Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.04.2019, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.04.2019, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7.4. 2019 Steingrímur Hermannsson (1928-2010) var lengi í forystusveit ís- lenskra stjórnmála. Hann var formaður Framsóknarflokksins 1979 til 1994, auk þess sem hann var ráðherra í mörgum ríkisstjórnum. Hvaða ráðherraembættum gegndi hann á ferlinum? MYNDAGÁTA Hvaða ráðherraembætti? Svar: Steingrímur var landbúnaðar- og dóms- og kirkjumálaráðherra 1978 til 1979, sjávar- útvegs- og samgönguráðherra 1980 til 1983, utanríkisráðherra 1987-1988, og forsætisráð- herra 1983-1987 og aftur 1988 til 1991. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.