Morgunblaðið - 12.03.2019, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MARS 2019
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á
hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist
og spjallar um allt og
ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síð-
degis alla virka daga með góðri tónlist, um-
ræðum um málefni líðandi stundar og
skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á
heila tímanum, alla virka daga.
„Stemningin í húsinu var einstök og sjaldan eða
aldrei hefur Konukvöld gengið jafn vel og áfalla-
laust fyrir sig. Verslanir voru með frábær tilboð í
gangi af nýjum vörum og dekruðu við gesti og
gangandi auk þess sem hinir ýmsu aðilar voru á
göngugötunni að kynna hið nýjasta í tísku, snyrti-
vörum, gáfu smakk og drykki. Þessi blanda er svo
fullkomnuð með frábærum skemmtiatriðum á svið-
inu og náði stemningin hámarki þegar Páll Óskar
steig á stokk með sínum persónutöfrum og hæfi-
leikum“ sagði Tinna Jóhannsdóttir, markaðsstjóri
Smáralindar. Nánari umfjöllun og myndir á k100.is.
Stemningin einstök
20.00 Mannrækt Guðni
Gunnarsson, mannrækt-
arfrömuður, fer með okkur
sjö skref til farsældar.
20.30 Lífið er lag Lífið er
lag er þáttur um málefni
fólks á besta aldri sem lifir
áskoranir og tækifæri efri
áranna. Umsjón: Sigurður
K. Kolbeinsson.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi 21 er nýr og
kröftugur klukkustunda-
langur frétta og umræðu-
þáttur á Hringbraut í um-
sjón Lindu Blöndal,
Sigmundar Ernis Rúnars-
sonar, Margrétar Mar-
teinsdóttur og Þórðar
Snæs Júlíussonar ritstjóra
Kjarnans. Auk þeirra færir
Snædís Snorradóttir okkur
fréttir úr ólíkum kimum
samfélagsins. Í 21 koma
viðmælendur víða að og þar
verða sagðar sögur og
fréttir dagsins í dag kryfj-
aðar.
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
09.30 The Late Late Show
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.45 Life in Pieces
14.10 Survivor
14.55 Ally McBeal
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Bráðskemmtilegur spjall-
þáttur þar sem Jimmy
Fallon fer á kostum og tek-
ur á móti góðum gestum.
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Crazy Ex-Girlfriend
Skemmtileg og óvenjuleg
þáttaröð þar sem söngur
kemur mikið við sögu. Ung
kona leggur allt í sölurnar í
leit að stóru ástinni og
brestur í söng þegar
draumórarnir taka völdin.
Hún eltir gamlan kærasta
til smábæjar í Kaliforníu en
eina vandamálið er að hann
er lofaður annarri stúlku.
20.30 Lifum lengur
21.05 FBI
21.55 The Gifted
22.40 Salvation
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.10 The Late Late Show
with James Corden
00.55 NCIS
01.40 NCIS: New Orleans
02.25 New Amsterdam
03.10 Bull Dr. Jason Bull
rekur ráðgjafafyrirtæki
sem sérhæfir sig í að ráða
til sín sérfræðinga í hinum
ýmsu málaflokkum til að
hjálpa skjólstæðingum sín-
um sem verið er að sækja
til saka. Þættirnir eru að
hluta til innblásnir af ferli
hins magnaða Dr. Phil
McGraw.
03.55 Taken
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
13.00 Útsvar (e)
14.05 Andraland II (e)
14.40 Íslenskur matur (e)
15.15 Basl er búskapur
(Bonderøven) (e)
15.45 Ferðastiklur (e)
16.25 Menningin – sam-
antekt (e)
16.55 Íslendingar (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargardýr (Deadly
Nightmares of Nature)
18.29 Hönnunarstirnin (De-
signtalenterne II)
18.46 Hjá dýralækninum
(Vetz)
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Kveikur Vikulegur
fréttaskýringaþáttur sem
tekur á málum bæði innan
lands og utan.
20.35 Matur: Gómsæt vís-
indi (Food: Delicious
Science) Heimildarþáttaröð
í þremur hlutum frá BBC
þar sem Michael Mosley og
grasafræðingurinn James
Wong rannsaka eðlis-, efna-
og líffræði hvers matarbita.
21.30 Trúður (Klovn VII)
Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Bjargið mér (Save
Me) Bresk spennuþáttaröð
frá höfundum þáttanna
Skylduverk, eða Line of
Duty. Þegar Nelly kemst að
því að þrettán ára dóttir
hans, sem hann hefur ekki
hitt í fjölda ára, hefur horfið
á dularfullan hátt einsetur
hann sér að finna hana,
sama hvað það kostar.
Stranglega bannað börn-
um.
23.10 Þjóðargersemi (Nat-
ional Treasure) Bresk leikin
þáttaröð í fjórum hlutum
um skemmtikraft sem er
ákærður fyrir kynferðisof-
beldi. Aðalhlutverk: Robbie
Coltrane, Julie Walters og
Andrea Riseborough. (e)
Bannað börnum.
24.00 Kastljós (e)
00.15 Menningin (e)
00.25 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Kalli á þakinu
07.45 Friends
08.05 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Suits
10.20 Jamie’s Super Food
11.05 Veep
11.35 Í eldhúsinu hennar
Evu Glæsilegir mat-
reiðsluþættir.
12.00 Um land allt
12.35 Nágrannar
13.00 The X-Factor UK
14.30 The X-Factor UK
15.55 The Goldbergs
16.15 The Bold Type
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 The Goldbergs
19.50 Lego Masters
20.40 Catastrophe Fjórða
þáttaröðin um hinn amer-
íska Rob og hina írsku Shar-
on sem hófu kynni sín á
skemmtistað í London. Upp
frá því réðust örlög þeirra.
21.05 The Enemy Within
21.50 Strike Back
22.40 Last Week Tonight
with John Oliver
23.10 Grey’s Anatomy
23.55 Suits
00.40 Lovleg
01.00 NCIS
01.40 Broadchurch
02.25 Broadchurch
03.15 Broadchurch
04.05 Six
04.50 Six
05.30 Friends
12.20 Collateral Beauty
14.00 Fly Away Home
15.45 Step
17.10 Collateral Beauty
18.50 Fly Away Home
20.35 Step
22.00 Dragonheart 3: The
Sorcerer’s Curse
23.40 Cymbeline
01.20 Silence
04.00 Dragonheart 3: The
Sorcerer’s Curse
07.00 Barnaefni
16.55 K3
17.00 Strumparnir
17.25 Ævintýraferðin
17.37 Mæja býfluga
17.48 Nilli Hólmgeirsson
18.00 Stóri og Litli
18.12 Zigby
18.23 Dagur Diðrik
18.45 Víkingurinn Viggó
19.00 Elías
08.05 Dep. Alaves – Eibar
09.45 Real V. – Real M.
11.25 Barcel. – Rayo V.
13.05 Spænsku mörkin
13.35 Roma – Empoli
15.15 Ítölsku mörkin
15.45 Stjarnan – Grindavík
17.25 Domino’s karfa
19.05 Meistaradeild Evr-
ópu
19.30 Meistaradeildin –
upphitun 2019
19.50 M. City – Schalke
22.00 Meistaradeild-
armörkin
22.30 Juventus – Atl. M.
00.20 ÍBV – Stjarnan
07.15 Huddersfield – Bo-
urnemouth
08.55 Leicester – Fulham
10.35 Cardiff – West Ham
12.15 Southampton –
Tottenham
13.55 WBA – Ips. Town
15.35 Newcastle – Ever-
ton
17.15 Crystal Palace –
Brighton
18.55 Premier League Re-
view 2018/2019
19.50 Juventus – Atl. M.
22.00 Sassuolo – Napoli
23.40 M. City – Schalke
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá einleikstónleikum píanó-
leikarans Danills Trifonovs á Ver-
bier-tónlistarhátíðinni í Sviss. Á
efnisskrá eru verk eftir Federico
Mompou, Robert Schumann, Edv-
ard Grieg, Samuel Barber, Pjotr
Tsjajkofskíj, Sergej Rakhmanínov
og Fréderic Chopin. Umsjón: Arn-
dís Björk Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar
Hansson. (Frá því í morgun)
21.30 Kvöldsagan: Plágan eftir Al-
bert Camus. Jón Óskar les þýðingu
sína. (Áður á dagskrá 1995)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar. Pétur Gunn-
arsson les. (Áður á dagskrá 2004)
22.15 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Ragnhildur Thorla-
cius. (Frá því í morgun)
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Óskaplega sem mér finnst
þeir temmilegir bresku
þættirnir um hann séra
Brown sem sýndir eru á
RÚV. Þeir eru ekki of lang-
ir, ekki of flóknir, ekki með
of miklu ofbeldi, alveg mátu-
lega fyndnir og geta hrein-
lega bætt gramt geð, ef því
er að skipta. Og fjöl-
skylduvænir eru þeir, fyrir
þá sem hafa húmor fyrir
svona krúttlegu gamaldags
sjónvarpsefni. Það er eins og
að hitta gamla vini þegar
þau fara af stað, sérann á
hjólinu, vinkonur hans tvær
og glaumgosinn ungi. Og
ævinlega verður einhver
glæpur á vegi þessa kvart-
etts, og sérann er lunkinn
við að leysa gátuna, þótt
ekki sé lausnin alltaf fyrir-
sjáanleg. Ég velti fyrir mér
hvaða brögðum leikarinn
sem fer með hlutverk
klerksins, Mark Williams, og
ku einnig leikstýra þátt-
unum, hafi beitt fólkið á
BBC til að fá samþykki fyrir
því að framleiða glæpaþætti
í léttum dúr, um kaþólskan
prest frá fyrri tíð sem finnst
gott að drekka góð vín, er
forvitinn og klókur, og
skiptir sér sífellt af störfum
lögreglunnar. Einhver hefur
sannfæringarkrafturinn ver-
ið. Eina sem truflar mig er
hversu smámæltur sá
hempuklæddi er, en ég fyrir-
gef honum það, því hann er
vænsti karl og besta skinn.
Hvernig gat hann
sannfært þau?
Ljósvakinn
Kristín Heiða Kristinsdóttir
Séra Brown Leysir morðgát-
ur og fær sér te, og vín líka.
19.35 Two and a Half Men
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 One Born Every Min-
ute – What Happened Next
21.40 Supernatural
22.25 Game Of Thrones
23.25 Man Seeking Woman
23.50 Gotham
00.35 Modern Family
01.00 Two and a Half Men
Stöð 3
Velska söngkonan Bonnie Tyler kom sínu fyrsta og
eina lagi á toppinn í Bretlandi á þessum degi árið
1983. Var það stórsmellurinn „Total Eclipse Of The
Heart“. Lagið var samið og útsett af Jim Steinman
og kom út á fimmtu hljóðversplötu söngkonunnar,
Faster Than the Speed of Night, sama ár. Lagið
varð stærsti smellur söngkonunnar á ferlinum og
náði þeim árangri að verða það fimmta mest selda í
Bretlandi á árinu 1983. Á heimsvísu seldist „Total
Eclipse Of The Heart“ í um sex milljónum eintaka.
Það toppaði einnig vinsældalista í öðrum löndum,
meðal annars Bandaríkjunum.
Á toppnum árið 1983
Jim Steinman
samdi lagið.
K100
Stöð 2 sport
Omega
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince-New
Creation Church Prédikun
og kennsla
21.30 Tónlist Kristileg tón-
list úr ýmsum áttum.
22.00 Gömlu göturnar
Konukvöld
K100 og
Smáralindar
heppnaðist vel.