Morgunblaðið - 26.02.2019, Page 3

Morgunblaðið - 26.02.2019, Page 3
Í gegnum upp- og niðursveiflur síðustu 40 árin hefur Frjálsi lífeyris- sjóðurinn barist fyrir valfrelsi, gætt hagsmuna sjóðfélaga og sinnt sínu hlutverki – að ávaxta lífeyrissparnað sjóðfélaga. Frjálsi er góður kostur fyrir bæði skyldu- og viðbótarsparnað og hentar þeim sem vilja að lífeyrissparnaðurinn sinn erfist. Frjálsi býður upp á fjórar ólíkar fjárfestingarleiðir fyrir séreignar- sparnað sem sjóðfélagar geta valið um. 4,4% Frjálsi 1 Frjálsi 2 6,4% 0% 2% 4% 6% 8% 5,9% 6,1% Frjálsi 3 7,1% 5,3% Frjálsi áhætta 4,3% 6,3% 1 árs nafnávöxtun* 5 ára nafnávöxtun* *Á ársgrundvelli m.v. 31.12.2018 Verið velkomin á fræðslufund um fjárfestingarleiðir og ávöxtun Frjálsa þann 28. febrúar kl. 17.30. Fundurinn verður haldinn í Arion banka, Borgartúni 19. Skráning á frjalsi.is Upplýsingar um skiptingu skyldusparnaðar í samtryggingu og erfanlega séreign er að finna á frjalsi.is. Hafa ber í huga að ávöxtun sjóðsins í fortíð tryggir ekki framtíðarárangur. Nánari upplýsingar um sjóðinn og fjárfestingarstefnu hans má finna á www.frjalsi.is. Investment & Pensions Europe (IPE) er evrópskt fagtímarit um lífeyrismál. Nánar má kynna sér árlega samkeppni IPE á IPE.com/awards. Stöðugt á réttri leið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.