Morgunblaðið - 26.02.2019, Page 32

Morgunblaðið - 26.02.2019, Page 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 2019 Fátt ristir eins djúpt ogskoðunarferð með leið-sögumanni um Ausch-witz-útrýmingarbúðirnar í Póllandi. Viðbjóðurinn sem átti sér þar stað gleymist ekki eftir slíka heimsókn og á heldur ekki að gleymast. Bókin Húðflúrarinn í Auschwitz er mikilvæg í þeirri viðleitni að grimmdarverkum þýskra nasista verði ekki sópað undir teppið. Þegar Lale frá Slóvakíu var 87 ára á hjúkrunarheimili í Ástralíu varð hann á vegi Heather Morris. Það tók hana þrjú ár að skrásetja sögu hans og í eftirmála segir hún að endurminningar hans hafi verið nákvæmar. Hann lýsir dvölinni í út- rýmingarbúðunum, fyrstu ástinni og hvernig þau Gita lifðu af hörm- ungarnar. Hryllileg og átakanleg saga en um leið frásögn um drauma og þrár, ást og bjartsýni. Lale upplifir ýmislegt frá því hann heldur að heiman út í óviss- una, 24 ára í pressuðum jakkafötum og hreinni, hvítri skyrtu með bindi, og þar til hann um þremur árum síðar vinnur fyrir Rússa, klæddur spariklæðnaði með öllum nauðsyn- legum fylgihlutum. Í fyrra tilvikinu veit hann ekki hvert leið liggur en í því síðara er hann með allt á hreinu. Þrátt fyrir hryllinginn er það bjartsýnin sem heldur Lale gang- andi og hún smitar út frá sér. Hann vill allt fyrir alla gera og góðsemi hans kemur sér vel. Hann á í raun ekki að sleppa lifandi frekar en nokkur á afturkvæmt úr víti, en vilj- inn er sterkur auk þess sem ætla má að verndarengill vaki yfir honum. Bókin Húðflúrarinn í Auschwitz er sem upprifjun á heimsókn í útrýmingarbúðirnar. Vel uppbyggð saga, spennandi og hittir svo sannarlega í mark. Höfundurinn „Vel uppbyggð saga, spennandi og hittir svo sannarlega í mark,“ skrifar rýnir um Húðflúrarann í Auschwitz eftir Heather Morris. Fangabúðir færi- bönd dauðans Skáldsaga Húðflúrarinn í Auschwitz bbbbm Eftir Heather Morris. Ólöf Pétursdóttir þýddi. JPV útgáfa 2019. Kilja. 298 bls. STEINÞÓR GUÐBJARTSSON BÆKUR Enn haggast Legó-myndin 2, The Lego Movie 2; The Second Part ekki úr fyrsta sæti bíólistans. Um 3.200 manns sáu myndina um helgina en 4.800 sáu hana helgina á undan. Í heild skilaði myndin um 3,5 milljónum í miðasölutekjur en rúmlega 5,2 milljónum helgina á undan. Tæplega 1.800 manns sáu Alita: Battle Angel, sem áfram vermir annað sæti listans, en voru rúmlega 3.200 helgina á undan. Ný á listanum er kvikmyndin What Men Want og sáu hana næstum 1.200 manns, sem þýddi samtals tæplega 1,7 milljónir í kassann. Green Book, sem valin var besta myndin á Óskarsverðlaunahátíð- inni, hrapaði úr fimmta sæti í það níunda þessa sjöundu sýningar- helgi. Alls sáu myndina 424 um helgina. The Lego Movie 2: The Second Part 1 3 Alita: Battle Angel (2019) 2 2 What Men Want Ný Ný Fighting with My Family Ný Ný Instant Family 4 5 Cold Pursuit 3 3 Ótrúleg saga um risastóra peru 6 6 Kobiety Mafii 2 (Women of Mafia 2) Ný Ný Green Book 5 7 Bohemian Rhapsody 16 17 Bíólistinn 22.–24. febrúar 2019 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Bíóaðsókn helgarinnar Græna bókin úr 5. sæti í 9. Hvað vilja karlar? Í What Men Want getur kona lesið hugsanir karla. Women of Mafia 2 Bíó Paradís 19.40 Shoplifters Morgunblaðið bbbbb Metacritic 93/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 20.00 Heavy Trip Metacritic 72/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 22.20 Kalt stríð Metacritic 90/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 22.20 Transit Metacritic 77/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 17.40 Free Solo Metacritic 83/100 IMDb 8,8/10 Bíó Paradís 20.00 Roma Morgunblaðið bbbbb Metacritic 95/100 IMDb 8,6/10 Bíó Paradís 17.30 What Men Want 12 Metacritic 49/100 IMDb 4,2/10 Sambíóin Álfabakka 16.30 (VIP), 16.50, 19.10 (VIP), 19.50, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 21.45 Sambíóin Akureyri 19.40, 22.00 Sambíóin Keflavík 19.50, 22.10 Stan and Ollie Myndin er bönnuð börnum innan 9 ára. Metacritic 75/100 IMDb 7,6/10 Háskólabíó 18.20, 21.00 Tryggð Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 20.40 Bíó Paradís 22.10 Arctic 12 Metacritic 71/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Akureyri 22.10 The Mule 12 Metacritic 58/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 19.20, 22.20 Vice Laugarásbíó 18.00, 21.00 The Wife Metacritic 77/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Kringlunni 16.50, 19.00 Instant Family Metacritic 57/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 19.50 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Að synda eða sökkva Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,2/10 Háskólabíó 18.10 The Favourite 12 Ath. Íslenskur texti. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 18.00 Cold Pursuit 16 Metacritic 66/100 IMDb 6,9/10 Smárabíó 19.50, 22.30 Borgarbíó Akureyri 22.00 Green Book 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 70/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.40 Sambíóin Kringlunni 16.10, 19.00, 21.45 Glass 16 Metacritic 41/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Egilshöll 22.10 Aquaman 12 Metacritic 53/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 22.00 Bohemian Rhapsody 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 49/100 IMDb 8,4/10 Háskólabíó 20.30 A Star Is Born 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Kringlunni 19.00, 21.10 Sambíóin Akureyri 19.20 Sambíóin Keflavík 19.30 The Lego Movie 2 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 64/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 15.30, 18.00 Sambíóin Álfabakka 17.00, 17.30 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 16.40 Sambíóin Akureyri 17.10, 17.20 Sambíóin Keflavík 17.10, 17.30 Spider-Man: Into the Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm Metacritic 87/100 IMDb 8,8/10 Laugarásbíó 15.30 Smárabíó 15.00, 17.10 Mary Poppins Returns 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 66/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Ótrúleg saga um risastóra peru IMDb 6,2/10 Smárabíó 15.10 Borgarbíó Akureyri 17.30 Ralf rústar internetinu Metacritic 71/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.20 Ung kona sem man ekkert úr fortíðinni af- hjúpar ótrúleg örlög í bíómyndinni um Alita. Metacritic 54/100 IMDb 7,6/10 Laugarásbíó 15.30, 21.00 Sambíóin Álfabakka 19.20, 21.50, 22.00 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 22.10 Smárabíó 16.00 (LÚX), 16.40, 19.00 (LÚX), 19.30, 21.50 (LÚX), 22.20 Borgarbíó Akureyri 19.30 Alita: Battle Angel 12 Fighting with My Family 12 Fyrrverandi fjölbragðaglímu- kappi og fjölskylda hans halda sýningar hingað og þangað um Bandaríkin, á meðan börnin dreymir um að ganga til liðs við World Wrestling Entertainment. Metacritic 70/100 IMDb 7,8/10 Smárabíó 17.20, 19.50, 22.20 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 19.30, 21.50 Vesalings elskendur Bræðurnir Óskar og Maggi eru báðir rólegir í tíðinni, en eiga erfitt með náin sambönd, en þeir fást við þetta vandamál hvor á sinn hátt. Óskar reynir að forðast tilfinningaleg tengsl, en Maggi fer í hvert sambandið á fætur öðru Morgunblaðið bbbnn IMDb 7,8/10 Smárabíó 17.35, 19.50, 22.10 Háskólabíó 18.30, 20.50 Borgarbíó Akureyri 17.30 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.