málinu slæma. „Ég tel að hún sé bara slæm. Það var lýst yfir skyndifriðun austurhluta Víkurkirkjugarðs Fallist á sjónarmið um verndun Morgunblaðið/Hallur Már Víkurgarður Einhugur er sagður vera um það hjá Minjastofnun Íslands, Lindarvatni, Reykjavíkurborg og mennta- og menningarmálaráðuneyti að marka Víkurgarði meiri virðingarsess.  Tillaga um stækkun á friðlýsingarsvæði Víkurgarðs dregin til baka  Inngangur hótelsins færður MMunu færa inngang hótelsins »2  Leigufélagið Heimavellir hyggst hefja sölu nýrra íbúða á Hlíðarenda í mars. Íbúðirnar verða á svo- nefndum E-reit en alls verða 178 íbúðir á reitnum fullbyggðum. Heimavellir eiga 164 íbúðanna en Frostaskjól ehf. 14 íbúðir. Guðbrandur Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Heimavalla, segir um 75 íbúðir af 164 í eigu félagsins á E-reit koma til afhendingar í sumar. Heimavellir hyggist selja ríflega 50 af þessum 164 íbúðum. Fjöldi seldra íbúða á reitnum muni mögu- lega breytast á næstunni. Hinar íbúðirnar fari í útleigu. Guðbrandur segir íbúðirnar sem fara í sölu munu verða á betra verði en gengur og gerist um nýjar íbúðir miðsvæðis í Reykjavík. Þær verði allar með bílastæði í kjallara. »6 Heimavellir selja íbúðir á Hlíðarenda Tvísýnt um lausn Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Forystumenn innan Alþýðusam- bandsins eiga von á því að ríkis- stjórnin kynni þeim í dag hvaða skattabreytingum stjórnvöld eru reiðubúin að beita sér fyrir til að greiða fyrir lausn yfirstandandi kjaraviðræðna. Staðan er mjög tvísýn. Samkvæmt heimildum innan verkalýðshreyfing- arinnar er talið að umtalsverð lækk- un skattbyrði tekjulágra launþega með nýju lágtekjuskattsþrepi og krónutöluhækkun af hálfu atvinnu- rekenda, til viðbótar við tilboðið sem lagt var fram á dögunum, gæti lagt grunn að samkomulagi um endur- nýjun kjarasamninga. Ef útspil stjórnvalda dugar hins vegar ekki til mun kjaradeilan harðna. Meta síðdegis hvort eigi að vísa Næsti sáttafundur er boðaður á fimmtudaginn og þá mun ráðast hvort útspil stjórnvalda greiðir fyrir áframhaldandi viðræðum eða hvort þeim verður þá slitið og verkalýðs- félögin fjögur, sem vísuðu deilunni til ríkissáttasemjara fyrir tveimur mánuðum, hefja undirbúning að boð- un verkfalla. Viðræðunefnd Starfsgreinasam- bandsins metur á fundi síðdegis í dag hvort vísa eigi deilu 16 aðildarfélaga til sáttameðferðar. omfr@mbl.is »4 Morgunblaðið/Eggert Við störf Skattalækkun og viðbót við launatilboð gætu leyst deiluna.  Búast við skattatillögum í dag sem greiði úr viðræðunum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.