Morgunblaðið - 02.03.2019, Page 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MARS 2019
Sýning myndlistarkonunnar Kathy
Clark, & Again It Descends to the
Earth, verður opnuð í Studio Sol í
dag, laugardag, kl. 17 til 20. Stud-
io Sol er að Vagnhöfða 19, 2. hæð
og verður sýningin síðan opin til
13. apríl eftir samkomulagi.
Kathy Clark hefur sett upp
margmiðlunarinnsetningu í rýminu
sem jafnframt er heimili sýningar-
stjórans Dariu Andrews. Í skúlp-
túrum, vaxmyndum, hljóð- og inn-
setningarverkum túlkar Kathy
óskýrða þætti í fornum menningar-
heimum og goðsögnum, og endur-
nýjar jafnframt, eins og segir í til-
kynningu, tengingar við kvenlegt
landslag.
Kathy Clark er af bandarísku
bergi brotin en býr og starfar í
Reykjavík. Árið 2013 stofnaði hún
Veður og vind-gluggagalleríið við
Hverfisgötu og rekur það samhliða
sköpun eigin myndverka.
Listakonan Kathy Clark sýnir ný verk.
Kathy Clark sýnir verk sín í Studio Sol
Tíbrár-tónleikaröðin býður upp á
einstaka tónleika kl. 20 á morgun,
sunnudag, í Salnum í Kópavogi.
Tónleikarnir eru einstakir að því
leyti að á sviðinu verða tvær hörpur
með 94 strengjum og tveimur pe-
dölum auk tveggja hörpuleikara.
Elísabet Waage og Katie Buckley
flytja ólíkar tónsmíðar sem sýna
mismunandi möguleika hörpunnar;
eða öllu heldur möguleikana þegar
tvær hörpur leika saman.
Á efnisskránni eru fjölbreytt
verk frá 18. öld til þessa dags: Ball-
ett úr Orfeo eftir Gluck, Pentacle
Suite eftir Salzedo, Cambria eftir
Thomas og Parvis eftir Andrés.
Auk þess frumflytja þær Elísabet
og Katie nýtt verk, Þrjár etýður
ásamt bakþanka fyrir tvær hörpur,
eftir Kolbein Bjarnason.
Harpan er oft kölluð engla-
hljóðfæri. En hún á sér fleiri hliðar
sem eru hvorki blíðar né englaleg-
ar, heldur jafnvel grófar og ljótar.
Skyldu gestir Salarins kynnast
þeim hliðum hörpunnar á þessum
tónleikum?
Harpa í tvívídd í Tíbrár-tónleikaröðinni
Hörpuleikarar Elísabet og Katie Buckley.
Women of Mafia 2
Bíó Paradís 17.20
Free Solo
Metacritic 83/100
IMDb 8,8/10
Bíó Paradís 20.00
Arctic 12
Metacritic 71/100
IMDb 7,3/10
Bíó Paradís 22.00
Burning
Metacritic 90/100
IMDb 7,6/10
Bíó Paradís 21.40
El Angel
Metacritic 61/100
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 20.00
Girl
Metacritic 77/100
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 19.30
Leto
Metacritic 69/100
IMDb 7,5/10
Bíó Paradís 17.00
The Raft
IMDb 6,8/10
Bíó Paradís 18.00
Serenity 16
Metacritic 38/100
IMDb 5,2/10
Sambíóin Álfabakka 12.50
(VIP), 15.00 (VIP), 17.10
(VIP), 19.30 (VIP), 20.00,
21.50 (VIP), 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 19.40,
22.00
Sambíóin Keflavík 19.50,
22.20
Alita: Battle Angel 12
Metacritic 54/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.40
Smárabíó 19.10 (LÚX),
19.40, 22.00 (LÚX), 22.20
Borgarbíó Akureyri 21.50
Stan and Ollie
Metacritic 75/100
IMDb 7,6/10
Háskólabíó 18.10
Vesalings
elskendur Morgunblaðið bbbnn
IMDb 7,8/10
Smárabíó 20.00, 22.20
Tryggð Morgunblaðið bbbbn
Háskólabíó 18.20
The Mule 12
Metacritic 58/100
IMDb 7,2/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Vice Laugarásbíó 18.30, 21.00
La Fille du Régiment
Sambíóin Kringlunni 17.55
Green Book 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 70/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Egilshöll 17.20
Sambíóin Kringlunni 16.10,
19.00, 21.15, 21.45
Að synda eða
sökkva Morgunblaðið bbbmn
IMDb 7,2/10
Háskólabíó 15.40, 20.40
The Favourite 12
Ath. Íslenskur texti.
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 90/100
IMDb 7,9/10
Háskólabíó 15.30, 20.30
The Wife Metacritic 77/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Kringlunni 16.40,
19.00
Instant Family
Metacritic 57/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 17.20,
19.50
Sambíóin Egilshöll 15.00,
17.30, 20.00, 22.30
Glass 16
Sambíóin Álfabakka 22.20
Cold Pursuit 16
Metacritic 66/100
IMDb 6,9/10
Smárabíó 19.50, 22.30
Borgarbíó Akureyri 21.40
Bohemian
Rhapsody 12
Morgunblaðið bbbbn
Háskólabíó 20.40
A Star Is Born 12
Morgunblaðið bbbbm
Sambíóin Álfabakka 20.50
Sambíóin Kringlunni 21.10
The Lego Movie 2
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 64/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 12.50,
13.00, 15.10, 15.20, 17.30,
20.00
Sambíóin Egilshöll 13.00,
14.00, 15.20
Sambíóin Kringlunni 13.50
Sambíóin Akureyri 14.00,
15.00, 16.20, 17.20, 19.20
Spider-Man: Into the
Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 87/100
IMDb 8,8/10
Smárabíó 13.10 (LÚX),
14.00, 15.10, 16.10 (LÚX),
17.00
Háskólabíó 15.30, 18.00
Mary Poppins
Returns 12
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 66/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 18.00
Sambíóin Kringlunni 14.00
Ótrúleg saga um
risastóra peru IMDb 6,2/10
Smárabíó 13.10, 15.00,
17.50
Ralf rústar
internetinu Metacritic 71/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 13.00,
15.30
Á sama tíma og draumur Hiccup um að búa til
friðsælt fyrirmyndarríki dreka er að verða að
veruleika, þá hrekja ástarmál Toothless Night
Fury í burtu.
Laugarásbíó 13.40, 13.45, 15.50, 16.00,
18.00, 18.15, 20.15, 22.30
Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20, 17.40
Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.20, 17.40
Smárabíó 13.00, 15.30, 17.00
Háskólabíó 15.40, 18.20, 20.20
Borgarbíó Akureyri 12.30, 17.20, 15.00, 19.30
Að temja drekann sinn 3 Fighting with My Family 12
Fyrrverandi fjölbragðaglímukappi og fjölskylda hans halda
sýningar hingað og þangað um Bandaríkin, á meðan
börnin dreymir um að
ganga til liðs við World
Wrestling Entertainment.
Metacritic 70/100
IMDb 7,8/10
Laugarásbíó 21.00
Sambíóin Keflavík 20.30
Smárabíó 19.30, 22.00
Borgarbíó Akureyri
19.30
What Men Want 12
Kona ein grípur til sinna ráða
þegar gengið er freklega
framhjá henni á karllæga vinnu-
staðnum þar sem hún starfar.
Metacritic 49/100
IMDb 4,2/10
Sambíóin Álfabakka 14.50,
17.40, 19.50, 22.20
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.30
Sambíóin Akureyri 22.10
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Rita Marcotulli
8. mars
jazz í Salnum
44 17 500Salurinn.is
Nú finnur
þú það sem
þú leitar að
á FINNA.is