Morgunblaðið - 12.04.2019, Page 30

Morgunblaðið - 12.04.2019, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 2019 Eins og fram hefur komið á þessum vett- vangi þá missi ég helst ekki af Vikunni með Gísla Marteini í Ríkissjónvarpinu. Sá ágæti þáttur er á hinn bóginn þeirrar nátt- úru að hann fer í sex mánaða sumarfrí og tveggja mánaða jólafrí, auk þess að víkja stundum fyrir teppalögðum sparkleikjum, og þá þarf maður að finna sér annað að gera. Ekki er maður víst lengur gjaldgengur á galeiðunni. Upp á síðkastið hefur rokkþátturinn Füzz (les- ist: Föss) á Rás 2 í umsjá Ólafs Páls Gunnars- sonar komið gríðarlega sterkur inn í mitt líf. Þar svífur vönduð stemning yfir vötnum; eðal- músík, létt spjall við rokkelska hlustendur og góður almennur andi. Slagorð þáttarins eru líka til útflutnings; eins og „margt smátt gerir ekki rassgat“ og „hvað er þetta jass? Meira Füzz!“ Allar götur frá því að Siggi Sverris lokaði Plötuskápnum og Inga Þór var sópað burt af Næturvaktinni hef ég verið að leita að „mínum þætti“ í útvarpinu og nú hef ég fundið hann. Füzz er raunar orðinn svo mikilvægur partur af föstudagskvöldunum á sveitasetri mínu að ég veit ekki einu sinni hvort Gísli Marteinn er kom- inn í sumarfrí. Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Margt smátt gerir ekki rassgat Óli Palli Fæddur til að vera í útvarpi. Morgunblaðið/Golli RÚV 11.00 EM í fimleikum 14.00 92 á stöðinni 14.25 Séra Brown 15.10 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarps 15.25 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni 15.50 Í saumana á Shake- speare – David Harewood 16.45 Fjörskyldan 17.20 Landinn 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 KrakkaRÚV 18.06 Hvergidrengir 18.30 Sögur – Stuttmyndir 18.35 Krakkafréttir vikunnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Can’t Walk Away 21.15 Vikan með Gísla Marteini 22.00 Ástardalurinn. Bannað börnum. 23.35 Room. Bannað börnum. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.45 Family Guy 14.10 Top Chef 15.00 Ally McBeal 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 Younger 19.30 The Voice US 21.00 Transformers: Dark of the Moon 23.35 Tropic Thunder 01.20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 02.05 NCIS 02.50 NCIS: New Orleans 03.35 The Walking Dead Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Blíða og Blær 07.30 Friends 07.50 Brother vs. Brother 08.35 Gilmore Girls 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Restaurant Startup 10.20 Splitting Up Together 10.40 The Night Shift 11.25 Deception 12.10 Feðgar á ferð 12.35 Nágrannar 13.00 Næturvaktin 13.25 Næturvaktin 13.50 Næturvaktin 14.25 Brad’s Status 16.05 Paris Can Wait 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Making Child Prodigies 19.55 Made of Honor 21.35 The Commuter 23.20 American Made 01.15 All the Money in the World 03.25 The Foreigner 05.15 Friends 20.00 Lífið er lag (e) 20.30 Fasteignir og heimili (e) 21.00 21 – Úrval á föstudegi endurt. allan sólarhr. 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 John Osteen 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Country Gospel Time 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 The Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 19.00 Að Austan 19.30 Landsbyggðir 20.00 Föstudagsþátturinn endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Grár köttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Hitaveitan. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Plágan. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar. 22.15 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 12. apríl Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:07 20:51 ÍSAFJÖRÐUR 6:04 21:04 SIGLUFJÖRÐUR 5:47 20:47 DJÚPIVOGUR 5:35 20:23 Veðrið kl. 12 í dag Suðaustan 10-23 m/s, hvassast með S-ströndinni. Dálítil rigning eða súld, einkum SA-til, en hægari vindur og þurrt á N- og A-landi. Hiti 7 til 14 stig. Á laugardag Suðaustan 13-23 m/s, hvassast við S- ströndina. Rigning en úrkomulítið fyrir norðan. Á sunnudag (pálmasunnudag) Sunnan 8-13. Rigning sunnan til, mest suðaustanlands. Hiti 5 til 10 stig. Limrur fyrir land og þjóð“ heit-ir limrubók eftir Braga V. Bergmann sem nú er nýútkomin, – og kærkomin vil ég segja. Hún er skemmtilega upp byggð og svipar að því leyti til Eddu Þorbergs Þórðarsonar að hverri limru fylgir heimspekileg hugleiðing eða útskýring, þó ekki sé tekið fram hvar hún sé ort né klukkan hvað. Gömul frænka Braga hafði alla tíð verið mikill lestrarhestur og lýsti fyrir honum viðamiklum bók- menntasmekk sínum: „Rómönsum fletti ég fyrst í, fræðin ég seinna varð þyrst í. Mér gamalli gott er að grípa í Potter en enda á Agöthu Christie.“ Bragi segir Íslendinga hömlu- lausa og spyr: Hvar annars staðar í heiminum er fólki boðið að borga jólagjafirnar í mars, þremur mán- uðum eftir „fjárfestinguna“? Svarið er hvergi: Um lúguna þrykkist með þjósti, þungt er mér nú fyrir brjósti. Ég gerist ó-glaður, er glataður maður, píndur – með gluggapósti. Enn segir, að línan á milli þess að vera slóttugur annars vegar og flá- ráður eða falskur hins vegar geti verið þunn eða mjó, – sumir komi aldrei til dyranna eins og þeir eru klæddir: Að látast fannst Lárusi best og lét sem hann kynni við flest fram eftir ævi og fannst það við hæfi. Hann þóttist og lést uns hann lést. Bragi hefur skemmtilegan inn- gang að þessari limru enda er ís- lenskan snúið tungumál: Í fleirtölu bók verður bækur. Beygingarvandinn er stækur. Takmörkuð viska? Þú verður að giska: Er kók þá í fleirtölu kækur? Hér segir frá sviplegu dauðsfalli Guðfinnu húsfreyju að vetrarlagi: Á Grímsstöðum Guðfinna bjó. Hún gekk fram á hengju af snjó. Á höfuðið skall, valt og skildi að fallvalt er lífið – um leið og hún dó, Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Skemmtilega kveðið  6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjall- ar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlust- endum K100 síðdegis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tón- list öll virk kvöld á K100. 22 til 2 Bekkj- arpartí Öll bestu lög síðustu ára- tuga sem fá þig til að syngja og dansa með. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. Fjölmiðlakonan og ráðgjafinn Sirrý Arnardóttir sagði frá Face- book- bindindi í spjalli við Loga og Huldu á K100. Tilraunastarf- semi Sirrýjar hófst við lestur bókarinnar „Happyness project“ eftir Gretchen Rubyn. Samhliða lestrinum var hún að skrifa eigin bók „Þegar kona brotnar – leiðin út í lífið á ný“. Í bókinni segja konur úr ólíkum áttum frá kulnun sinni og leiðinni út í lífið og vinnumarkaðinn á ný. Allar töl- uðu þær um neikvæðan saman- burð við notkun samfélagsmiðla og því hefði hún ákveðið að prófa sjálf að hætta á Facebook. Við- talið og niðurstöðu Sirrýjar er að finna á k100.is. Hætti á Facebook

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.