Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.03.2019, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.03.2019, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31.3. 2019 Nes þetta, sem allt eins má kalla eyju, er í Reykjavík; fyrir norðan Eiðisvík og liggur að hluta til samsíða Viðey. Nesið tengist Grafar- vogshverfi með mjóu eiði eða granda sem gengt er yfir. Hvað heitir útnes þetta? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvert er útnesið? Svar:Geldinganes heitir staðurinn, en þar voru á sínum tíma geldsauðir aldir fyrir fálkaeldi á Valhúsahæð á Seltjarnarnesi. Sauðirnir áttu að verða fálkunum fóður. Af því er nafnið sprottið. Lengi var skotæfingasvæði í Geldinganesi og grjótnám um tíma. Ekki er gert ráð fyrir íbúðabyggð á svæðinu, enda er það opið fyrir sterkum vindáttum. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.